20.-27.febrúar - a podcast by RÚV

from 2019-02-27T21:00

:: ::

Gestir vikunnar eru Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, laganemi og borðtennisspilari, og Inga Sara Guðmundsdóttir, meistaranemi og óskarssérfræðingur. Umræðuefni dagsins er annars vegar 91.óskarsverðlaunahátíðin sem haldin var nú síðasta sunnudag og hins vegar gerum við heiðarlega tilraun til að útskýra verkföllin og kjaraviðræðurnar sem hafa einokað fréttaumræðu síðustu vikna.

Further episodes of Hvað er að frétta?

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV