Eldgosa-meme, eldfjallahljóð, Nomadland, Þorpið í bakgarðinum - a podcast by RÚV

from 2021-03-24T17:03

:: ::

Gunnar Theodór Eggertsson flytur gagnrýni um tvær myndir sem sýndar eru í íslenskum kvikmyndahúsum þessa dagana, hina óskarstilnefndu Nomadland eftir Chloé Zhao og nýja íslenska mynd Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórisson. Við veltum líka fyrir okkur internetvídd eldgossins í Geldingadölum, er gosið að eiga sér stað í raun og veru eða bara á samfélagsmiðlum? Við sláumst í för með eldri og yngri jarðfræðingum á leið að gosstöðvunum. Með í för eru einnig þrír mismunandi hljóðnemar sem velta fyrir sér: hvernig hljómar eldfjall?

Further episodes of Lestin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV