Podcasts by Langspil

Langspil

Langspil er tileinkað íslenskri tónlist. Þar er frumflutt ný íslensk tónlist, leikin lög af nýútgefnum plötum, spjallað við tónlistarmenn, tónleikaupptökur leiknar og sagt frá því sem er að gerast í tónlistarlífinu hér á landi.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Langspil
Gróska í grasrót from 2018-05-06T19:20

Ný plata með hljómsveitinni Johnny Blaze&Hakki Brakes og svo heyrum við ný lög með Future Lion&Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjál...

Listen
Langspil
Græni ormurinn og fleira góðgæti from 2018-04-29T19:20

Ný plata með Worm is green, ný lög frá Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga ...

Listen
Langspil
Ný svör við gömlum spurningum from 2018-04-15T19:20

Ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli,...

Listen
Langspil
Böndin sem unnu ekki from 2018-04-08T19:20

Annar hluti umfjöllunar um hljómsveitir sem tóku þátt í Músiktilraunum en sigruðu ekki. Þetta er annar hluti og árin 1982 til 2000 eru nú skoðuð. Músiktilraunir er hljómsveitarkeppni sem haldin hef...

Listen
Langspil
Önnur og þriðju sætin from 2018-03-25T19:20

Músiktilraunir eru nýyfirstaðnar og var þetta í 36. sinn sem keppnin var haldin. Mikið hefur verið fjallað um sigursveitirnar en minna um þær sem lentu í öðru eða þriðju sætunum. Langspil bætir nú ...

Listen
Langspil
Tvennur from 2018-03-18T19:20

Ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo, og nýjar plötur með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni. Langspil ...

Listen
Langspil
Vorið komið í íslenskri tónlist from 2018-03-11T19:20

Þáttur kvöldsins er afar fjölbreyttur og skemmtilegur, og hann flækist út um víðan völl eins og venjulega. Allt er þetta að sjálfsögðu íslensk tónlist, en það gætir svo sannarlega vors í henni, þót...

Listen
Langspil
Rokk og rugl from 2018-02-25T19:20

Nýjar útgáfur með World Narcosis og Vonlaus. Ný lög með Aldísi Fjólu, Snorra Helga, Júlíu, Blissful, Hörpu Þorvaldsdóttur, Njóla, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur, Prins Póló, Sólstöfum, DDT-skordýraeit...

Listen
Langspil
Skipulagt kaos from 2018-02-18T19:20

Ný lög með Klö Kum, Sykri, Villa, KÁ/AKÁ, Kiló og Röggu Hólm, Duld, Between Mountains, Sveini Guðmundssyni, Hjalta Þorkelssyni og Bara Heiðu, Heiðu Dóru Jónsdóttur, Sunnu Friðjóns, Unni Birnu Björn...

Listen
Langspil
Fagrir tónar from 2018-02-11T19:20

Breiðskífa með Ring of Gyges. Ný lög með Agnesi Björt Andradóttur og Halldóri Eldjárn, Ágústi Gústafssyni, Villa, Caterpillarman, Pondus, Retro Mutants, Pálma Steingrímssyni, Múrurum, Foringjunum, ...

Listen
Langspil
Engin geimvísindi from 2018-02-04T19:20

Nýjar plötur með Herberti Guðmundssyni og Epin Rain. Ný lög með East Of My Youth, Hildi Völu, Dream Wife, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Legend, Magna og Ágústu Evu, Kólumkilla, rauði og Begga Dan. Það...

Listen
Langspil
Eitthvað í vatninu from 2018-01-28T19:20

Ný og nýleg lög frá KUSK, GDRN, Karitas og Daða, Daða Frey Péturssyni, Godchilla, Unu Stef, Árna Vilhjálmssyni, Teiti Magnússyni, Snorra Helgasyni, Soffíu Björg, Tonnataki, There Will Be Wolves, Si...

Listen
Langspil
Fjölbreyttasta mótið! from 2018-01-21T19:20

Tvær breiðskífur, með Sindra Eldon og Mimru, ásamt stuttu spjalli við Mimru, og ný lög með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu. Í þætt...

Listen
Langspil
Ósæmileg tónlist from 2018-01-07T19:20

Nýjar breiðskífur, með KOI og með Megasi, Skúla Sverris og Ósæmilegri hljómsveit. Ný lög með Hannes&Mauritz, Ingunni Huld Sævarsdóttur, Fnjósk, Beebee and the bluebirds, Ívari Sigurbergssyni, Golde...

Listen
Langspil
Nýársþáttur from 2018-01-01T22:05

Langspil óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs 2018. Í fyrsta þætti ársins verður áherslan lögð á rafrænar tónlistarútgáfur ársins 2017, og farið yfir rafræna útgáfu íslenskrar tónlistar á síðum ei...

Listen
Langspil
Nýársþáttur from 2018-01-01T22:05

Langspil óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs 2018. Í fyrsta þætti ársins verður áherslan lögð á rafrænar tónlistarútgáfur ársins 2017, og farið yfir rafræna útgáfu íslenskrar tónlistar á síðum ei...

Listen
Langspil
Nýársþáttur from 2018-01-01T22:05

Langspil óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs 2018. Í fyrsta þætti ársins verður áherslan lögð á rafrænar tónlistarútgáfur ársins 2017, og farið yfir rafræna útgáfu íslenskrar tónlistar á síðum ei...

Listen