Helgi Pé föstudagsgestur og skíðanesti - a podcast by RÚV

from 2021-02-12T11:03

:: ::

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Helgi Pétursson, eða Helgi Pé og Helgi í Ríóinu. Hann er nýfluttur heim frá Danmörku og hefur látið til sín taka í gráa hernum og nú síðast í gær ákvað hann að bjóða sig fram sem formann í Landssambandi eldri borgara. Við rifjuðum upp bernskuna, skólagönguna og í Kópavoginum, upphafið í tónlistinni og fleira með Helga í þættinum. Í matarspjalli dagsins hringdum við í Sigurlaugu Margréti, besta vin bragðlaukanna, þar sem hún er stödd norður í landi. Hún talaði við okkur um nesti í skíðaferðir fyrr og nú og við ræddum ýmsar sögur af skíðanesti. UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Further episodes of Mannlegi þátturinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV