Saga titrarans, Little Women, frönsk kvikmyndahátíð og Dreyfus-málið - a podcast by RÚV

from 2020-01-29T18:03

:: ::

Marta Sigríður Pétursdóttir rýnir í kvikmyndirnar Little Women og Portrait of a Lady on Fire. Í tilefni að sýningu nýjustu kvikmyndar Romans Polanski, J'accuse, eða Ég ákæri, sem sýnd er á franskri kvikmyndahátíð rifjum við upp eitt frægast dómsmál sögunnar, Dreyfus-málið, sem tvístraði frönsku samfélagi um aldamóin 1900. Liðsforingi í franska hernum, gyðingurinn Alfreð Dreyfus var dæmdur fyrir njósnir og landráð en reyndist saklaus. Og við kynnum okkur upplýsingar sem varpa nýju ljósi á sögu titrarans.

Further episodes of Lestin

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV