Blökkubeita, hálf-félagsleg sambönd og Björk - a podcast by RÚV

from 2021-10-21T17:03

:: ::

Björk Guðmundsdóttir sest um borð í Lestina í dag.Tónleikaröðin Björk Orkestral fer fram þessa dagana í Hörpu en þar flytur hún berstrípaðar útgáfur af lögum sínum. En markmiðið er ekki síst að draga fram og leggja áherslu á útsetningarnar sem hún hefur unnið á undanförnum áratugum. Björk spjallar okkur við tónleikana og áhrifin sem kófið hefur haft á væntanlega plötu hennar. Við heyrum um hugtakið Blackfishing sem hefur fengið aukna athygli síðustu daga vegna frumraunar Little Mix söngkonunnar Jesy Nelson á Bandaríkjamarkaði. Lag hennar, Boyz, byggir á sampli úr P.Diddy smellinum Bad Boys 4 Life og líkir eftir myndbandi hans auk þess sem hún sækir menningararf og útlit svartra bandaríkjamanna - meira að segja húðlitinn. Laufey Haraldsdóttir flytur okkur pistil um pistil um vinn sinn, bandaríska uppistandarann John Mulaney. Reyndar veit Mulaney ekkert hver Laufey er - en samband hennar við grínistann er hálf-félagslegt.

Further episodes of Lestin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV