Bill Withers, Hvítrússneska tónlistarsenan, heimþrá og kynsjúkdómar - a podcast by RÚV

from 2020-04-06T17:03

:: ::

Við minnumst sálarsöngvarans Bill Withers sem lést í síðustu viku, 81 árs að aldri. Jónas Þór Guðmundsson flytur okkur tónlistarpistil um tónlistarsenuna í Hvítarússlandi, sem er einstaklega gróskumikil um þesasr undir. Nú þegar stór hlut heimsbyggðarinnar neyðist til að halda sig heima er mikilvægt að velta fyrir sér hugtakinu heimili. Tómas Ævar Ólafsson heldur áfram að fjalla um heimili og heimþrá og mikilvægi þess að eiga sér samastað . Hann ræðir við Elínu Jónasdóttur, sálfræðing. Við spjöllum um kynsjúkdóma í Reykjavík fyrr á tímum og sagnfræðilegar rannsóknir á kynheilbrigði við Þorstein Vilhjálmsson, fornfræðing.

Further episodes of Lestin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV