6.-13.mars - a podcast by RÚV

from 2019-03-13T21:00

:: ::

Hvað er að frétta? er komið aftur eftir örstutt vikufrí en gestir þáttarins eru Una Stefánsdóttir, tónlistarkona, og Sigurður Bjartmar Magnússon, fyndnasti háskólaneminn. Þau ræða meðal annars ásakanir á hendur Michael Jackson um barnaníð sem hafa komist í hámæli í vikunni, um mótmæli hælisleitenda við Austurvöll og viðbrögð lögreglunnar við þeim.

Further episodes of Hvað er að frétta?

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV