Koma svo! - Fátt er svo með öllu illt... - a podcast by Podcaststöðin

from 2020-04-04T13:05:58

:: ::

Í þrítugasta og fyrsta þætti Koma svo! er rætt við Bergsvein Ólafsson, sem er með BSc í sálfræði og í mastersnámi í jákvæðri- og þjálfunarsálfræði, um vinnuna með fjölbreyttum einstaklingum og hópum við persónuleg, félagsleg og fagleg markmið. Hugmyndafræði hans byggir að mestu leyti á sálfræði, persónulegri reynslu og stöðugri þróun. Hvenær og af hverju byrjaði hann að velta fyrir sér persónulegum vexti? Hvað er það sem Bergsveinn elskar og gefur honum tilgang?

Further episodes of Koma svo!

Further podcasts by Podcaststöðin

Website of Podcaststöðin