Podcasts by Koma svo!

Koma svo!

Þátturinn Koma svo! er um ferðalag lífsins; börn, unglinga, uppeldi, ákvarðanir og allt sem ferðalaginu viðkemur. Hvað hafði áhrif á þær ákvarðanir sem þú tókst og urðu þess valdandi að þú ert þessi manneskja sem þú ert í dag?

Further podcasts by Podcaststöðin

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Koma svo!
Koma svo! - Þegar lífið tekur u beygju! from 2021-01-22T00:06:04

Í fjórða þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Sigríði Arndísi Jóhannsdóttur, verkefnastjóra hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar,  Miðborgar og Hlíðar hjá Reykjavíkurborg. Einnig er hún ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Að hámarka lífsgæðin, er það flókið? from 2020-12-09T11:52:32

Í þriðja þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Ragnheiði Agnarsdóttur. B.A. í sálfræði og M.A. í mannauðsstjórnun. Þegar Ragnheiður var búin að vera 16 ár í atvinnulífinu, upplifa makamis...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Tengslarof, feluleikur og upprisa from 2020-10-17T17:13:05

Í öðrum þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Sigurð Hólmar Karlsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Líf Sigurðar er efni í heila bók svo ekki meira sé sagt. Glíman við afleiðingar tengslarof...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Dastu á hausinn Magnús? from 2020-09-30T21:03:54

Í þessum fyrsta þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Magnús Sigurjón Guðmundsson, betur þekktan sem Maggi Pera. Magnús er tómstunda- og félagsmálafræðingur og hefur unnið lengi með ungli...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Virkar að sleikja spínatblað? from 2020-06-28T19:53:50

Í þrítugasta og fimmta þætti Koma svo! er rætt við Ragnhildi Þórðardóttur, sálfræðing með áherslu á heilsusálfræði og einnig lærðan einkaþjálfara. Hún er þekkt undir nafninu Ragga nagli, býr í D...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Jógvan eða Jógvan, það er spurningin! from 2020-05-23T09:39:02

Í þrítugasta og fjórða þætti Koma svo! er rætt við Jógvan Hansen söngvara / tónlistarmann / hárgreiðslumann / eiginmann / föður.  Færeyingurinn hugljúfi er einn ástsælasti söngvari Íslands ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Hamingjuhornið from 2020-05-16T09:19:57

Í þrítugasta og þriðja þætti Koma svo! er rætt við Önnu Lóu Ólafsdóttur, kennara, náms- og starfsráðgjafa og er með diplóma í sálgæslu á meistarastigi.  Hún byrjaði að skrifa pistla og birti á nets...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Óvænt nýsköpun í félagsmiðstöðvastarfi from 2020-04-25T07:30:53

Í þrítugasta og öðrum þætti Koma svo! er rætt við Stefán Gunnar Sigurðsson forstöðumann félagsmiðstöðvarinnar Frosta um þær áskoranir sem Covid-19 höfðu á starf félagsmiðstöðva á Íslandi. Eftir að ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Fátt er svo með öllu illt... from 2020-04-04T13:05:58

Í þrítugasta og fyrsta þætti Koma svo! er rætt við Bergsvein Ólafsson, sem er með BSc í sálfræði og í mastersnámi í jákvæðri- og þjálfunarsálfræði, um vinnuna með fjölbreyttum einstaklingum og hópu...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Þungarokk og töfrar from 2020-03-28T09:07:42

Í þrítugasta þætti Koma svo! er rætt við Ingólf Hjálmar Ragnarsson Geirdal, gítarleikara og töframann, um nördisma, lífið og tilveruna. Hvað kom á undan, þungarokkið eða töfrarnir? Hvað er það sem ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Verndum þau from 2020-03-21T08:50:41

Í tuttugasta og níunda þætti Koma svo! er rætt við Þorbjörgu Sveinsdóttur sálfræðing, sem starfar í Barnahúsi og hefur mikla reynslu af barnaverndarmálum. Hún, ásamt Ólöfu Ástu Farestveit uppeldis-...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Orkuboltinn jákvæði from 2020-03-14T08:52:33

Í tuttugasta og áttunda þætti af Koma svo! er rætt við Júlíus Garðar Júlíusson, fæddan 2. febrúar á því herrans ári 1966. Í kínverskri stjörnuspeki kemur fram að þeir sem fæddust á þessu ári eru...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Seigla, seigla, seigla from 2020-03-07T09:15:22

Í tuttugasta og sjöunda þætti af Koma svo! er rætt við Gunnar Karl Haraldsson, tómstunda- og félagsmálafræðing og meistaranema, um áskoranir lífsins. Snemma lærði Gunnar Karl að hindranir eru yfirs...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Andlegt hjartahnoð from 2020-02-29T08:51:10

Í tuttugasta og sjötta þætti af Koma svo! er rætt við Auði Axelsdóttur, iðjuþjálfa og framkvæmdastjóra Hugarafls (og einn stofnanda þess). Auður hefur unnið innan geðheilbrigðiskerfisins lengi og v...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Skólabókasafn á krossgötum from 2020-02-22T09:25:59

Í tuttugasta og fimmta þætti af Koma svo! er rætt við Dröfn Vilhjálmsdóttur, geislafræðing sem tók meistaragráðu í bokasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands  árið 2013 og starfar nú á skóla...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Stjúptengsl from 2020-02-15T09:17:43

Í tuttugasta og fjórða þætti af Koma svo! er rætt við Valgerði Halldórsdóttur, félagsráðgjafa, MA og  ritstjóra vefsíðunnar stjuptengsl.is og formann Félags stjúpfjölskyldna. Valgerður hefur haldið...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - OptimizedBjartur 2.0 from 2020-02-08T09:05:28

Í tuttugasta og þriðja þætti Koma svo! er rætt við Bjart Guðmundsson, leikara, frammistöðuþjálfara og margt fleira, aftur! Hvort viltu vellíðan eða sársauka? 

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Lífið, missir og sorg from 2020-02-01T09:29:12

Í tuttugasta og öðrum þætti Koma svo! er rætt við Halldór Reynisson, guðfræðing, MA í fjölmiðlafræði og markaðsfræðigrúskara. Hann hefur starfað sem blaðamaður, forsetaritari, prestur og nú siðast ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! Ísland 2 - Serbía 0 from 2020-01-25T08:39:02

Í tuttugasta og fyrsta þætti Koma svo! er rætt við Bojönu Kristínu Beisic, sem er með BS gráðu í stjórnun íþróttafélaga (Sport Administration) og knattspyrnuþjálfara, um það að flytja til Íslands o...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Teiknari, hvernig vinna er það? from 2020-01-18T10:30:43

Í tuttugasta þætti Koma svo! er rætt við Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, teiknara og rithöfund, um það sem einkennir hana, ímyndunaraflið og afkastagetuna. Hún hefur myndlýst fjölda barnabóka og námse...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - OptimizedBjartur from 2020-01-11T08:57:38

Í nítjánda þætti Koma svo! er rætt við Bjart Guðmundsson, leikara, frammistöðuþjálfara og margt fleira. Hvað er hægt að gera í mótlæti? Er hægt að snúa eigin brestum og erifðleikum í eitthvað já...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Krakkar eru fáránlega skemmtileg fyrirbæri from 2019-12-21T08:39:25

Í átjánda þætti Koma svo! er rætt við Gísla Ólafsson, uppeldis- og menntunarfræðing og forstöðumann í frístundaheimilinu Glaðheimum. Er rangt að vera fáránlega lengi að klára nám? Hvað er það við k...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Essið from 2019-12-14T09:03:06

Í sautjánda þætti Koma svo! er rætt við Kristínu Dóru Ólafsdóttur, myndlistarkonu og listkennara, um Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum. Essið fæddist í félagsmiðstöðinni Frosta ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Fræðsla ekki hræðsla from 2019-12-07T08:54:31

Í sextánda þætti Koma svo! er rætt við Arnrúnu Magnúsdóttur, deildarstjóra í leikskólanum Brákarborg, um verkefnið "Fræðsla ekki hræðsla". Verkefnið gengur út á fræðslu og umræður og markmiðið er a...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - EmmSjéGADHD from 2019-11-30T12:53:55

Í fimmtánda þætti Koma svo! er rætt við Gauta Þey Másson, AKA Emmsjé Gauta sem er búinn að vera í eldlínu rappsins frá 12 ára aldri. Jaðarsport, grunnskóli fyrir alla (eða ekki), afglæpavæðing fíkn...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Lestur eykur víðsýni! from 2019-11-23T09:06:45

Í fjórtánda þætti Koma svo! er rætt við Yrsu Sigurðardóttur, verkfræðing og einn fremsta rithöfund Íslands. Ævintýrið byrjaði þegar Yrsa skrifaði barnabók fyrir son sinn þegar þau áttu heima í Kana...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Meðvirkni from 2019-11-16T08:54:29

Í þrettánda þætti Koma svo! er rætt við Gyðu Dröfn Tryggvadóttur, sem er með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) og einnig hefur lokið námi í meðvirknifræðum Piu Mellod...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Í höfðinu á Ævari! from 2019-11-09T09:06:59

Í tólfta þættir Koma svo! er rætt við Ævar Þór Benediktsson, leikara, rithöfund og (áhuga) vísindamann. Ævar Þór er margverðlaunaður höfundur og í höfði hans leynist ýmislegt sem á eftir að líta da...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Allir eru eitthvað og það er stórt from 2019-11-02T08:44:02

Í ellefta þætti Koma svo! er rætt við Pálmar Ragnarsson, Bs. í sálfræði og Ms. í viðskiptafræði, fyrirlesara um jákvæð samskipti á vinnustöðum, í skólum og íþróttafélögum. Hvernig varð hann einn...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Dr. Granny jarðsett í karate from 2019-10-26T09:19:21

Í tíunda þætti Koma svo! er rætt við Rósu Gunnarsdóttur, kennara, doktor í menntunarfræðum og félaga í BACA um tækifærin í lífinu. Rósa ætlaði að verða hjartaskurðlæknir eða kokkur, endaði sem kenn...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Foreldramissir from 2019-10-19T08:41:20

Í níunda þætti Koma svo! er rætt við Birnu Dröfn Jónasdóttur, félagsfræðing og blaðakonu, um það að missa foreldri ung að árum. Hver var stuðningurinn? Hvernig stuðning er hægt að veita 12 ára g...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Á allra vörum, VAKNAÐU! from 2019-10-12T08:53:44

Í áttunda þætti Koma svo! er rætt við Gróu Ásgeirsdóttur, viðskiptafræðing, verkefnastjóra hjá Flugfélagi Íslands og eina af upphafskonum átaksins "Á allra vörum".  Hún greindist með brjóstakrabbam...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Þegar óskin rætist from 2019-10-05T08:27:59

Í sjöunda þætti Koma svo! er rætt við Hrönn Bjarnadóttur, viðskiptafræðing, næstum því hjúkrunarfræðing og með meistarapróf í markaðsfræðum, um barnseignir. Er sjálfgefið að allir geti eignast barn...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Skyldusjálf, óskasjálf og raunsjálf? Sjálfsmisræmi! from 2019-09-28T09:04:24

Í sjötta þætti Koma svo! er rætt við Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur sem er með meistaragráðu í Félags- og Vinnusálfræði og sérfræðingur og ráðgjafi hjá Forvörnum. Ragnheiður vinnur mikið með það...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt! from 2019-09-21T10:29:58

Í fimmta þætti Koma svo! er rætt við Sigurð Hólmar Jóhannsson, fyrrum flugumferðarstjóra, um það að vera faðir langveikrar dóttur. Sunna Valdis er eina barnið  á Íslandi sem greinst hefur með AHC s...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - IOGT, tækni og youbitube! from 2019-09-14T11:39:57

Í fjórða þætti Koma svo! er rætt við Aðalstein Gunnarsson, framkvæmdastjóra Bindindissamtakanna IOGT á Íslandi.  Hvernig var að alast upp í miðbænum? Er Aðalsteinn upphafsmaður Parkour á Íslandi? H...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Færðu borgað fyrir að leika þér? from 2019-09-07T12:46:23

Í þriðja þætti Koma svo! er rætt við Árna Guðmundsson, aðjúnkt á menntavísindasviði HÍ. 

Saltvík? Ketill Larsen? Fríkirkjuvegur 11! Þetta þrennt og ævistarfið hefur plantað sér ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - Er klám fallegt kynlíf? from 2019-08-31T09:40:18

Í öðrum þætti Koma svo! er rætt við Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, verkefnastýru á nýsköpunarmiðstöð menntamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hvenær á að byrja að kenna ...

Listen
Koma svo!
Koma svo! - ...og orðið er: "Snjótittlingur" from 2019-08-24T12:39:36

Í þessum fyrsta þætti annarar þáttaraðar Koma svo! er rætt við Matthías Frey Matthíasson, íþrótta- og tómstundafulltrúa Voga,  um leikaradrauminn, nám, Benjamín dúfu, mótlæti, ásk...

Listen
Koma svo!
25. Koma svo! - Stundum er jákvætt að vera latur! from 2019-06-08T10:55:53

 Í 25. þætti Koma svo! er rætt við Láru Aðalsteinsdóttur, verkefnastjóra  Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. Hvað þýðir það að vera Bókmenntaborg UNESCO? Hvað og hvernig er hægt að auka áhuga barna og...

Listen
Koma svo!
24. Koma svo! - Ræktaðu garð...nei, geðið þitt! from 2019-06-01T09:46:06

 Í 24. þætti Koma svo! er rætt við Héðinn Unnsteinsson, íþrótta- og grunnskólakennara og stefnumótunarsérfræðing, um geðrækt. Farið er um víðan völl um geðheilbrigði, reynslu Héðins af kerfinu og h...

Listen
Koma svo!
23. Koma svo! - Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar from 2019-05-25T09:47:43

 Í 23. þætti Koma svo! er rætt við Sigrúnu Aðalbjarnardóttur, prófessor í uppeldis- og menntavísindum, meðal annars um bók hennar "Lífssögur ungs fólks, Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar." 

Listen
Koma svo!
22. Koma svo! - Ha! Ester? Nei, TINNA! from 2019-05-18T10:38:46

Í 22. þætti Koma svo! er rætt við Þuríði Sigurðardóttur, félagsráðgjafa og verkefnastjóra TINNU, þar sem markmiðið er að styðja unga einstæða foreldra sem hafa nýtt sér fjárhagsaðstoð til framfærsl...

Listen
Koma svo!
21. Koma svo! - Svefn? Er það eitthvað ofan á brauð? from 2019-05-11T10:30:05

Í 21. þætti Koma svo! er rætt við Bóas Valdórsson, skólasálfræðing í MH, um vinnuviku og venjur framhaldsskólanema. Niðurstöður könnunar sem gerð var eruáhugaverðar og gætu vakið samfélagið til umh...

Listen
Koma svo!
20. Koma svo! - Bergið Headspace from 2019-05-04T09:23:51

 Í tuttugasta þætti Koma svo! er rætt við Sigurþóru Bergsdóttur, móður, vinnusálfræðing og framkvæmdastjóra Bergsins Headspace um tímann sem er liðinn frá því að sonur hennar tók sitt eigið líf eft...

Listen
Koma svo!
19. Koma svo! - Börn í viðgerð? from 2019-04-27T09:28:45

 Í nítjánda þætti Koma svo! er rætt við Þórdísi Rúnarsdóttur, sálfræðing og verkefnastjóra verkefnisins "Sterkari út í lífið". Markmið þess er að auka aðgengi foreldra að efni sem hægt er að nota t...

Listen
Koma svo!
18. Koma svo! - Salt og ... paprika! from 2019-04-20T09:30:38

Í átjándanda þætti Koma svo! er rætt við Sigurjón Braga Geirsson, matreiðslumeistara og Kokk ársins 2019. Hvað (eða hver) stjórnar því hvaða ákvarðanir við tökum í lífinu? Er bóknám fínna en verkná...

Listen
Koma svo!
17. Koma svo! - Við höfum allt að vinna og engu að tapa! from 2019-04-13T09:17:55

 Í sautjánda þætti Koma svo! er rætt við Kolbrúnu Þorbjörgu Pálsdóttur, dósent og forseta Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Þverfaglegt samstarf fagaðila sem vinna með börnum og ungingum, betra f...

Listen
Koma svo!
16. Koma svo! - Það er eitthvað að, finnum lausnir! from 2019-04-06T09:28:47

Í sextánda þætti Koma svo! er rætt við Þorkel Mána Pétursson, fyrst og fremst föður en líka markþjálfa og útvarpsmann, um börnin, greiningar og kerfið. Er eðlilegt að það sé 12-18 mánaða biðtími að...

Listen
Koma svo!
15. Koma svo! - Er lífið bútasaumur? from 2019-03-30T11:17:48

Í fimmtánda þætti Koma svo! er rætt við Nilsinu Larsen Einarsdóttur, Nillu, meistaranema og starfsmann Unicef á Íslandi. Hvaða viðhorf velur þú til lífsins? Hvernig tekur þú á lífinu og því sem ...

Listen
Koma svo!
14. Koma svo! - Hellings fyrrverandi, en ekki í golfi! from 2019-03-23T14:51:29

Í fjórtánda þætti Koma svo! er rætt við Ragnar Þorsteinsson, fyrrverandi sviðsstjóra Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.  Hver er staðan í dag? Er menntun fyrir alla?

Listen
Koma svo!
13. Koma svo! - Virtu mörkin! from 2019-03-16T12:03:21

Rætt við Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum, um fræðslu sem Samfés - samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi og Stígamót  hafa sett saman um mörk, samþy...

Listen
Koma svo!
12. Koma svo! - Að velja og hafna, réttur allra! from 2019-03-09T14:17:39

Í tólfta þætti Koma svo! er rætt við Þórodd Þórarinsson, þroskaþjálfa um 40 ára starfsferil hans. Tvítugur fór Þóroddur að vinna á Kópavogshæli og labbar þá inn í heim sem er mörgum okkar ókunnu...

Listen
Koma svo!
11. Koma svo! - Allir eru flottir! from 2019-03-02T14:00:16

Rætt við Guðmund Ara Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðing um bókina "9 þrep æskulýðsstarfs". Farið er yfir lykilatriði og megin tilgang við skipulagningu æskulýðsstarfs.

Listen
Koma svo!
10. Koma svo! - Horfum á fílinn frá öllum hliðum! from 2019-02-23T16:26:08

Í tíunda þætti Koma svo! er rætt við Eddu Arndal, forstöðukonu hjá Pieta samtökunum um ævintýraþrá, menntun og um ljósið í lífinu. Allir skipta máli og við verðum að skoða fílinn frá öllum hliðum.

Listen
Koma svo!
9. Koma svo! - Oxy hvað? from 2019-02-16T11:52:13

Í níunda þætti Koma svo! er rætt við Helgu Rut Guðmundsdóttur, dósent í tónmennt/tónlistarfræði við Háskóla Íslands um mikilvægi tónlistar og áhrif hennar á manneskjuna. Getur tónlist haft áhrif á ...

Listen
Koma svo!
8. Koma svo! - Látum draumana rætast - hefjumst handa from 2019-02-09T11:50:39

Í áttunda þætti Koma svo! er rætt við Fríðu Bjarneyju Jónsdóttur, deildarstýru Nýsköpunarmiðju skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, um menntamál og Menntastefnu Reykjavíkurborgar "Látum draumana r...

Listen
Koma svo!
7. Koma svo! - Ef ég dett á rassinn... from 2019-02-02T14:41:23

Í sjöunda þætti Koma svo! er rætt við Ársæl Má Arnarson, prófessor á Menntavísindasvið HÍ um leiðirnar í lífinu frá sjómennsku til rannsókna á líða barna og unglinga.

Listen
Koma svo!
6. Koma svo! - Að kúka í pizzakassa! from 2019-01-26T12:50:58

Í sjötta þætti Koma svo! er rætt við Arnar Hólm Einarsson, áhugamann um rafíþróttir og meistaranema í tómstunda- og félagsmálafræði. Eru tölvuleikir bölvun mannkyns eða iðnaður sem við eigum að tak...

Listen
Koma svo!
5. Koma svo! - Fyrirgefðu en má ég vera til? from 2019-01-19T12:13:43

Í fimmta þætti Koma svo! er rætt við Guðmundu Smára Veigarsdóttur, sem fann tilganginn og meiningu með lífinu eftir að hafa kynnst ungliðahreyfingu Samtakanna 78. Héð starfar sem sjálfboðaliði í Hi...

Listen
Koma svo!
4. Koma svo! - Sálfræði árangurs from 2019-01-12T13:58:19

Í fjórða þætti Koma svo! er rætt við Hreiðar Haraldsson, íþróttasálfræðiráðgjafa um markmiðasetningu, tilganginn og agann sem þarf til að ná settum markmiðum. Þarf að setja markmiðasetningu markvis...

Listen
Koma svo!
3. Koma svo! - Ef þú labbar á vegg! from 2018-12-22T14:00:05

Í þriðja þætti Koma svo! er rætt við Hrefnu Þórarinsdóttur, forstöðumann í hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 og frístundamiðstöðvar Tjarnarinnar um hvernig lífið mótar manneskju og val á viðhorf...

Listen
Koma svo!
2. Koma svo! - Er allt að fara til fjandans? from 2018-12-15T12:12:29

Í öðrum þætti Koma svo! er rætt við Gunnlaug V. Guðmundsson, forstöðumann í félagsmiðstöðinni Gleðibankanum um starf félagsmiðstöðva og hvort æska þessa lands sé að fara til fjandans (enn einu sinn...

Listen
Koma svo!
1. Koma svo! - Það eru engir töfrar from 2018-12-06T23:13:51

Í fyrsta þætti Koma svo! er rætt við Margréti Lilju Guðmundsdóttur, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og sérfræðing hjá Rannsókn og greiningu, um íslenska forvarnarmódelið og hvort það eru einhverj...

Listen