Podcasts by Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Þáttaröð sem byggir á fyrirlestrum sem fluttir voru á ráðstefnunni Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu sem haldin var af Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Höfn Í Hornafirði, Náttúrustofu Suðausturlands og Menningarmiðstöð Hornarfjarðar 28.-30. apríl 2017. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu
Hugvísindi á slóðum náttúrurannsókna from 2018-02-03T16:05

Í fimmta þætti þáttaraðarinn Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu flutti Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur fyrirlestur um skynjun Þórbergs Þórðarsonar á jöklum og fleirir náttúrufyrirbæ...

Listen
Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu
Um átök við náttúrulegar aðstæður í einstökum bókmenntaverkum from 2018-01-27T16:05

Í fjórða þætti þáttaraðarinn Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu fluttu bókmenntafræðingarnri Sveinn Yngvi Egilsson og Jón Yngvi Jóhannsson hvor sitt erindið um birtingarmyndir jökla í bókmennt...

Listen
Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu
Um fagurfræði í jökulheimum, upplifun og túlkun from 2018-01-20T16:05

Í þriðja þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu var komið að fagurfræðinni. Þar mátti heyra fyrirlestur Guðbjargar R. Jóhannesdóttur VÁ! upplifun af undrun og ægifegurð andspæn...

Listen
Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu
Jöklar með augum skáldskaparins og með augum vísindanna from 2018-01-06T16:05

Í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinum sem byggir á fyrirlestrum sem haldnir voru á ráðstefnu um Jökla í bókmenntum á Höfn í Hornafirði síðustu helgina í apríl...

Listen
Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu
Jöklar með augum skáldskaparins og með augum vísindanna from 2018-01-06T16:05

Í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinum sem byggir á fyrirlestrum sem haldnir voru á ráðstefnu um Jökla í bókmenntum á Höfn í Hornafirði síðustu helgina í apríl...

Listen
Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu
Jöklar með augum skáldskaparins og með augum vísindanna from 2018-01-06T16:05

Í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinum sem byggir á fyrirlestrum sem haldnir voru á ráðstefnu um Jökla í bókmenntum á Höfn í Hornafirði síðustu helgina í apríl...

Listen