Koma svo! - Seigla, seigla, seigla - a podcast by Podcaststöðin

from 2020-03-07T09:15:22

:: ::

Í tuttugasta og sjöunda þætti af Koma svo! er rætt við Gunnar Karl Haraldsson, tómstunda- og félagsmálafræðing og meistaranema, um áskoranir lífsins. Snemma lærði Gunnar Karl að hindranir eru yfirstíganlegar og að allt sé hægt ef viljinn er fyrir hendi. Seigla er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar farið er yfir lífshlaup Gunnars Karls. 

Further episodes of Koma svo!

Further podcasts by Podcaststöðin

Website of Podcaststöðin