8. Hvalárvirkjun - a podcast by RÚV

from 2019-12-05T09:05

:: ::

„Ég sit með fólki í hreppnum sem er fylgjandi virkjun og já, ég er bara sammála þeim. Svo fer ég á næsta bæ, þar sem fólk er á móti virkjun, og ég er bara sammála þeim. Þetta er ekkert einfalt mál. Ég skil bæði sjónarmið alveg ofsalega vel.“ Þetta segir Lára Ómarsdóttir umsjónarmaður Kveiksþáttar þriðjudagsins. Hún og Arnar Þórisson yfir-pródúsent ræða um hlutleysi og áhrif tónlistar í þáttagerð, Hvalárvirkjun og samfélagið í Árneshreppi, og ýmislegt fleira í nýjasta hlaðvarpsþætti Kveiks.

Further episodes of Kveikur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV