Vorið komið í íslenskri tónlist - a podcast by RÚV

from 2018-03-11T19:20

:: ::

Þáttur kvöldsins er afar fjölbreyttur og skemmtilegur, og hann flækist út um víðan völl eins og venjulega. Allt er þetta að sjálfsögðu íslensk tónlist, en það gætir svo sannarlega vors í henni, þótt veðrið sé ekki alveg komið á þann stað. Við kíkjum á nýja breiðskífu með Volta og svo heyrum við ný lög með Bríeti, Írisi Guðmundsdóttur, Rímnaríki, Sögu Matthildi, Svavari Elliða, Ingileif, Árný, Magnúsi Gunnarssyni, Kríu, Stepmom, Aroni Can, Yung Mahican, Daníel Óliver Sveinssyni og Hellidembu. Lagalisti Langspils 198: 1. Aflausn - Íris Guðmundsdóttir 2. In too deep - Bríet 3. Peter Pan - Saga Matthildur 4. Afmæli - Svavar Elliði 5. We Were on a Road - Magnús Gunnarsson 6. Higher - Árný 7. No snitch boys - Stepmom 8. Humidity - Kría 9. At last - Ingileif 10. Fuglabúrið - Volta 11. River - Volta 12. Heal - Volta 13. Aldrei heim - Aron Can 14. Hólkur - Yung Mahican 15. Drunk - Daníel Óliver Sveinsson 16. Lost - Jón Jónsson 17. Andvökunætur - Rímnaríki 18. Lifetime - Gusgus 19. Loving none - Sykur 20. Kynsnillingur - Páll Óskar 21. Mamma - Hellidemba 22. Orka jarðar - Hellidemba 23. Morgunsvæf - Hellidemba Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir

Further episodes of Langspil

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV