Halldór Vilhjálmsson skólastjóri - a podcast by RÚV

from 2018-12-01T17:00

:: ::

Huldumaður næsta þáttar er Halldór Vilhjálmsson skólastóri á Hvanneyri. Halldór var fræðimaður og frumkvöðull og hafði gríðarleg áhrif á búskaparhætti hér á landi. Hann var skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri í tæp 30 ár og átti sér þann draum stærstan að til yrði menntuð bændastétt hér á landi og vildi að þeir sem sunduðu nám á Hvanneyri yrðu sómi sinnar sveitar. Bjarni Guðmundsson Professor emeritus við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir frá Halldóri í þættinum en hann skrifaði ævisögu Halldórs. Ævisagan heitir heitir Halldór á Hvanneyri - sagar fræðara og frumkvöðuls í landbúnaði á tuttugustu öld og í þættinum eru lesnir stuttir kaflar úr henni.

Further episodes of Huldufólk fullveldisins

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV