Podcasts by Kveikur

Kveikur

Í þættinum er skyggnst á bak við framleiðslutjöld fréttaskýringaþáttarins Kveiks. Kveiksliðar fara yfir ferðalagið frá hugmynd og rannsókn til útsendingar og viðbragða. Katrín Ásmundsdóttir sér um þáttinn.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Nachrichten

All episodes

Kveikur
8. Hvalárvirkjun from 2019-12-05T09:05

„Ég sit með fólki í hreppnum sem er fylgjandi virkjun og já, ég er bara sammála þeim. Svo fer ég á næsta bæ, þar sem fólk er á móti virkjun, og ég er bara sammála þeim. Þetta er ekkert einfalt mál....

Listen
Kveikur
7. Samherjaskjölin II from 2019-11-28T09:05

„Við erum búin að birta gögn, við erum búin að greina gögn, við erum búin að leita að svörum. Við komumst ákveðið langt. Það þurfa fleiri að reyna. Það þurfa fleiri að vera einhvers konar aðhald, þ...

Listen
Kveikur
6. Samherjaskjölin from 2019-11-14T09:05

Aðalsteinn Kjartansson og Helgi Seljan umsjónarmaður ásamt Stefáni Aðalsteini Drengssyni pródúsent ræða um gerð Kveiksþáttarins um Samherjaskjölin og eftirköstin í þessum hlaðvarpsþætti Kveiks. Þei...

Listen
Kveikur
5. Jarðakaup Ratcliffes | Endurmenntun lækna from 2019-11-07T09:05

„Hið klassíska hlutverk frétta er að gefa almenningi þær upplýsingar sem hann þarf til þess að taka upplýstar ákvarðanir. Svo er það annarra að taka við og segja: Já það þarf að bregðast við, það þ...

Listen
Kveikur
4. Öryrki eftir aðgerð | Tölvuleikir from 2019-10-31T09:05

„Það hjálpar mjög mikið til við að segja frá einhverjum atvikum, eða því sem er að gerast, að setja andlit á það. Þá tengir fólk betur og nær betri samsvörun við það sem er verið að fjalla um, ef þ...

Listen
Kveikur
3. Kína á Norðurslóðum|Svenni í Aalto Bistro from 2019-10-24T09:05

„Líður ekki öllum vel þegar þeir hafa gert vel og fólk segir þeim það. Auðvitað er alltaf gott að fá viðurkenningu, það er partur af lífinu.“ Arnar Þórison yfir-pródúsent ræðir um þriðjudagsþátt Kv...

Listen
Kveikur
2. Skordýr | Uppljóstrarar: „Ótrúlega áhugavert en líka hræðilegt“ from 2019-10-17T09:05

Tvö mál voru tekin fyrir í Kveiksþætti vikunnar; fækkun skordýra og mikilvægi uppljóstrara. Þrátt fyrir að vera ansi ólík eiga þau það sameiginlegt að varða hagsmuni okkar allra. Sigríður Halldórs...

Listen
Kveikur
Stikla fyrir Hlaðvarp Kveiks from 2019-10-04T12:00

Í þættinum er skyggnst á bak við framleiðslutjöld fréttaskýringaþáttarins Kveiks. Kveiksliðar (þáttagerðarmenn) fara yfir ferðalagið frá hugmynd og rannsókn til útsendingar og viðbragða. Katrín Ásm...

Listen
Kveikur
Stikla fyrir Hlaðvarp Kveiks from 2019-10-04T12:00

Í þættinum er skyggnst á bak við framleiðslutjöld fréttaskýringaþáttarins Kveiks. Kveiksliðar (þáttagerðarmenn) fara yfir ferðalagið frá hugmynd og rannsókn til útsendingar og viðbragða. Katrín Ásm...

Listen
Kveikur
Stikla fyrir Hlaðvarp Kveiks from 2019-10-04T12:00

Í þættinum er skyggnst á bak við framleiðslutjöld fréttaskýringaþáttarins Kveiks. Kveiksliðar (þáttagerðarmenn) fara yfir ferðalagið frá hugmynd og rannsókn til útsendingar og viðbragða. Katrín Ásm...

Listen