Podcasts by Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Mannlegi þátturinn
Móttökuáætlun, hjólasöfnun og veðurspjallið from 2023-03-28T11:03

Við fræddumst í þættinum um móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna, en Nichole Leigh Mosty forstöðumaður Fjölmenningarseturs kom til okkar í dag. Meginmarkmið móttökuáætlunarinnar er að stuðl...

Listen
Mannlegi þátturinn
Talmeinafræði, minningarstund um Sviða GK og póstkort um Pútín from 2022-03-02T11:03

6.mars Evrópudagur talþjálfunar og við fengum tvo talmeinafræðinga í þáttinn, þær Bryndísi Guðmundsdóttur og Hjördísi Hafsteinsdóttur. Við kynntumst aðeins vinnu talmeinafræðinga til að aðstoða fól...

Listen
Mannlegi þátturinn
Geðlestin, Dagur heyrnar og Davíð Ólafsson from 2022-03-01T11:03

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd, eins og segir á gedlestin.is, að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hja...

Listen
Mannlegi þátturinn
Félagsráðgjafar, Mottumars og Steiney lesandi vikunnar from 2022-02-28T11:03

Fyrir skemmstu var haldið Félagsráðgjafaþing 2022, í þetta sinn var aðaláherslan lögð á ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna sem tóku gildi í ársbyrjun. Nýju lögin miða að því að tryg...

Listen
Mannlegi þátturinn
Harpa Arnard. föstudagsgestur og bollumatarspjall from 2022-02-25T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Harpa Arnardóttir, leikkona og leikstjóri. Hún hefur leikið í fjölda leikverka á sviði, leikið í sjónvarpsefni og kvikmyndum og meðfram því hefur...

Listen
Mannlegi þátturinn
Elísa og Jóhanna Klara sérfræðingar vikunnar - viðhald og framkvæmdir from 2022-02-24T11:03

Margir eru að velta fyrir sér framkvæmdum og viðhaldi á húseignum sínum þessa dagana. Það er að mörgu að hyggja og best er að undirbúa slíkar framkvæmdir virkilega vel til þess að koma í veg fyrir ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fjölkær sambönd, samlegðaráhrif mannréttinda og Ása Baldurs from 2022-02-23T11:03

Þórhildur Magnúsdóttir heldur úti Instagramsíðunni Sundur og saman og býður meðal annars uppá námskeið sem heitir Stórkostleg sambönd sem eru paranámskeið með það að markmiði að bæta sambandið. Þes...

Listen
Mannlegi þátturinn
Málstol, Tilurð og Esther Ösp skólastjóri from 2022-02-22T11:03

Talið er að um þriðjungur fólks sem fær heilablóðfall fái málstol, sumir jafna sig ágætlega en aðrir sitja uppi með mikla fötlun út ævina. Málstol getur verið mikil hindrun, t.d. í atvinnuþátttöku,...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kvíðakastið, móðurmál og Roberta lesandi vikunnar from 2022-02-21T11:03

Það er mikil fjölbreytni í hlaðvörpum eða podköstum og eitt nýtt fór í loftið í desember en það ber heitið Kvíðakastið og í þessum þáttum spjalla Sálfræðingar saman um málefni tengd geðheilsu.Kv...

Listen
Mannlegi þátturinn
Freydís og Einar úr Verbúðinni og Matarspjall um tómata from 2022-02-18T11:03

Föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn voru þau Unnur Ösp Stefánsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson leikarar, ein þau leika einmitt útgerðarhjónin Freydísi og Einar í sjónvarpsþáttaröðinni Ve...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þórólfur Guðnason sérfræðingur vikunnar from 2022-02-17T11:03

Í dag hófst aftur liðurinn Sérfræðingurinn í Mannlega þættinum. Við munum fá, eins og við gerðum í fyrra og fyrir áramót, fjölbreytta sérfræðinga í þáttinn á fimmtudögum til að fræða okkur um sitt ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Systkini langveikra barna, Söngvakeppnin og póstkort from 2022-02-16T11:03

Við fengum Salbjörgu Á Bjarnadóttur, geðhjúkrunarfræðing, í þáttinn í dag til þess að fræða okkur um álagið sem fjölskyldur langvarandi veikra barna og barna með fötlun búa við. Hún hefur skoðað hv...

Listen
Mannlegi þátturinn
Börn sem bíða eftir þjónustu og fablab í Sýslinu from 2022-02-15T11:03

Umboðsmaður barna birtir nýlega upplýsingar um fjölda barna sem bíða eftir margvíslegri þjónustu í heilbrigðiskerfinu í samvinnu við ýmsa aðila. Á síðustu misserum hefur umboðsmaður barna ítrekað b...

Listen
Mannlegi þátturinn
Snorraverkefnin, Háskóladagurinn og Heiðar Ingi lesandinn from 2022-02-14T11:03

Við fræddumst um Snorraverkefnin í þættinum í dag en verkefnin fjalla um að mynda brú á milli menningarsvæði með því að bjóða fólki af íslenskum ættum frá Norður-Ameríku hingað til lands. Markmiðið...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kristján Freyr föstudagsgestur og Beef Bourguignon í matarspjalli from 2022-02-11T11:03

Kristján Freyr Halldórsson tónlistarmaður með meiru var föstudagsgesturinn þættinum í dag. Hann er trommuleikari frá Hnífsdal, hefur starfað sem rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður...

Listen
Mannlegi þátturinn
Eyrnasuð, kleinuhringjahagfræði og dreifing bóluefna from 2022-02-10T11:03

Eyrnasuð, eða tinnitus, er hvers kyns hávaði eða hljóð sem heyrist inni í eyranu eða í höfðinu og stafar ekki frá umhverfinu. Vægt eyrnasuð er mjög algengt fyrirbæri. Næstum allir finna til dæmis f...

Listen
Mannlegi þátturinn
Veðurspjall, samúðarþreyta og hlaðvörp Ásu from 2022-02-09T11:03

Í dag ákváðum við að tala um veðrið, enda hefur það undanfarið virkilega látið til sín taka hér á landi. Við ákváðum því að læra smá almenna veðurfræði og túlkun veðurspáa. Elín Björk Jónasdóttir, ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Samfélagslistir, Lilja app og Þorbjörn sparisjóðsstjóri from 2022-02-08T11:03

Við kynntum okkur samfélagslistir í dag, en viðburðarröðin Öllum til heilla er einmitt samtal um samfélagslistir. Þar verður sjónum beint að mikilvægi listar sem leyfir óvæntum röddum að heyrast og...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hér stóð búð, krabbameinsskimun kvenna og Bergrún lesandinn from 2022-02-07T11:03

Hér stóð búð! er heiti á nýrri ljósmyndasýningu sem verður opnuð á Minjasafni Akureyrar næstu helgi og þar verða sýndar gamlar ljósmyndir af kjörbúðum og sjoppum og fólk er hvatt til að koma við á ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hildur Eir föstudagsgestur og matarspjall á Kaffi Ilmi from 2022-02-04T11:03

Í dag er alþjóðlegur dagur gegn krabbameini og föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var séra Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyrarkirkju. Hildur greindist tvisvar með krabbamein á s...

Listen
Mannlegi þátturinn
Arnar og Thomas, Jóhanna María og Austurglugginn 20 ára from 2022-02-03T11:03

Við heyrðum í Vigdísi Þórarinsdóttur í þættinum í dag. Hún fluttist ung til Hollands að vinna fyrir Eimskip, kynntist hollenskum manni, þau eru gift í dag, eiga fjóra drengi og hún er enn að vinna ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Að setja mörk, breytingaskeið karla og póstkort frá Magnúsi from 2022-02-02T11:03

Heitar umræður hafa farið fram í kjölfar innsendrar greinar á visir.is í síðustu viku og svo í framhaldi af viðtali í Kastljósinu um efni greinarinnar. Þar var skipst á skoðunum um kynfræðslukennsl...

Listen
Mannlegi þátturinn
Áföll og ACE listinn og frásagnir úr Strandapóstinum from 2022-02-01T11:03

Við héldum áfram umfjöllun okkar um áföll og afleiðingar áfalla og hvað er hægt til að hjálpa fólki til að takast á við áföll, sem það jafnvel hefur orðið fyrir í æsku. Sigrún Sigurðardóttir, dósen...

Listen
Mannlegi þátturinn
Flatyejarbók, fjarhlaupanámskeið og Karítas lesandi vikunnar from 2022-01-31T11:03

Flateyjarbók hefur löngum verið talið merkasta íslenska miðaldahandritið og það kom til Íslands í apríl 1971, ásamt Konungsbók eddukvæða, við hátíðlega athöfn eins og margir muna eftir. En hversu v...

Listen
Mannlegi þátturinn
Anna Svava föstudagsgestur og Diljá í matarspjalli from 2022-01-28T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Anna Svava Knútsdóttir, leikkona og grínari. Hún leikur stórt hlutverk í Verbúðinni og hefur margoft staðið sig mjög vel í Skaupinu. Hún rekur ei...

Listen
Mannlegi þátturinn
Svefn ungra barna, sund fyrir fullorðna og póstkort frá Magnúsi R. from 2022-01-27T11:03

Hvað á að gera þegar ungbarni gengur illa að sofa um nætur og foreldrarnir eru ráðþrota? Hafdís Guðnadóttir ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur hefur sérmenntað sig í svefnvenjum barna. Nýlega stofnað...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ása Baldurs og streymisveiturnar og hvað er glúten? from 2022-01-26T11:03

Aðdáendur Sumarmála hér á Rás hafa vafalaust orðið glaðir í dag þegar Ása Baldursdóttir sneri á ný í hljóðstofu með allt það áhugaverðasta á streymisveitunum. Ný áhugaverð hlaðvörp og hvað er he...

Listen
Mannlegi þátturinn
Útivist, hundasnyrtingar og ísbirnir from 2022-01-25T11:03

Við fjölluðum um vetrarútivistarferðir í þættinum, en það er t.d. hægt að taka þátt í skíðaferð í Bjarnarfirði á vegum Útivistar í vetur en í dag héldum við áfram að fjalla um útivistarmöguleika yf...

Listen
Mannlegi þátturinn
Breytingaskeið, áfengislaus vínbúð og Guttormur lesandinn from 2022-01-24T11:03

Breytingaskeið kvenna er ekki lengur tabú og um allan heim er umræðan um þetta mikilvæga skeið í lífi kvenna, að færast í aukana. Það er því miður ekki mikil fræðsla um breytingaskeið kvenna í lækn...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sólveig Guðmundsdóttir föstudagsgestur og karla- þorramatarspjall from 2022-01-21T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikkonan Sólveig Guðmundsdóttir. Hún lærði leiklist í London og hefur leikið í fjölda leikrita, sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hún fékk Grímuverðl...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þjóðlög, Comovatn og Listamannahúsið Varmahlíð from 2022-01-20T11:03

Á morgun er bóndadagurinn og þá mun hið þekkta tríó Guitar Islandscio gefa út 12 laga vínylplötu með íslenskum þjóðlögum og nótnabók með útsetningum tríósins. Frá stofnun Guitar Islancio árið 1998 ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fuglatalning, Einar í Búdapest og póstkort frá Tenerife from 2022-01-19T11:03

Við rákum augun í grein á akureyri.net þar sem sagt var frá því að fyrir skemmstu hafi vetrarfuglatalningar hafist á Akureyri. Við erum talsvert fuglaáhugafólk hér í Mannlega þættinum og á sumrin e...

Listen
Mannlegi þátturinn
Vinátta og vinaleysi, stefnumótamenningin og Guðrún Ásla from 2022-01-18T11:03

Stefán Ingvar Vigfússon skrifaði áhugaverða grein í Stundina þar sem hann talar um vináttu og vinaleysi karlmanna. Þegar Stefán var að alast upp sagðist faðir hans ekki eiga neina vini. Sjálfurhefu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Félagsfærni í faraldri, matarvenjur landsmanna og Hanna Björg from 2022-01-17T11:03

Innan skamms verða liðin tvö ár frá því að heimsfaraldurinn lét til skarar skríða og síðan höfum við kynnst takmörkunum sem líklega engin okkar bjóst við að við ættum eftir að upplifa. Til dæmis er...

Listen
Mannlegi þátturinn
Villi Neto föstudagsgestur og matarspjall með Villa from 2022-01-14T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag var leikarinn og grínarinn Vilhelm Neto. Hann hefur gert garðinn frægann undanfarin ár, aðallega í gríni, flestir ættu að muna eftir honum úr tveimur síðust...

Listen
Mannlegi þátturinn
Er lagasetning lausnin? Öndunarfærasýking hjá hundum og Anna Hafþórs from 2022-01-13T11:03

Í þriðju bylgju #MeToo hér á landi hafa þolendur stigið fram undir nafni og jafnvel nafngreint ofbeldismenn sína. Af þeim frásögnum sem heyrst hafa undir myllumerkinu hafa vaknað spurningar um það ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þörungarækt, að nýta streituna og póstkort frá Kanarí from 2022-01-12T11:03

Við sáum grein í Morgunblaðinu í gær um áhugavert íslenskt verkefni í þörungarækt sem fékk nýlega Evrópustyrk. Fyrirtækið Hyndla hlaut sem sagt þennan sprotastyrk og það er kannski ekki á hverjum d...

Listen
Mannlegi þátturinn
Evrópuráðstefna kvenna, þrítugur grænmetisbóndi og álagablettir from 2022-01-11T11:03

Í gær hófst skráning á 17. Evrópuráðstefnu kvennasamtakanna BPW, eða European Business and Professional Women, sem fer fram í lok maí. Ráðstefnan er haldin á þriggja ára fresti og verður nú í annað...

Listen
Mannlegi þátturinn
Að koma sér í form, Zen á Íslandi og Brynja lesandi vikunnar from 2022-01-10T11:03

Í upphafi árs er dæmigert að líta til baka og svo líka fram á veginn, hvað má betur fara í okkar lífi og hverju viljum við breyta? Við jafnvel strengjum áramótaheit, viljum koma okkur í form eftir ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Yrsa Sigurðardóttir föstudagsgestur og matarspjall með Yrsu from 2022-01-07T11:03

Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur og verkfræðingur er föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn. Hana þarf nú vart að kynna, enda hefur hún verið einn allra vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar í...

Listen
Mannlegi þátturinn
Draumanámskeið, eldra fólk á vinnumarkaði og Gróa Finnsdóttir from 2022-01-06T11:03

Valgerður H. Bjarnadóttir kom til okkar í dag. Hún er búsett norður á Akureyri en hefur stutta viðdvöl í höfuðborginni á leið sinni til Lanzarote þar sem hún ætlar að halda draumanámskeið fyrir kon...

Listen
Mannlegi þátturinn
Guðni gaf ráð, Píeta samtökin og póstkort frá Magnúsi from 2022-01-05T11:03

Guðni Gunnarsson kom í þáttinn í dag og gaf góð ráð í upphafi nýs árs. Guðni er stofnandi og upphafsmaður Rope Yoga og GlóMotion hugmyndafræðinnar. Hvað er gott að hafa í huga þegar maður vill brey...

Listen
Mannlegi þátturinn
Grindarbotnsþjálfun, Ferðafélagið og áramótahugleiðingar from 2022-01-04T11:03

Við forvituðumst um Grindarbotnsþjálfa svokallaðan í þættinum í dag. Þetta er byltingarkennd lausn til að styrkja grindarbotnsvöðva og minnka þannig hættu á þvagleka og legsigi en einnig til þess...

Listen
Mannlegi þátturinn
Anna Hafberg, veganúar og Ólafur lesandi vikunnar from 2022-01-03T11:03

Við ræddum við Önnu Hafberg hjúkrunarfræðing sem hefur staðið covidvaktina frá byrjun en hún var kölluð til á coviddeildina til að vera með í þróun þeirrar deildar og hefur meðal annars tekið þátt ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Systurnar á Enni og síðasta póstkort ársins from 2021-12-30T11:03

Á Skriðinsenni í Bitrurfirði á Ströndum búa mæðgurnar Steinnunn Hákonardóttir og móðir hennar Lilja Jónsdóttir, Ólafía systir Lilju býr á Hólmavík en dvelur oft á Enni. Systurnar tvær eru komnar yf...

Listen
Mannlegi þátturinn
Trérennismíði og nýsköpunarhraðall fyrir konur from 2021-12-29T11:03

Við kíktum í heimsókn á lítið verkstæði í Dalshrauni í Hafnarfirði og hittum þar Örn Ragnarsson formann Félags trérennismiða á Íslandi. Hann fann trérennismíðina þegar hann var að svipast um eftir ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Slökkviliðið, Skapti Hallgrímss. og Regína lesandi vikunnar from 2021-12-28T11:03

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom við sögu í þættinum í dag en við hringdum í Vernharð Guðnason deildarstjóra aðgerðasviðs slökkviliðsins. Hann sagði okkur frá verkefnum þeirra þessa daganna, þar...

Listen
Mannlegi þátturinn
Björgunarafrek árið 1950 og Katrín Júlíusd segir frá ADHD greiningu from 2021-12-27T11:03

MANNLEGI ?MÁNUDAGUR. 27.DESEMBER- 2021 UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON Guðmundur Halldórsson frá Bæ á Selströnd hlaut fyrstur manna afreksmerki hins íslenska lýðveldis fyrir frækileg...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jóla- og sumargleði Ómars og jólapredikun Jónu Hrannar from 2021-12-24T11:03

Föstudags- og aðfangadagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Ómar Ragnarsson. Hann þarf vart að kynna, hann hefur skemmt Íslendingum í yfir 60 ár, sungið, dansað, samið ógrynni dægurlagatext...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hjónabandið, póstkort frá Berlín og Gullý Hanna from 2021-12-22T11:03

Við heyrðum í Brynhildi Björnsdóttur í þættinum, en hún hefur unnið fjóra þætti fyrir Rás 1 sem kallast Ef þú giftist. Þættirnir fjalla um hjónabandið í nútímasamfélagi. Hjónabandið og hugmyndin um...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ástarrannsóknir, kæsing skötu og bókasafnsráðgátur from 2021-12-21T11:03

Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræðum við Menntavísindasviði Háskóla Ísland og formaður Hins íslenzka ástarrannsóknarfélags, hefur rannsakað marga ólíka anga ástarinna...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jólastress, jólatréin og Erna Rut lesandinn from 2021-12-20T11:03

Þegar aðeins örfáir dagar eru til jóla finna allir, og þá kannski sérstaklega foreldrar ungra barna, fyrir því að spennustigið hækkar. Bæði hjá þeim sjálfum og börnunum og þótt allir séu af vilja g...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hera Björk föstudags- og matarspjallsgestur from 2021-12-17T11:03

Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, og nú einnig fasteignasali, var föstudagsgestur þáttarins í dag. Hún rifjaði með okkur upp æskuárin í Breiðholtinu og fyrir norðan, sönginn, naglaspítur, söngkep...

Listen
Mannlegi þátturinn
Járnofhleðsla, músagangur og skrýtin veröld from 2021-12-16T11:03

Við fjölluðum í dag um járnofhleðslu sem er erfðatengdur sjúkdómur og getur, ómeðhöndlaður, leitt til krabbameins í lifur og valdið lömun. Þessi sjúkdómur er býsna algengur og nauðsynlegt er að ná ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Bók um snjóflóðin, netgöngutúr og jólaveðrið from 2021-12-15T11:03

16.janúar 1995 féll snjóflóð á þorpið í Súðavík á meðan flestir íbúar voru í fastasvefni. Í blindbyl og svartamyrkri hóf heimafólk að leita að sínum nánustu við hrikalegar aðstæður. Tveimur dögum s...

Listen
Mannlegi þátturinn
Aðalheiður Hólm, upphaf alheimsins og kirkjan á Kaldrananesi from 2021-12-14T11:03

Aðalheiður Hólm var aðeins 18 ára þegar hún stofnaði Starfsstúlknafélagið Sókn sem sameinaði konur í lægstu stéttum þjóðfélagsins í baráttu þerira fyrir mannsæmandi lífi. Aðalheiður flutti af landi...

Listen
Mannlegi þátturinn
Tæknilæsi eldri borgara, endurminningaleikhús og Vilborg lesandinn from 2021-12-13T11:03

Það hefur verið talsvert fjallað um tæknilæsi eldri borgara og leiðir til að efla það. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar býður upp á námskeið í tæknilæsi á félagsmiðstöðvum borgarinnar. Markmið verke...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jóhann Sigurðarson föstudagsgestur, matarspjall og eftirhermur from 2021-12-10T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikarinn og söngvarinn Jóhann Sigurðarson. Hann hélt upp á 40 ára leikafmæli í upphafi árs og hefur auðvitað leikið í gríðarlegum fjölda leikver...

Listen
Mannlegi þátturinn
Álag á vinnustað, samband Íslands og Kína og vinskapurinn from 2021-12-09T11:03

Mikil umræða hefur átt sér stað í samfélaginu vegna líkamlegs og andlegs álags á starfsfólk á vinnumarkaði. Algengustu ástæður nýgengi örorku á Íslandi eru geðraskanir og stoðkerfisvandi. Óhóflegt ...

Listen
Mannlegi þátturinn
30 ár frá falli Sovétríkjanna, grýla á pólsku og póstkort frá Magnúsi from 2021-12-08T11:03

Sagnfræðingafélag Íslands boðar í kvöld til fundar í Iðnó um fall Sovétríkjanna og þróunina í Rússlandi nú þegar 30 ár eru frá því að Sovétríkin liðuðust í sundur og heimsmyndin breyttist á svipstu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þitt nafn bjargar lífi, Bragi og barnakórinn og áhrif lýsingar from 2021-12-07T11:03

Íslandsdeild Amnesty International hefur ýtt úr vör árlegu herferðinni, Þitt nafn bjargar lífi, en í ár eru tekin fyrir tíu mál þolenda mannréttindabrota og við fengum að heyra sögur tveggja þeirra...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jól í Birkihofi, sannar gjafir og Arnrún lesandi vikunnar from 2021-12-06T11:03

Anna Þóra Ísfold er þessa dagana að skipuleggja kyrrð og dekur fyrir fámennan hóp kvenna í Birkihofi á Laugarvatni yfir jólin, frá Þorláksmessu og til annars í jólum. Hún skildi fyrir 4 árum og ein...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudags- og matarspjallsgesturinn Kristín Gunnlaugsdóttir from 2021-12-03T11:03

Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona var föstudagsgesturinn okkar í dag. Eftir nám í Myndlista- og handíðaskólanum fór hún í nunnuklaustur í Róm þar sem hún dvaldi í sex mánuði '87?'88 og lærði þ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Reynslusaga Egils Þórs og Jón Ólafs um Bítlana og jólin from 2021-12-02T11:03

Hinn 31 árs gamli borgarfulltrúi Egill Þór Jónsson greindist með stóreitilfrumukrabbamein í sumar og er búin að ganga í gegnum eina krabbameinsmeðferð. Hann var vongóður um framhaldið en fékk þær f...

Listen
Mannlegi þátturinn
Edda og upphluturinn, jólalag sem týndist og frostið from 2021-12-01T11:03

Hvað er meira við hæfi á fullveldisdeginum en að klæðast upphlut? Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona kom sjálfri sér, og mögulega öðrum, á óvart með því að skrá sig á námskeið hjá Heimilisiðnaðarfél...

Listen
Mannlegi þátturinn
Konur í Afganistan,Garpasund og Alþýðuveðuráhugamaður from 2021-11-30T11:03

Síðastliðinn fimmtudag var alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Sökum heimsfaraldursins féll Ljósaganga UN Women á Íslandi niður í annað sinn. Í nýrri skýrslu UN Wome...

Listen
Mannlegi þátturinn
Öndunaræfingar, Bræðralagið og Ebba lesandi vikunnar from 2021-11-29T11:03

Öndun hefur mikil áhrif á streitu og því mikilvægt að kunna að anda rétt. Öndunaræfingar hafa mikil áhrif á bæði huga og líkama, geta bætt einbeitingu, styrkja lungun og ónæmiskerfið auk þess að ve...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Dagur B. og matarspjall með Degi from 2021-11-26T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Dagur B. Eggertssson borgarstjóri Reykjavíkur. Við fengum hann, einsog alla föstudagsgesti, til þess að fara aftur í tímann, en hann sagði okkur ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sóley Tómasdóttir - sérfræðingur vikunnar from 2021-11-25T11:03

Sérfræðingur vikunnar í þetta sinn var Sóley Tómasdóttir kynja- og fjölbreytileikasérfræðingur. Umræðan undanfarið ætti ekki að hafa farið fram hjá mörgum, til dæmis í kjölfar síðustu tveggja þátta...

Listen
Mannlegi þátturinn
Lífssigrarar, venjulegt heimilisdrasl og póstkort frá Magnúsi from 2021-11-24T11:03

Við höfum verið að fjalla um áföll í þættinum undanfarnar vikur og í dag fengum við Jokku G. Birnudóttur, en hún flytur á morgun þann fyrsta í röð rafrænna hádegisfyrirlestra í 16 daga átaki gegn k...

Listen
Mannlegi þátturinn
Stattu með sjálfri þér, framúrskarandi ungmenni og Kaldalóns from 2021-11-23T11:03

Við fræddumst um áhugavert verkefni í þættinum í dag, Stattu með sjálfri þér ? virkni til farsældar. Markmið verkefnisins til tveggja ára eru að þátttakendur, konur sem búa við örorku og eru með bö...

Listen
Mannlegi þátturinn
Meydómur Hlínar, Stelpur filma og Sirrý lesandinn from 2021-11-22T11:03

Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri, leikskáld og rithöfundur kom í þáttinn og sagði frá nýrri bók sinni Meydómi, sannsögu. Bókin er bréf fullorðinnar dóttur til látins föður hennar og jafnframt bréf ti...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kristín Helga föstudagsgestur og grænkeraspjall from 2021-11-19T11:03

Í dag var auðvitað föstudagsgestur í þættinum og í þetta sinn er gesturinn rithöfundur, meira að segja margverðlaunaður rithöfundur. Hún býr í Garðabæ, en er uppalin í Garðahreppi. Hún vann sem fr...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þórhildur hundasérfræðingur og bjúgnaveisla fyrir austan from 2021-11-18T11:03

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Þórhildur Bjartmarz hundaþjálfari og fyrrverandi formaður Hundaræktarfélags Íslands. Hún veit gríðarlega mikið um hundaeign á Íslandi sem hún fræddi...

Listen
Mannlegi þátturinn
Átröskun, skrýtin veröld með Gunnari Hrafni J. og aðeins færri fávitar from 2021-11-17T11:03

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON Aldrei hafa verið fleiri börn og unglingar í átröskunarmeðferð á Barna- og unglingageðdeild Landspítala en nú og þetta er í fyrsta skiptið sem biðlisti...

Listen
Mannlegi þátturinn
Áföll og kveikjur, Elín Sveins og Björk í Vissu from 2021-11-16T11:03

Við fjölluðum um karla og áföll í síðustu viku með Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur, í dag fengum við Sigrúnu Sigurðardóttur, dósent við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri, í viðtal. Hún hefur ran...

Listen
Mannlegi þátturinn
Núvitund, Fuglabjargið og Anna Kristín lesandinn from 2021-11-15T11:03

Við fengum til okkar Bryndísi Jónu Jónsdóttur aðjúnkt á Menntavísindasviði HÍ, doktorsnemi og núvitundarkennari. Hún talaði um núvitund og hvernig það getur hjálpað okkur til dæmis þegar kemur að u...

Listen
Mannlegi þátturinn
Birgitta Haukdal föstudagsgestur og Heima hjá lækninum í eldhúsinu from 2021-11-12T11:03

Föstudagsgesturinn okkar í dag var Birgitta Haukdal söngkona með meiru og nú síðustu ár einnig rithöfundur en hún hefur gefið út fjölmargar barnabækur ?um Láru og Ljónsa og Þjóðleikhúsið frumsýn...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gurrý garðyrkjufræðingur sérfræðingurinn og heilaheilsa from 2021-11-11T11:03

Sérfræðingur vikunnar í þetta sinn var Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur. Hún talaði um og kom með ráðleggingar fyrir vetrarverkin, inniplönturnar og fleira. Það þarf að ýmsu að huga á veturn...

Listen
Mannlegi þátturinn
Karlar og áföll, svefninn í myrkrinu og póstkort from 2021-11-10T11:03

Námskeiðið Karlar og áföll, leiðir til bata er ætlað körlum sem hafa orðið fyrir ofbeldi af einhverju tagi, meðvituðu og ómeðvituðu, t.d. vanrækslu eða einelti. Markmið þess er að leiða þátttakendu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Erla og 11.000 volt og Lára Ómars lesandi vikunnar from 2021-11-08T11:03

Guðmundur Felix Grétarsson hefur mikið verið í fréttum undanfarin ár, hann missti báða handleggi í skelfilegu slysi aðeins 25 ára gamall. Langþráður draumur hans rættist á þessu ári, tuttugu og þre...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Auður Jóns og matarspjall við Hallgrím Helga from 2021-11-05T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Auður Jónsdóttir rithöfundur. Hana ættu hlustendur að þekkja, hún hefur auðvitað skrifað fjölda bóka, hún fékk t.d. Íslensku bókmenntaverðlaunin ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Gunnar sjúkraþjálfari og Heima-Skagi from 2021-11-04T11:03

Sérfræðingur vikunnar var sjúkraþjálfarinn góðkunni Gunnar Svanbergsson. Margir eru orðnir stirðir og stífir eftir alla þessa inniveru vegna heimsfaraldursins, vegna heimavinnu við tölvuna og svo m...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ný Covid lyf, Fimmaurabrandarafélagið og Skrýtin veröld from 2021-11-03T11:03

Við rákum augun í grein í Morgunblaðinu í gær um ný lyf gegn Covid-19 sem lofuðu góðu. Þar var talað við Magnús Gottfreðsson, prófessor í smitsjúkdómum, en hann sagði að framþróunin í þessum geira ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kynbundið ofbeldi, Arnar Björnsson og Áki Guðni Karlsson from 2021-11-02T11:03

Fyrir helgi fór fram málstofan Birtingarmyndir kynbundins ofbeldis og viðbrögð við því þar sem fjallað var um kynbundið ofbeldi frá ýmsum hliðum. Þar var, í nokkrum erindum, leitast við að svara ef...

Listen
Mannlegi þátturinn
Alexandra fjórburi, María Loftsdóttir og Brynhildur lesandi from 2021-11-01T11:03

María Loftsdóttir er alþýðulistakona og heimshornaflakkari, á ferðum sínum er hún gjarnan með pappír og liti í farteskinu og fangar það sem fyrir augu ber. Á Covid-tímum tóku innanlandsferðir og gö...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgestirnir Linda og Hrefna og föstudagskaffispjall from 2021-10-29T11:03

Þær fréttir bárust í vikunni að hin vinsæli dúett Skoppa og Skrýtla er að hætta störfum. Leikkonurnar Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir hafa verið í hlutverkum Skoppu og Skrýtlu í um 18...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Sigríður Birna og Wagnerfélagið from 2021-10-28T11:03

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í dag var Sigríður Birna Valsdóttir ráðgjafi hjá Samtökunum?78. Hún hefur í sínu starfi sinnt ráðgjöf fyrir ungt transfólk, kynsegin og hinsegin og aðstandendur. Sam...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hljóðin á mars, Borð fyrir einn og póstkort frá Magnúsi from 2021-10-27T11:03

Sævar Helgi Bragason, eða Stjörnu Sævar, kom í þáttinn í dag. Hann sagði okkur frá því hvernig hægt var að finna út að víkingarnir hefðu vissulega farið til vesturheims út frá trjáhringjum og kolef...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kynþáttafordómar, málþing um ofbeldi og lækur í húsi from 2021-10-26T11:03

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði, skrifaði bókina Kynþáttafordómar í stuttu máli sem kom út á síðasta ári hjá Háskólaútgáfunni og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Í bókinni fjallar höf...

Listen
Mannlegi þátturinn
25.10.2021 from 2021-10-25T11:03

Listen
Mannlegi þátturinn
22.10.2021 from 2021-10-22T11:03

Listen
Mannlegi þátturinn
Sigmar smiður sérfræðingurinn og dagur verkfræðinnar from 2021-10-21T11:03

Í er fimmtudagur og þá kom sérfræðingur í þáttinn. Í þetta sinn var það Sigmundur Grétar Hermannsson, eða Simmi smiður. Í starfi sínu sem smiður sinnir hann viðhaldi húsa, forvörnum á húsum og hann...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kröftug kvennastund, Einurð og Skrýtin veröld from 2021-10-20T11:03

Í tilefni af Bleikum október verður Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, með kröftuga kvennastund í Hörpu á morgun klukkan 17:00. Þar munu kraft...

Listen
Mannlegi þátturinn
Að dæma hrúta og Ólafur Darri um Ófærð from 2021-10-19T11:03

Kristín okkar Einarsdóttir fór á hrútasýningu á bænum Heydalsá í Strandabyggð og fylgdist með ráðunautnum Stellu Ellertsdóttur dæma hrúta og bændur fylgdust spenntir með. Þetta er einn þeirra viðbu...

Listen
Mannlegi þátturinn
List án landamæra, perlumæður og Ásdís lesandi vikunnar from 2021-10-18T11:03

List án Landamæra verður sett í Ráðhúsinu í næstu viku og stendur til 7. nóvember. Hátíðin er vegleg að vanda en hún er að öllu leyti staðsett í miðborginni í ár. Hátíðin nánast leggur undir sig Rá...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sveinn Einarsson föstudags- og matarspjallsgestur from 2021-10-15T11:03

Föstudagsgesturinn að þessu sinni var Sveinn Einarsson leikstjóri en hann hefur nýlega sent frá sér bókina Á sviðsbrúninni, hugleiðingar um leikhúspólitík, þar sem hann rifjar upp starf sitt í leik...

Listen
Mannlegi þátturinn
Spurningar hlustenda um heimilisbókhaldið og ADHD from 2021-10-14T11:03

Í dag var sérfræðingur í þættinum eins og á fimmtudögum í vetur. Í þetta sinn var það Eggert Þröstur Þórarinsson aðstoðarframkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands og forstöðumaðu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hinsegin félag kvenna og kvára, ljóðakaffi og póstkort frá Magnúsi from 2021-10-13T11:03

Vera, hinsegin félag kvenna og kvára, sem var stofnað sumarið 2019, hefur verið vettvangur fyrir hinsegin konur og kvár til að hittast og skapa samfélag. Fyrsti viðburður félagsins er viðburðarröð ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Að ferðast ein, Njála á hundavaði og Óttar Guðmundsson from 2021-10-12T11:03

Guðrún Ólafsdóttir stýrir nokkrum námskeiðum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem vöktu áhuga okkar, Að ferðast ein um heiminn, Að ferðast með lest, svo er hún með námskeið um kóreska menningu, þar...

Listen
Mannlegi þátturinn
Leikhús fyrir þau yngstu, heimilaskipti og Gísli lesandi from 2021-10-11T11:03

Leikhópurinn Miðnætti er barnafjölskyldum að góðu kunnur enda hefur hann á síðustu árum sett upp fjölmargar metnaðarfullar og stórskemmtilegar sýningar fyrir börn á öllum aldri. Nú er Miðnætti mætt...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Daníel Ágúst og matarsendingar af himnum ofan from 2021-10-08T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var söngvarinn og tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson. Hann er auðvitað söngvari í Nýdönsk, söngvari og einn stofnmeðlima GusGus og var svo í E...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Ingibjörg yfirljósmóðir og Sverrir klippari from 2021-10-07T11:03

Í dag hófst aftur dagskrárliðurinn Sérfræðingurinn í Mannlega þættinum og verður hann á dagskrá á fimmtudögum í vetur. Sérfræðingur dagsins var Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir yfirljósmóðir ? meðgöngu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Íslenska óperan, Ólafur Kjartan og Skrýtin veröld from 2021-10-06T11:03

Steinunn Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar kom í þáttinn. Við fengum að vita hvernig árið hefur verið í kófinu fyrir Íslensku óperuna og hvernig veturinn og dagskráin verður framundan. ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nýr söngleikur, alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn og Skarðsrétt from 2021-10-05T11:03

Við sögðum frá frumflutningi á glænýjum söngleik og fer fram á morgun í Tjarnarbíói. Rokkarinn og rótarinn er rokksöngleikur eftir Þór Breiðfjörð sem verður fluttur í hálfsviðsettum lestri af einva...

Listen
Mannlegi þátturinn
Stundin okkar, Ullarvikan og Krummi lesandi vikunnar from 2021-10-04T11:03

Rannveig og Krummi, Bryndís og Þórður, Sirrý og Palli, Gunni og Felix, Birta og Bárður, Björgvin Franz, Gói og miklu fleiri. Þetta eru auðvitað umsjónarfólk Stundarinnar okkar í gegnum tíðina. Næst...

Listen
Mannlegi þátturinn
Reynir Lyngdal föstudagsgestur og matarspjall með Reyni from 2021-10-01T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikstjórinn Reynir Lyngdal. Hann hefur leikstýrt Skaupinu þrisvar sinnum og mun gera það nú í fjórða sinn, því hann er einn höfunda og leikstjór...

Listen
Mannlegi þátturinn
Erna Ómars listdansstjóri og Salvör Umboðsmaður barna from 2021-09-30T11:03

Fimmtudagar í september hafa verið sviðslistadagar í Mannlega þættinum. Við höfum fengið stjórnendur leikhúsanna og í dag var komið að Íslenska dansflokknum. Erna Ómarsdóttir er listdansstjóri þar ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Matarsóun, Hvunndagshetjur og póstkort frá Magnúsi from 2021-09-29T11:03

Árið 2021 er helgað ávöxtum og grænmeti hjá Sameinuðu þjóðunum og í dag, 29. September, er alþjóðadagur gegn matarsóun. Í tilefni dagsins munu Grasagarður Reykjavíkur, Slow Food Reykjavík og Flóran...

Listen
Mannlegi þátturinn
Janina Kryszewska, Hrútadagurinn og Ólafur Engilbertsson from 2021-09-28T11:03

Það spunnust miklar umræður á facebook síðu RÚV English á dögunum undir frétt um íslenskukennslu og íslenskukunnáttu fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Þar kom til dæmis fram hversu erfitt það ge...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ímyndarvandi íslenskunnar, samfélagshjúkrun og Dr. Gunni lesandinn from 2021-09-27T11:03

Eitt af verkefnum Íslenskrar málnefndar er að álykta árlega um stöðu íslenskrar tungu. Málnefndin sendir nú í 16. sinn frá sér slíka ályktun. Að þessu sinni er yfirskriftin Máluppeldi barna og menn...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Markéta Irglóva og ommelettuspjall from 2021-09-24T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var tónlistarkonan Markéta Irglová. Hún er fædd í Tékklandi og fór að stunda tónlistarnám á unga aldri. Hún kynntist Glen Hansard, írskum tónlistarma...

Listen
Mannlegi þátturinn
Marta leikhússtjóri LA og Trausti Valsson og Plan B from 2021-09-23T11:03

Fimmtudagar í Mannlega þættinum í september eru helgaðir sviðslistum. Í dag tengdumst við hljóðveri RÚV á Akureyri, þar var Marta Nordal leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. Við fengum að vita h...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sagnfræðingafélagið 50 ára og Kærleikssamtökin from 2021-09-22T11:03

Sagnfræðingafélag Íslands verður 50 ára á fimmtudaginn í næstu viku og heldur upp á afmæli sitt með afmælismálþingi og afmælisveislu í Karólínusvítunni á Hótel Borg. Sagnfræðingar með fjölbreyttan ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Alþjóðlegi Alzheimerdagurinn, Dr. Árelía og 57 daga hestaferð from 2021-09-21T11:03

Alzheimersamtökin standa fyrir málþingi í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi sem er einmitt í dag 21.september 2021. Yfirskrift málþingsins er ?Af hverju ég?? Erfðir ? Rannsóknir ? Greining. Fjal...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ekki fengið frídag í um tvö ár, kæleikskast og Hrönn lesandinn from 2021-09-20T11:03

Við ræddum í þættinum við Önnu Hafberg hjúkrunarfræðing sem hefur staðið covidvaktina frá byrjun og hefur ekki fengið einn einasta frídag síðan haustið 2019. Hún var kölluð til á coviddeildina til ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Guðrún Árný föstudagsgestur og matreiðslubækur from 2021-09-17T11:03

Guðrún Árný Karlsdóttir söngkona og píanóleikari er föstudagsgestur okkar í dag. Hún hefur sungið sig inní hug og hjörtu þjóðarinnar fyrir löngu síðan, hún hefur tekið þátt í Eurovisionkeppninni, h...

Listen
Mannlegi þátturinn
Brynhildur og Borgarleikhúsið og hernámsæskan from 2021-09-16T11:03

Fimmtudagar í september eru helgaðir sviðslistum og í dag var komið að Borgarleikhúsinu. Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri kom í þáttinn og við spurðum hana út í starfsemina, hvernig þau...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sjálfsvígsforvanarbók, fyrirmyndarforeldrar og póstkort from 2021-09-15T11:03

Félagasamtökin Hugarafl gefa út bókina Boðaföll, Nýjar nálganir í sjálfsvígsforvörnum eftir Öglu Hjörvarsdóttur, Fanneyju Björk Ingólfsdóttur, Hörpu Sif Halldórsdóttur, Hrefnu Svanborgar Karlsdóttu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Mikil hlustun á hljóðbækur og Kaldalónshátíð í Dalbæ from 2021-09-14T11:03

Eins og reglulegir hlustendur Mannlega þáttarins hafa líklegast tekið eftir á mánudögum, þegar lesandi vikunnar kemur og segir frá bókum sem hann eða hún hefur verið að lesa undanfarið, þá eru sífe...

Listen
Mannlegi þátturinn
Við andlát maka, bólgueyðandi mataræði og Kristján lesandi from 2021-09-13T11:03

Nýverið var gefinn út leiðbeiningarbæklingurinn Við andlát maka sem ætlaður er aðstandendum við makamissi. Aðstandendur geta staðið uppi ráðalausir eftir ástvinamissi og það kemur gjarnan á óvart h...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sigga Eir laus úr einangrun og kókosbolluspjall from 2021-09-10T11:03

Við höfum gjarnan látið í ljós hrifningu okkar á hljómsveitinni Evu í þættinum, en það eru þær Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zophoníusardóttir sem mynda þann dúett eða Sigga og Vala eins og þ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nýr vetur í Tjarnarbíói og Séra Bjarni from 2021-09-09T11:03

Fimmtudagar í september eru leikhús- og sviðslistadagar. Í síðustu viku kom Þjóðleikhússtjóri og í dag var hjá okkur Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Tjarnarbíó á auðvitað langa o...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kynbundið ofbeldi í þjóðsögum og Laufaleitir from 2021-09-08T11:03

Kynbundið ofbeldi í íslenskum þjóðsögum er yfirskrift erindis sem haldið verður á Landnámssýningunni í Aðalstræti á morgun. Þar ræðir Dagrún Ósk Jónsdóttir, doktorsnemi í þjóðfræði við Háskóla Ísla...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ferðir eldri borgara, Fóstbræðrasaga og Engilbert Ingvarsson from 2021-09-07T11:03

Við fengum til okkar Sigurð K. Kolbeinsson, eiganda Ferðaskrifstofu eldri borgara, í viðtal í dag. Á heimsíðu ferðaskrifstofunnar segir að markmið þeirra sé að framleiða áhugaverðar ferðalausnir se...

Listen
Mannlegi þátturinn
Björg og Stílvopnið, ferjuskipstjóri, Hrísey og Þorgeir lesandinn from 2021-09-06T11:03

Í Davíðshúsi á Akureyri dvelur rithöfundurinn og eigandi Stílvopnsins, Björg Árnadóttir, en hún hefur kennt ritlist í áratugi og heldur líka stundum sköpunarsmiðjur þar sem hún tengir saman allar l...

Listen
Mannlegi þátturinn
Magnús Kjartansson sjötugur og útilegumatarspjall from 2021-09-02T20:25

Magnús Kjartansson tónlistarmaður eða Maggi Kjartans, var föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag, en hann varð sjötugur 6.júlí síðastliðinn. Magnús ólst upp í Keflavík og stundaði tónlistarnám í ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þjóðleikhússtjóri og heiðarleiki kylfinga from 2021-09-02T11:03

Næstu fimmtudaga munum við fá leikhússtjóra í spjall til að segja okkur frá leikvetrinum sem er að hefjast. Þetta hafa auðvitað verið sérstakir tímar og nú krossum við fingur fyrir framhaldinu. Fyr...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fjölmenningarsetur, forvarsla listaverka og póstkort frá Magnúsi from 2021-09-01T11:03

Fjölmenningarsetur hefur opnað upplýsingavef fyrir innflytjendur og fólk af erlendum uppruna fyrir alþingiskosningarnar sem eru framundan. Þar getur fólk fundið upplýsingar um kosningarnar: Hverjir...

Listen
Mannlegi þátturinn
Guðmundur Kári, Krabbameinsfélagið og Veiga from 2021-08-31T11:03

Guðmundur Kári Stefánsson, stjarneðlisfræðingur við Princeton háskóla, hlaut nýlega hin virtu Robert J. Trumpler verðlaun fyrir doktorsritgerð sína sem fjallaði um tækniþróun til að finna og greina...

Listen
Mannlegi þátturinn
Bændabókamarkaður, 100 ára útivistarskáli og Gagga lesandinn from 2021-08-30T11:03

Á morgun verða Bændasamtök Íslands með bókamarkað í andyrri Bændahallarinnar á Hótel Sögu.Þar verður að finna allskonar bækur og tímarit sem eru gömul og nýleg, jafnvel einhverjar gersemar frá því ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Tobba Marínós og matarbækur Karoline from 2021-06-25T11:03

Föstudagsgesturinn okkar í dag og síðasti föstudagsgestur Mannlega þáttarins að sinni var Tobba Marinós. Í næstu viku hefjast Sumarmál hér á Rás 1 en það er árlegur Sumarþáttur sem er á dagskrá frá...

Listen
Mannlegi þátturinn
Valgerður Halldórsdóttir - stjúptengsl from 2021-06-24T11:03

Við fengum sérfræðing í þáttinn eins og vanalega á fimmtudögum. Í þetta sinn var það Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi sem stofnaði og er ritstjóri stjuptengsl.is og hefur séð...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ráð við félagsfælni, lækningajurtaganga og sælkerarölt from 2021-06-23T11:03

Félagsfælni er ein algengasta kvíðaröskunin. Gunnhildur Sveinsdóttir sálfræðingur skrifaði grein um félagsfælni í Stundina sem vakti athygli okkar. Að fara á staði þar sem margir eru, stórar veislu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Berent Karl, Raufarhöfn og hópefli from 2021-06-22T11:03

Berent Karl Hafsteinsson lenti í mótorhjólaslysi fyrir næstum þrjátíu árum, þá rétt um tvítugt, og þar með breyttist líf hans á einu andartaki. Það brotnuðu 47 af 206 beinum í líkama hans og honum ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Dýnamík vinkvennasambanda og Stefán Ingvar lesandi vikunnar from 2021-06-21T11:03

Nöfnurnar Margrét Lóa og Margrét Lára eru að vinna verkefnið ?Dýnamík? í sumar þar sem þær rýna í vinkonusambönd og hve fjölbreytt þau geta verið. Covid bylgjur síðasta árs hafa dregið fram dýrmæti...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jogvan og Friðrik Ómar föstudagsgestir og færeyskt matarspjall from 2021-06-18T11:03

Það er einstaka sinnum sem við fáum tvö föstudagsgesti í þáttinn og í dag var það einmitt uppá teningnum. Þeir félagar Jogvan Hansen og Friðrik Ómar komu í þáttinn en þeir eru við það að leggja í l...

Listen
Mannlegi þátturinn
Húsfundir, sumarblómin og Vitaleiðin from 2021-06-16T11:03

Nú þegar fleiri mega koma saman þá opnast dyrnar fyrir ýmislegt sem ekki hefur verið hægt að gera í talsverðan tíma. Til dæmis hafa húsfundir í húsfélögum að miklu leyti setið á hakanum, en nú eru ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Páll Einarsson, skjátími og Kontóristinn um viðskiptaferðalög from 2021-06-15T11:03

Flatarmál hraunsins, sem runnið hefur úr gosinu í Fagradalsfjalli, hefur stækkað töluvert frá síðustu mælingu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands eða um rúmlega 60 þúsund fermetra á dag, eða sem s...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ljósvinaherferð, myndasögutímarit, Vignir Rafn lesandi vikunnar from 2021-06-14T11:03

Í síðustu viku fór af stað ný Ljósavinaherferð, en Ljósavinir eru styrktaraðilar Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess o...

Listen
Mannlegi þátturinn
Helga Braga föstudagsgestur og matarspjall um bröns from 2021-06-11T11:03

Föstudagsgesturinn þáttarins í þetta sinn var Helga Braga Jónsdóttir leikkona. Hún leikur eitt af aðalhlutverkunum í Saumaklúbbnum, nýrri íslenskri kvikmynd sem var frumsýnd fyrir stuttu og hefur e...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gunnar Dofri svara spurningum hlustenda um fasteignaviðskipti from 2021-06-10T11:03

Það er fimmtudagur í dag og því var auðvitað sérfræðingur í þættinum. Í þetta sinn var það Gunnar Dofri Ólafsson, hann starfar fyrir Sorpu sem sérfræðingur í samskiptum og samfélagsvirkni og heldur...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jákvæð líkamsímynd, deildarmyrkvinn og Auðkúla from 2021-06-09T11:03

Erna Kristín 30 ára móðir, guðfræðingur og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd, gaf út bókina Fullkomlega ófullkomin árið 2018 og árið 2020 gaf hún út bókina Ég vel mig, sem er ætluð börnum og ungli...

Listen
Mannlegi þátturinn
Lilibet Diana, ofurhlaup og framtíð skrifstofunnar from 2021-06-08T11:03

Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðingur kom í þáttinn í konunglegt spjall en fyrir nokkrum dögum fæddist nýtt barn, stúlka, í bresku konungsfjölskyldunni og breskir fjölmiðlar hafa velt mikið fyri...

Listen
Mannlegi þátturinn
Að eitra ekki, tilraunaverkefni í Breiðholti og Birgitta lesandinn from 2021-06-07T11:03

Við fengum í dag í þáttinn þær Jóhönnu Vilhjálmsdóttur og Önnu Maríu Björnsdóttur. Þær eru í forsvari fyrir hóp á facebook sem kallar sig ?Við ætlum ekki að eitra í sumar?. Þær segja að þeim mun me...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Linda Pé og Lostæti með lítilli fyrirhöfn from 2021-06-04T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Linda Pétursdóttir. Hún varð auðvitað Ungfrú Heimur árið 1988 og ferðaðist í kjölfarið út um allan heim. Hún stofnaði Baðhúsið tuttugu og fjögurr...

Listen
Mannlegi þátturinn
Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur og næringaþerapisti from 2021-06-03T11:03

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í dag var Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur og næringaþerapisti. Eftir erfið veikindi fór hún til Danmerku að læra næringaþerapíu í rauninni til að bjarga sjálf...

Listen
Mannlegi þátturinn
Breytingaskeiðið, Örn og Óskar og biskupsfrúrnar from 2021-06-02T11:03

Þær stöllur Bryndís Jónsdóttir og Svanhildur Eiríkisdóttir halda úti hlaðvarpinu Af hverju vissi ég það ekki. Þar taka þær fyrir málefni sem ekki er venjulega fjallað mikið um og nú nýlega hafa þær...

Listen
Mannlegi þátturinn
Breytingaskeiðið, Örn og Óskar og biskupsfrúrnar from 2021-06-02T11:03

Þær stöllur Bryndís Jónsdóttir og Svanhildur Eiríkisdóttir halda úti hlaðvarpinu Af hverju vissi ég það ekki. Þar taka þær fyrir málefni sem ekki er venjulega fjallað mikið um og nú nýlega hafa þær...

Listen
Mannlegi þátturinn
Grasið í garðinum, sumarfrí grunnskólabarna, og Kontóristinn from 2021-06-01T11:03

Eitt af einkennum sumarsins er lyktin af nýslegnu grasi. Flestum þykir hún afskaplega góð en ekki er eins víst að allir kunni að sinna garðinum sínum almennilega, sem sagt grasfletinum. Þar getur ý...

Listen
Mannlegi þátturinn
Einstök börn, Ólöf í Vogabúi og Ármann lesandi vikunnar from 2021-05-31T11:03

Félagið Einstök börn hlaut á föstudaginn fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2021. Eliza Reid, forsetafrú og velgjörðasendiherra SIS afhenti Guðrúnu Helgu Harðardóttur framkvæm...

Listen
Mannlegi þátturinn
Snæbjörn föstudagsgestur og brennd steik í matarspjalli from 2021-05-28T11:03

Í kvöld verður heimildamynd um Ljótu Hálfvitana sýnd í sjónvarpinu hér á RÚV og svo beint á eftir henni verður sýnd upptaka af tónleikum með þeim félögum frá Græna Hattinum. Ljótu hálfvitarnir eru...

Listen
Mannlegi þátturinn
Guðrún Rakel sérfræðingur þáttarins - kulnun from 2021-05-27T11:03

Í dag er fimmtudagur og þá fengum við sérfræðing í þáttinn eins og aðra fimmtudaga í vetur. Í þetta sinn var það Guðrún Rakel Eiríksdóttir sálfræðingur og verkefnastjóri á sviði kortlagninga- og fo...

Listen
Mannlegi þátturinn
Stígamót, lífrænt kaffihús og síðasta póstkortið frá Spáni from 2021-05-26T11:03

Við fjölluðum í síðustu viku um herferðina á vegum Stígamóta, SJÚKÁST, sem er er forvarnaverkefni gegn kynferðisofbeldi fyrir unglinga sem hefur það að markmiði að fræða ungmenni um heilbrigð sambö...

Listen
Mannlegi þátturinn
Faraldur skertrar starfsgetu, holdsveikin og Kontóristinn from 2021-05-25T11:03

Við fengum Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, í þáttinn í dag. Hún fór yfir starfsemi VIRK á ársfundi starfsendurhæfingarsjóðsins sem haldinn var rafrænt nýverið. Þ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Saga Garðars og matarspjall um eðlu from 2021-05-21T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikkonan Saga Garðarsdóttir. Hún hefur skemmt landsmönnum bæði með uppistandi, í sjónvarpi, áramótaskaupum, í kvikmyndum, á leiksviði auk þess a...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Jósep Blöndal háls og bakvandamál from 2021-05-20T11:03

Í dag er fimmtudagur og þá vorum við með sérfræðing í þættinum, sem bæði fræddi okkur um sitt sérfræðisvið og svarar spurningum hlustenda. Í þetta sinn fengum lækninn Jósep Blöndal, einn helsta sér...

Listen
Mannlegi þátturinn
Útilykt, SJÚKÁST og hæfileikakeppni grunnskóla á Suðurlandi from 2021-05-19T11:03

Öll þekkjum við útilykt. Það er lyktin sem kemur af okkur þegar við erum búin að vera úti, yfirleitt tengjum við hana við vor eða sumar og jafnvel nýslegið gras. En hún getur verið alls konar. Það ...

Listen
Mannlegi þátturinn
ME félagið, mannauður og sauðburður á Ströndum from 2021-05-18T11:03

ME er fjölvirkur krónískur taugasjúkdómur sem fólk á öllum aldri getur veikst af, yfirleitt eftir veirusýkingar. ME hefur hamlandi áhrif á hina ýmsu starfsemi líkamans, en sjúkdómurinn hefur áhrif ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Stockfish, styrktarþjálfun og Þorbjörg Helga lesandi vikunnar from 2021-05-17T11:03

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Days er haldin í sjöunda sinn þessa daganna og stendur til 30.maí í Bíó Paradís. Markmið Stockfish er að efla og auðga kvikmyndamenningu á Ísland...

Listen
Mannlegi þátturinn
Selma Björns föstudagsgestur og skúffukaka Evu Laufeyjar from 2021-05-14T11:03

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Selma Björnsdóttir leikkona, söngkona, leikstjóri og athafnastjóri hjá Siðmennt. Hún er Garðbæingur í húð og hár, ein fjögurra systra og hver og ein þess...

Listen
Mannlegi þátturinn
Refill á Sögulofti, golfsumarið og Garðyrkjuskólinn að Reykjum from 2021-05-12T11:03

Landnámssetrið á 15. ára afmæli á morgun. Því verður fagnað með pompi og prakt og með frumsýningu á nýrri sýningu á Söguloftinu kl. 16 ? REFILLINN í flutningi Reynis Tómasar Geirssonar. Reynir Tó...

Listen
Mannlegi þátturinn
Harpa í áratug, hannyrðapönk og Bjarnþóra lögga from 2021-05-11T11:03

Á fimmtudaginn verður Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús 10 ára. Það tók marga áratugi frá því að samtök um tónlistarhús voru stofnuð þangað til að Harpa var loks risin og komin í gagnið. Í raun má r...

Listen
Mannlegi þátturinn
Stórsveit Íslands, breytingaskeiðið og Haukur lesandi vikunnar from 2021-05-10T11:03

Stórsveit Íslands er svokallað big band eða stórsveit. Þau fengu styrk á síðasta ári til þess að láta útsetja fyrir sig lög eftir Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristjánsson en eins og svo margir að...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gísli Einarsson föstudagsgestur og bólusetningarveisla from 2021-05-07T11:03

Gísli Einarsson var föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn. Einn vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins er Landinn og í vetur fagnaði hann 10 árum. Gísli er ekki bara þáttastjórnandi heldur e...

Listen
Mannlegi þátturinn
Arnar Pétursson svarar spurningum hlustenda from 2021-05-06T11:03

Það er fimmtudagur í dag og þá fengum við sérfræðing í þáttinn eins og aðra fimmtudaga. Í þetta sinn var það Arnar Pétursson, hlaupari. Hann hefur 38 sinnum orðið íslandsmeistari í hlaupum, allt fr...

Listen
Mannlegi þátturinn
Salka Sól prjónar, Mæðrablómið og Auður garðyrkjufræðingur from 2021-05-05T11:03

Salka Sól Eyfeld, tónlistar- og prjónakona, hefur umsjón með handverkskaffinu sem haldið verður í Borgarbókasafninu Gerðubergi í kvöld. Þar deilir hún prjónasögu sinni með gestum og segir frá fyrst...

Listen
Mannlegi þátturinn
Konur gengu á hnúkinn, glötuðu lögin og endurhleðslusetrið from 2021-05-04T11:03

Um síðastliðna helgi gengu 126 konur á Kvennadalshnúk eins og þær nefndu Hvannadalshnúk í þessari göngu. Flestar gengu þær í minningu konu eða kvenna sem hafa fengið krabbamein og þær söfnuðu fé f...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hjólafærni, risakýrin Edda og Erna Kristín lesandi vikunnar from 2021-05-03T11:03

Það er yndislegt að fylgjast með vorinu vakna um þessar mundir. Farfuglarnir eru að koma til landsins og grasið að grænka. Reiðhjólum fer fjölgandi í umferðinni og það er líka ákveðin vorboði þótt ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Edda Björg föstudagsgestur og matarspjallsgestur from 2021-04-30T11:03

Föstudagsgesturinn í þetta sinn var leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir. Hún hefur auðvitað leikið í fjölda sjónvarpsþátta, kvikmynda og leikhúsverka. Hún frumsýndi í gær nýtt leikrit eftir Elísabet...

Listen
Mannlegi þátturinn
Valdimar Þór Svavarsson svarar spurningum um meðvirkni from 2021-04-29T11:03

Það er fimmtudagur í dag og þá var með okkur sérfræðingur eins og á öðrum fimmtudögum í vetur. Í þetta sinn var sérfræðingur þáttarins Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi. Valdimar var hjá okkur fyrir...

Listen
Mannlegi þátturinn
FÍH í Covid, fjármál við starfslok og póstkort frá Spáni from 2021-04-28T11:03

Gunnar Hrafnsson bassaleikari og formaður félags hljómlistarmanna kom í þáttinn í dag. Hljómlistarfólk eins og flest sviðslistafólk hefur ekki getað sinnt sinni vinnu í heimsfaraldrinum og við heyr...

Listen
Mannlegi þátturinn
ADHD meðal eldra fólks, landssöfnun Barnaheilla og Finnur oddviti from 2021-04-27T11:03

Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur og ritari ADHD samtakanna, efndi nýverið til fræðslufundar um ADHD meðal eldra fólks. Sólveig hefur verið brautryðjandi í umfjöllun um ADHD á Íslandi og m.a. ge...

Listen
Mannlegi þátturinn
Veldu núna, Húsavíkur-Sigga og Anna Sigríður lesandi vikunnar from 2021-04-26T11:03

Í síðustu viku fór að bera á myndböndum á netinu og samfélagsmiðlum með yfirskriftinni ?Veldu núna.? Þar gafst áhorfendum færi á að aðstoða tvær persónur að komast undan í æsispennandi eltingaleik ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þröstur Leó sextugur föstudagsgestur og matarspjall um bjúgu from 2021-04-23T11:03

Föstudagsgestur þáttarins í þetta sinn var leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson en hann á einmitt sextugsafmæli í dag. Þröst Leó ættu nú flestir að þekkja úr ótal sviðsverkum, kvikmyndum og sjónvarpsþá...

Listen
Mannlegi þátturinn
Mamiko deilir sögu sinni og býflugur að Uppsölum from 2021-04-21T11:03

Mamiko Ragnarsdóttir kom í þáttinn í dag. Hún greindist með einhverfu þegar hún var 27 ára. Sem barn á skólaaldri lét hún lítið fyrir sér fara og hlýddi kennaranum, en félagslega var hún úti á túni...

Listen
Mannlegi þátturinn
Handritin til barnanna, Vatnsdropinn og Auður Höskuldsdóttir from 2021-04-20T11:03

Á morgun er liðin hálf öld frá heimkomu íslensku handritanna, en fyrstu íslensku handritin flutt aftur heim frá Danmörku með varðskipinu Vædderen 21.apríl 1971. Af því tilefni verður hátíðardagskrá...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sumarbingó Hringsins og Helga Dögg lesandi vikunnar from 2021-04-19T11:03

Hringurinn er kvenfélag sem var stofnað árið 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Aðalverkefni félagsins um áratugaskeið hefur verið upp...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gísli Marteinn föstudagsgestur og sósur í matarspjallinu from 2021-04-16T11:03

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er vanari því að taka viðtöl við fólk frekar en að vera í viðtali sjálfur. Hvað vitum við um Gísla Martein sem á hverjum föstudegi stýrir þættinum Vikan með ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Tinna Andrésdóttir lögfræðingur frá Húseigendafél (2) from 2021-04-15T11:03

Á fimmtudögum í vetur koma sérfræðingar í þáttinn. Tinna Andrésdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu var aftur með okkur, en hún var sérfræðingur þáttarins líka í síðustu viku. Hún er sérfræ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Felix og Eurovision, ný tækifæri á landsbyggðinni og póstkort from 2021-04-14T11:03

Eurovisionkeppnin er orðin hálfgerður vorboði og þá hefja þættirnir Alla Leið einnig göngu sína í sjónvarpinu að nýju. Hvernig fer keppnin fram í ár í heimsfaraldrinum? Felix Bergsson kom til okkar...

Listen
Mannlegi þátturinn
Svifryksmengun, Geirmundur á Króknum og fósturtalningar from 2021-04-13T11:03

Samkvæmt árlegri loftgæðaskýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu metur stofnunin út frá styrk loftmengunarefna, að á Íslandi megi rekja allt að 80 ótímabær dauðsföll á ári til svifryks. Við fengum Þröst ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Meðvirkni, Helena Jónsdóttir og Elfa Ýr lesandi vikunnar from 2021-04-12T11:03

Meðvirkni er alvarlegt vandamál sem snertir flestalla strengi lífs þeirra sem við hana etja. Meðal þeirra tilfinninga, upplifunar og erfiðleika sem meðvirkni getur skapað eru skömm, öryggisleysi, u...

Listen
Mannlegi þátturinn
Eyfi föstudagsgestur og ódýrir og góðir réttir from 2021-04-09T11:03

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, eða Eyfi eins og hann er alltaf kallaður. Eyfi verður sextugur þann 17.apríl. Hann hefur verið að alveg síðan hann ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Tinna Andrésdóttir sérfræðingur þáttarins from 2021-04-08T11:03

Í dag er fimmtudagur og þá kom sérfræðingur í þáttinn eins og alla fimmtudaga í vetur. Í þetta sinn var það Tinna Andrésdóttir lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Hún sagði okkur frá sínum störfum...

Listen
Mannlegi þátturinn
Leiðir karla útúr ofbeldi, Hafdís Huld og orgelkoffort from 2021-04-07T11:03

Á morgun verður haldin málstofa í formi streymisfundar á netinu í framhaldi af afmælishátíð Félagsráðgjafafélags Íslands. Öll erindi fundarins snúa að ofbeldi í nánum samböndum. Fyrsta erindið er u...

Listen
Mannlegi þátturinn
Lóa lesandi vikunnar og strandir.is from 2021-04-06T11:03

Lesandi vikunnar kom í þáttinn í dag á þriðjudegi, þar sem það var ekki þáttur í gær á öðrum í páskum. Lesandinn í þetta sinn var Lóa Hjálmtýsdóttir, myndasöguhöfundur, teiknari og tónlistarkona. H...

Listen
Mannlegi þátturinn
Tryggvi Hjaltason, póstkort frá Spáni og málshættir from 2021-03-31T11:03

Í mars 2018 skrifaði Tryggvi Hjaltason, þriggja barna faðir frá Vestmannaeyjum og sérfræðingur hjá CCP, færslu á facebook sem átti eftir að vinda upp á sig. Hann sá sig knúinn til að tjá sig eftir ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Rauðu ljósin, Mireya og orðan og Vilhelm á selaslóðum from 2021-03-30T11:03

Í síðustu viku fór af stað kynningarherferð á starfi Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis. Unnin hafa verið myndbönd sem gefa innsýn í starfið og úrræðin sem Bjarkarhlíð hefur upp á að...

Listen
Mannlegi þátturinn
Geislun frá raftækjum og Helga Soffía lesandi vikunnar from 2021-03-29T11:03

Valdemar Gísli Valdemarsson, skólastjóri raftækniskólans, kom í þáttinn í dag og sagði okkur frá geislun í umhverfinu í kringum okkur. Flest okkar höfum til dæmis farsímann, eða snjallsímann alltaf...

Listen
Mannlegi þátturinn
Óðinn föstudagsgestur og Snorri Ásmunds í matarspjallinu from 2021-03-26T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Óðinn Jónsson. Hann starfaði auðvitað lengi hér á RÚV sem frétta- og dagskrárgerðarmaður og var fréttastjóri. Hann var fréttamaður á Norðurlöndum...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kári Stefánsson - getum við náð 150 ára aldri? from 2021-03-25T11:03

Samkvæmt tölum Hagstofunnar frá árinu 2016 var meðalævilengd karla á Íslandi 80,7 ár og meðalævilengd kvenna 83,7 ár. Þessar tölur hafa hækkað stöðugt síðustu hundrað ár. Í þættinum í dag ætlum vi...

Listen
Mannlegi þátturinn
Mikilvægi styrktaræfinga, að mála lag og Tellington T Touch from 2021-03-24T11:03

Dr. Janus Guðlaugsson kom í þáttinn í dag og kynnti fyrir okkur niðurstöður nýrra kannana sem hann hefur gert meðal eldri borgara nú á tímum Covid sem sýna hversu mikilvægar styrktaræfingar og hrey...

Listen
Mannlegi þátturinn
Karlar og áföll, kynjahlutfall skráðra fyrirtækja og Húmorþing from 2021-03-23T11:03

Rótin, félag um konur áföll og vímugjafa, í samvinnu við Bata og Vörðuna, standa fyrir kynningarnámskeiði á verkefninu Karlar og áföll ? leiðir til bata. Námskeiðið er ætlað til að styðja karla á b...

Listen
Mannlegi þátturinn
Endómetríósa og Unnur Ólafsdóttir lesandi vikunnar from 2021-03-22T11:03

Mars er alþjóðlegur mánuður endómetríósu á heimsvísu og vikuna 19.-25. mars nk. verður dagskrá á vegum Samtaka um endómetríósu af því tilefni.Um 200 milljónir kvenna um heim allan eru með endómetrí...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gerður Kristný föstudagsgestur og Steinunn Birna í matarspjalli from 2021-03-19T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var rithöfundurinn Gerður Kristný. Hún hlaut á dögunum Fjöruverðlaunin fyrir bókina Iðunn og afi pönk. Það eru langt því frá einu verðlaunin sem hafa...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fríða Rún næringafræðingur svarar spurningum hlustenda from 2021-03-18T11:03

Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga í vetur. Í þetta sinn var sérfræðingur þáttarins Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur. Öll þurfum við að borða og næra okkur, samt ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Tolli og núvitund, umhverfissálfræði og póstkort frá Spáni from 2021-03-17T11:03

Við fræddumst um hugleiðslu og núvitund í þættinum í dag. Tolli Morthens myndlistarmaður kom í þáttinn en hann hefur stundað búddisma og núvitundarhugleiðslu í hartnær tvo áratugi og t.d. kennt og...

Listen
Mannlegi þátturinn
Dagur Norðurlanda, Ullarþonið og upplestrarkeppni á Ströndum from 2021-03-16T11:03

Dagur Norðurlanda verður að vanda haldinn hátíðlegur þann 23. mars nk. Að þessu sinni fagnar Norræna ráðherranefndin fimmtíu ára afmæli og af því tilefni verður efnt til fimm umræðufunda þar sem r...

Listen
Mannlegi þátturinn
Matjurtarækt, Félag eldri borgara og Ragnheiður lesandi vikunnar from 2021-03-15T11:03

Opnað verður fyrir umsóknir Reykvíkinga um matjurtagarða í borginni, en um 600 matjurtagarðar eru leigðir út á vegum borgarinnar. Sigurður Unuson er nemi í Landbúnaðarháskólanum, lærði áður Vistræk...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ólafur Kjartan föstudagsgestur og söngmatarspjall from 2021-03-12T11:03

Föstudagsgesturinn okkar var enginn annar en Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari. Ólafur er íslenskum óperu- og tónleikagestum að góðu kunnur. Hann var fyrsti fastráðni söngvarinn við Íslensk...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari er sérfræðingur dagsins from 2021-03-11T11:03

Í dag fengum við sérfræðing í þáttinn eins og aðra fimmtudaga í vetur. Í þetta sinn var það sjúkraþjálfarinn Gunnar Svanbergsson sem svaraði spurningum frá hlustendum. Spurningarnar sem við fengum ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Umboðsmaður skuldara, skíðaskotfimi og Afrekshugur Nínu from 2021-03-10T11:03

Af hverju tekst sumum alltaf að finna peninga meðan aðrir eru alltaf blankir? Leitin að peningunum er heiti á fjölbreyttu fræðsluefni sem finna má á síðu embættis umboðsmanns skuldara og er aðgengi...

Listen
Mannlegi þátturinn
Málefni hinsegin fólks, skíði í Tindastóli og Grettir Ásmundsson from 2021-03-09T11:03

Við fengum Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóra Samtakanna '78 í viðtal í dag. Aðalfundur samtakanna var haldinn um helgina í Norræna húsinu, ýmis mál eru efst á baugi í málefnum hinsegin fólks í ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hvílustæði, föstur og fjallahlaup og Runólfur lesandi vikunnar from 2021-03-08T11:03

Óskað eftir hugmyndaríku fólki til að taka bílastæði í fóstur og breyta þeim í dvalarsvæði fyrir fólk. Á ensku kallast þetta parklet sem hefur nú fengið hið fallega íslenska heiti hvílustæði. Verke...

Listen
Mannlegi þátturinn
Pálmi Sigurhjartarson föstudagsgestur og kökuspjall from 2021-03-05T11:03

Föstudagsgesturinn okkar í dag var tónlistarmaðurinn Pálmi Sigurhjartarson. Inná vefnum ÍSMÚS - Íslensk músík og menningararfur, stendur eftirfarandi um Pálma: Pálmi Sigurhjartarson byrjaði að sjál...

Listen
Mannlegi þátturinn
Margrét Héðinsdóttir hjúkrunarfræðingur sérfræðingur þáttarins from 2021-03-04T11:03

Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag eins og alltaf á fimmtudögum í vetur. Í þetta sinn var það Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og vefstjóri heilsuveru.is. Heilsuvera er samstarfsverkefni...

Listen
Mannlegi þátturinn
Mottumars, austfirsku alparnir og póstkort frá Spáni from 2021-03-03T11:03

Mottumars er hafinn, árverknisátak Krabbameinsfélagsins um krabbamein í körlum. Í Mottumars er aflað fjár fyrir fræðslu og mikilvægum stuðningi við karla sem glíma við krabbamein og fjölskyldur þei...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kuldaþjálfun, fuglarnir og þjóðtrúin og ætur hreppur from 2021-03-02T11:03

Cold Therapy eða kuldaþjálfun hefur verið notuð um aldaraðir, allt frá munkunum í Himalaya fjöllunum til leikskólabarnanna í Rússlandi, í þeim tilgangi að viðhalda hollum og heilbrigðum lífsstíl. V...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fjárhagsaðstoð fyrir ungt fólk, barnabarnabók og lesandi vikunnar from 2021-03-01T11:03

Reykjavíkurborg hefur aðstoðað ungt fólk á aldrinum 18-24 ára til náms sem sérstakri fjárhagsaðstoð en nú hafa verið samþykktar breytingar í velferðarráði sem snúa að því að nú er þessi aðstoð ekk...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jón Ólafss föstudagsgestur og jarðskjálftamatur from 2021-02-26T11:03

Föstudagsgesturinn Mannlega þáttarins í dag var tónlistarmaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Jón Ólafsson. Hann er fæddur 25.febrúar árið 1963 og átti þ.a.l. afmæli í gær. Jón varð stúdent frá Verslunars...

Listen
Mannlegi þátturinn
Egill Þorsteinsson sérfræðingur þáttarins - kírópraktík from 2021-02-25T11:03

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Egill Þorsteinsson kírópraktor, hann hefur verið meðlimur í Kírópraktorafélagi Íslands frá 2012 og formaður félagsins frá 2014. Egill ákvað að verða...

Listen
Mannlegi þátturinn
Einstök börn, frisbígolf og langspilssmíði from 2021-02-24T11:03

Í kvöld verður heimildamyndin ?Einstök börn - fullorðnir; Sjaldgæfir sjúkdómar á Íslandi? sýnd í sjónvarpinu hér á RÚV. Myndin fjallar um stöðu fjölskyldna sem eiga börn með sjaldgæfa sjúkdóma á Í...

Listen
Mannlegi þátturinn
Handritin til barnanna og Bragginn á Hólmavík from 2021-02-23T11:03

Handritin til barnanna er verkefni á vegum Árnastofnunar í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að fyrstu handritin komu heim árið 1971. Þeir Snorri Másson og Jakob Birgisson heimsóttu á fimmt...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nýr diskur Halla Reynis og Ásdís lesandi vikunnar from 2021-02-22T11:03

Út er komin hljómplatan Söngur vesturfarans sem er í raun síðasta plata Halla Reynis. Hann lagði grunninn að plötunni með meistaraverkefninu sínu árið 2015, hann gerði prufuupptökur árið 2017 og æt...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sigrún Edda föstudags- og matarspjallsgestur from 2021-02-19T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikkona sem heldur uppá 40 ára leikafmæli sitt um þessar mundir með því að leika í einu frægasta leikriti síðustu aldar. Hún hefur sem sagt leik...

Listen
Mannlegi þátturinn
Vilhelm Grétar tannlæknir um tannheilsu from 2021-02-18T11:03

Við erum alltaf með sérfræðing í þættinum á fimmtudögum. Í dag var það tannlæknirinn Vilhelm Grétar Ólafsson, en hann lagði stund á sérfræðinám í tannfyllingum og tannsjúkdómafræði í Bandaríkjunum ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kokkalandsliðið, matarkista Austurlands og póstkort frá Spáni from 2021-02-17T11:03

Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur kokkalandsliðið hefur valið Ara Þór Gunnarsson sem nýjan þjálfara liðsins. Ara er falið það verkefni að fylgja eftir frábærum árangri liðsins á síðasta st...

Listen
Mannlegi þátturinn
Að rita ævisögur, námskeið í hugrekki og Halldór skipstjóri from 2021-02-16T11:03

Langar þig að skrásetja minningar sem sækja á þig? Siturðu uppi með fróðleik um ættingja, vini eða tímabil sem þú veist ekki hvað skal gera með? Langar þig jafnvel að skrifa bók? Að rita ævisögur o...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fjarvinna og Þór Tulinius lesandi vikunnar from 2021-02-15T11:03

Tækninni fleygir fram og öll þurfum við á ýmsan hátt að aðlaga okkur að nýjum lausnum og t.d. að læra á ýmis forrit og tileinka sér tækni sem maður vissi ekki einu sinni að væri til og væri hægt að...

Listen
Mannlegi þátturinn
Helgi Pé föstudagsgestur og skíðanesti from 2021-02-12T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Helgi Pétursson, eða Helgi Pé og Helgi í Ríóinu. Hann er nýfluttur heim frá Danmörku og hefur látið til sín taka í gráa hernum og nú síðast í gæ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Arna Guðmundsdóttir innkirtlalæknir sérfræðingur þáttarins from 2021-02-11T11:03

Það er fimmtudagur og það þýðir að við fengum við sérfræðing í Mannlega þáttinn í dag. Í þetta sinn var það innkirtlalæknirinn Arna Guðmundsdóttir. Við ræddum aðallega við hana um sykursýki enda sn...

Listen
Mannlegi þátturinn
Íbúakönnun landshlutanna, Lausnahringurinn og Listasafn Árnesinga from 2021-02-10T11:03

Nýlega voru kynntar niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna sem er gerð meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum, hamingju og viðhorfi til síns sveitarfélags. Að könnuninni stóðu öll landshlutasamtök ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fræðslufundur á RÚV, garðfuglarnir og Guðný skólastjóri from 2021-02-09T11:03

Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi? Öldrunarráð Íslands og Landssamband eldri borgara standa fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara sem ...

Listen
Mannlegi þátturinn
G-vítamín og tungumál skólabarna á Íslandi from 2021-02-08T11:03

Við þurfum öll að rækta og vernda geðheilsu okkar. Rétt eins og með líkamlega heilsu, þar sem öllum er ráðlagt að taka vítamín daglega, gerir margt smátt eitt stórt í geðrækt. Geðhjálp býður 30 ska...

Listen
Mannlegi þátturinn
Solla Eiríks föstudagsgestur og matarspjall um heita brauðrétti from 2021-02-05T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn hefur eldað mat fyrir landann lengi og framleitt allskonar matvörur undir eigin merki, erlendur blaðamaður sagði að hún væri besti hráfæðiskokkur í h...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingur þáttarins Breki Karlsson um fjármál from 2021-02-04T11:03

Í dag er fimmtudagur og eins og aðra fimmtudaga í vetur fengum við sérfræðing til okkar. Í dag veltum við fyrir okkur fjármálum heimilanna og fengum því Breka Karlsson, sem var forstöðumaður Stofnu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Dáleiðsla, reynslusögur af rasisma og póstkort frá Spáni from 2021-02-03T11:03

Við ræddum um dáleiðslu við Ásdísi Olsen sem kennir við Dáleiðsluskóla Íslands en hún sérhæfir sig í aðferðum til að auka sjálfsvitund, tilfinningagreind, innsæi og að nýta ímyndunaraflið til að...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nichole Leigh, Sævar Helgi, Elín Hirst og hjónin á Malarhorni from 2021-02-02T11:03

Félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðukonu Fjölmenningarseturs. Nichole vann lengi á leikskóla, lengst af sem leikskólastjóri, hún hefur setið á alþingi o...

Listen
Mannlegi þátturinn
Vika sex og Eyþór lesandi vikunnar from 2021-02-01T11:03

Vika sex er átak sem Reykjavíkurborg setur í gang í dag í annað sinn. Reykjavíkurborg kallaði eftir áliti ungmenna á umræðuefni og á sjöunda hundrað ungmenni vildu aukna fræslu um kynlíf. Kolbrún H...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hallgrímur á Siglufirði, Felix og Eurovision og Karl og karrýið from 2021-01-29T11:03

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Hallgrímur Helgason rithöfundur. Hann er staddur á Siglufirði við skriftir og við slógum á þráðinn til hans og forvitnuðumst um snjóinn og daglegt líf ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Berglind Stefánsdóttir um kulnun from 2021-01-28T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn var því styttri sem því nemur. Í dag er fimmtudagur og því vorum við auðvitað með sérfræðing í þættin...

Listen
Mannlegi þátturinn
Vitundavakning Krafts, Oddafélagið 30 ára og heilbrigður lífstíll from 2021-01-27T11:03

Um 70 ungir einstaklingar greinast með krabbamein á hverju ári. Kraftur er með vitundarvakningu og fjáröflunarherferð í gangi þessa dagana og stendur átakið til 4. febrúar. Markmið herferðarinnar e...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ævar Þór sendiherra UNICEF, snjóþungt fyrir norðan og Jenný Jensd. from 2021-01-26T11:03

Ævar Þór Benediktsson hefur verið skipaður sendiherra UNICEF á Íslandi, fyrstur Íslendinga. Hlutverk sendiherra er að styðja við baráttu UNICEF fyrir réttindum barna um allan heim. Sendiherrar UNIC...

Listen
Mannlegi þátturinn
Íslensk leirlist og Unnur Helga lesandi vikunnar from 2021-01-25T11:03

Upphaf Íslenskrar leirlistar er rakið aftur til ársins 1930. Saga greinarinnar er því mjög stutt. Árið 1969 var byrjað að kenna leirlist sem listgrein við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Í mar...

Listen
Mannlegi þátturinn
Baldvin Z föstudagsgestur og Albert og pönnukökurnar from 2021-01-22T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag var kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z, eða Baldvin Zophoníasson. Hann hefur auðvitað leikstýrt kvikmyndum og sjónvarpsefni sem hefur náð miklum vinsældum, ein...

Listen
Mannlegi þátturinn
Erla Björnsdóttir svara aftur spurningum hlustenda um svefn from 2021-01-21T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og aðra fimmtudaga og mánudaga á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn var því styttri sem því nemur. Þar sem það er fimmtudagur þá kom...

Listen
Mannlegi þátturinn
Úlfur Héðins, þættir um frægt strand og póstkort frá Spáni from 2021-01-20T11:03

Vertu úlfur er ný leiksýning sem verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn og er byggð á samnefndri bók sem er sjálfsævisöguleg frásögn Héðins Unnsteinssonar. Bókin vakti verðskuldaða athygli ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Frásagnarlist, húslestur Braga og Bergþóru og Stefán hreindýrabóndi from 2021-01-19T11:03

Að kunna þá list að segja skemmtilega frá, svo skemmtilega að fólk færi sig fram á sætisbrúnina og hangi á hverju orði sem fellur af vörum þínum, er öfundsverður eiginleiki sem getur gagnast hvar s...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kynfræðsla yngsta stigs grunnskóla og Sóli lesandi vikunnar from 2021-01-18T11:03

Við byrjuðum þáttinn á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, eins og aðra mánudaga og fimmtudaga í vetur. Þátturinn var því styttri sem því nemur. Höfundar sjö meistaraverkefna í...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sigurður Helgi Pálmason föstudagsgestur og matarspjall from 2021-01-15T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Sigurður Helgi Pálmason. Hann er tónlistarmaður, vinnur í Seðlabankanum, er annar umsjónarmanna sjónvarpsþáttanna Fyrir alla muni, en önnur þátta...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Erla Björnsdóttir - Svefn from 2021-01-14T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og aðra fimmtudaga og mánudaga í vetur á því að senda út upphafið af upplýsingafundi almannavarna. Þátturinn er því styttri sem því nemur. Við fengum aftur sérfræði...

Listen
Mannlegi þátturinn
Unnur Birna, iðnaðarhampur og sóttvarnir á Heilsuvaktinni from 2021-01-13T11:03

Við fjölluðum ítarlega um tókófóbíu, eða fæðingarótta, fyrr í vetur og ræddum við Unni Birnu Björnsdóttur tónlistarkonu sem hefur verið haldin þessari fóbíu undanfarin ár en tókófóbía er sjúkleg hr...

Listen
Mannlegi þátturinn
Vetrarhjólamennska, kvíði og áramótauppjör Kristínar from 2021-01-12T11:03

Sífellt fleiri nota hjól sem fararskjóta og þó það sé færra hjólreiðafólk á götunum yfir kaldasta og dimmasta tíma ársins þá eru samt margir sem nota hjólin allan ársins hring. Við fengum þau Árna ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ráðgjafafyrirtækið Efri ár og Sigurður lesandi vikunnar from 2021-01-11T11:03

Við hófum þáttinn á að senda út upphaf upplýsingafundar Almannavarna, þátturinn var því styttri sem því nemur. Ragnheiður Gunnarsdóttir er hjúkrunarfræðingur á Landakotsspítala með fjölbreytta rey...

Listen
Mannlegi þátturinn
Páll Óskar föstudagsgestur og matarspjall from 2021-01-08T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn er söngvari og tónlistarmaður sem hefur glatt þjóðina í áratugi. Í rauninni er hann eitt af þessum nöfnum sem þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum, P...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þorgrímur talar við unga fólkið og Anna skrifar glæpasögu from 2021-01-07T11:03

Þorgrímur Þráinsson hefur heimsótt ótal skóla undanfarin ár þar sem hann ræðir við unglinga um lífið og tilveruna. Þessir fyrirlestrar hafa notið mikilla vinsælda á þeim þrettán árum sem hann hefur...

Listen
Mannlegi þátturinn
Súrkálið taka tvö, lesið í skýin og póstkort frá Spáni from 2021-01-06T11:03

Við lentum í tæknilegum örðugleikum í viðtali okkar við Dagnýju Hermannsdóttur í þættinum í gær, þar sem hún var að fræða okkur um leyndardóma súrkálsins. Því þurftum við að hætta í miðju kafi og l...

Listen
Mannlegi þátturinn
Súrkálið, hundrað Esjuferðir og Galdrasafnið tvítugt from 2021-01-05T11:03

Það er hreint ekki óhugsandi að einhverjir hlustendur hafi stigið á stokk um áramótin og strengt þess heit að lifa heilsusamlegra lífi á þessu nýja ári en því sem er nýbúið að kveðja. A.m.k. er nok...

Listen
Mannlegi þátturinn
Vandræðaskáldin og Þórunn lesandi vikunnar from 2021-01-04T11:03

Þau sem sáu fréttaannál fréttastofu RÚV í sjónvarpinu á gamlárskvöld sáu í lok hans lag sem gerði upp þetta skrýtna og fordæmalausa ár á hnyttinn hátt með smellnum texta. Flytjendur og höfundar vor...

Listen
Mannlegi þátturinn
Árið hjá Bubba og heilsa jaðarsettra from 2020-12-30T11:03

Þetta ár hefur verið ólíkt öllum öðrum árum, krefjandi og skrýtinn tími. Við slógum á þráðinn til Bubba Morthens og heyrðum hvernig hann lítur yfir sviðið nú í lok árs. Hvernig hefur þetta ár veri...

Listen
Mannlegi þátturinn
70 ára saga Flubjörgunarsveitarinnar og Kristín og álfarnir from 2020-12-29T11:03

Við fengum í heimsókn Arngrím Hermannsson, en hann hefur ritað bókina Björgunarsveitin mín í tilefni af 70 ára afmæli Flugbjörgunarsveitarinnar. Arngrímur safnaði saman áhugaverðum frásögnum frá fj...

Listen
Mannlegi þátturinn
Raggi Bjarna um Elly Vilhjálms og streita gæludýra from 2020-12-28T11:03

Það er 28.desember í dag og það er afmælisdagur Ellyjar Vilhjálms. Hún hefði orðið 85 ára í dag hefði hún lifað og við fengum í tilefni af því að heyra brot úr þætti Margrétar Blöndal, Stefnumót, ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jól í Mjóafirði, jól á Spáni og Úlfar og jólamaturinn from 2020-12-24T11:03

Bærinn Dalatangi er 14 kílómetra frá þorpinu í Mjóafirði en lengra austur er ekki hægt að aka. Leiðin út á Dalatanga liggur eftir mjóum slóða sem fikrar sig út eftir firðinum. Ekið er framhjá skrið...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nýtt útvarpsleikrit, Sigvaldi og jólakveðjurnar og Ragnar Torfason from 2020-12-22T11:03

Með tík á heiði er nýtt íslenskt útvarpsleikrit í fjórum hlutum eftir Jóhönnu Friðrikku Sæmundsdóttur, í leikstjórn Silju Hauksdóttur. Fyrsti hluti verksins verður sendur út hér á Rás 1 á aðfangada...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gerður, Sigurður og Stefán rifja upp sögu Ríkisútvarpsins from 2020-12-21T11:03

Við fögnuðum afmæli Ríkisútvarpsins í dag. Ríkisútvarpið hóf formlega útsendingar 21. desember 1930, en fyrir þann tíma höfðu verið starfræktar einkareknar útvarpsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri,...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Ragnar Freyr og læknamatarspjall from 2020-12-18T11:03

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Ragnar Freyr Ingvarsson sérfræðingur í gigtar- og lyflækningum og umsjónarlæknir COVID19-göngudeildar Landspítala. Hann bjó og starfaði í Bretlandi og ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Magnea Gylfadóttir fótaaðgerðafræðingur svara spurningum hlustenda from 2020-12-17T11:03

Við byrjuðum þáttinn á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, hann var því styttri sem því nemur. Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag, eins og aðra fimmtudaga og í þetta sinn va...

Listen
Mannlegi þátturinn
Félag flogaveikra, nýtt manntal og heilsuvaktin from 2020-12-16T11:03

Við fræddumst í þættinum í dag um flogaveiki. Lauf félag flogaveikra gaf nýlega út Laufblaðið með fjölda fróðlegra greina um flogaveiki. Þar er til dæmis talað um eldri borgara og flogaveiki, floga...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sannar gjafir, Óbyggðasetrið og þjóðfræðifeðgin from 2020-12-15T11:03

Jólagjafir geta verið margvíslegar; stórar, litlar, praktískar og skemmtilegar og svo er óumdeildur munurinn á hörðum pökkum og mjúkum. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur, ásamt auðvitað ý...

Listen
Mannlegi þátturinn
Skjálftinn og Skafti Hallgrímsson lesandi vikunnar from 2020-12-14T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, þátturinn var því styttri sem því nemur. Sunnlensk ungmenni geta farið að hlakka til því nú í upphafi nýs árs v...

Listen
Mannlegi þátturinn
Björgvin Halldórsson föstudagsgestur og matarspjallsgestur from 2020-12-11T11:03

Föstudagsgesturinn okkar í þetta sinn þarf vart að kynna, Björgvin Halldórsson stórsöngvari. Ferill hans er langur og ómögulegt að telja fjölda laga sem hann hefur sungið inn í hjörtu landsmanna. Í...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Svavar Örn - hár og hárspurningar from 2020-12-10T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og aðra fimmtudaga og mánudaga undanfarið á því að senda út upphafið á upplýsingafundi almannavarna. Þátturinn var því styttri sem því nemur. Við fengum sérfræðing ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Loftmyndir Björns, félagsráðgjöf og fátækt og jólin á Spáni from 2020-12-09T11:03

Í algjöru verkefnaleysi í Covid 19 sett ég undir mig hausinn og bjó til þessa bók. Gef hana út á sjötugsafmælinu og í tilefni þess að hafa flogið grannt um Ísland í 50 ár til að mynda byggðir og st...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þorbjörg og ketójól, gefðu lag og Grýla from 2020-12-08T11:03

Jólin eru allskonar hjá fólki og ekki allir sem vilja þennan hefðbundna mat eða gömlu góðu smákökurnar. Við töluðum um Vegan smákökubakstur fyrir jólin í síðustu viku. Í dag beindum við sjónum að ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Í augnhæð og Diljá lesandi vikunnar from 2020-12-07T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og undanfarna mánudaga og fimmtudaga, á því að senda út upphafið af upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn er því styttri sem því nemur. Guðrún Karls Helgudóttir s...

Listen
Mannlegi þátturinn
Máni Svavars föstudagsgestur og Guðrún Sóley Gestsdóttir í matarspjall from 2020-12-04T11:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN - FÖSTUDAGUR 4.DES 2020 UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var tónlistarmaðurinn Máni Svavarsson. Hann hefur verið í ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Arna Skúladóttir aftur sérfræðingur þáttarins from 2020-12-03T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og aðra mánudaga og fimmtudaga, á því að senda út upphafið af upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn er því styttri sem því nemur. En í dag fengum við til okkar sé...

Listen
Mannlegi þátturinn
Söfnunarþáttur SÁÁ, markþjálfun og deild fyrir ungt fólk með geðrof from 2020-12-02T11:03

Á föstudaginn verður söfnunarþáttur SÁÁ í beinni útsendingu á RÚV undir yfirskriftinni „Fyrir fjölskylduna“. Stjórnendur þáttarins verða þau Björg Magnúsdóttir og Sigmar Guðmundsson og munu þau tak...

Listen
Mannlegi þátturinn
Makaleit eldri borgara, Jakob Frímann og að venja lömb undir ær from 2020-12-01T11:03

Auglýsing sem hefur hljómað talsvert á Rás 1 undanfarið vakti athygli og áhuga okkar. Hún var frá stefnumótavefnum makaleit.is og var beint sérstaklega til eldri borgara. Það eru auðvitað margvísle...

Listen
Mannlegi þátturinn
Aðventuvagn Þjóðleikhússins og Kristinn lesandi vikunnar from 2020-11-30T11:03

Við hófum þáttinn á því að senda beint út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, þáttur dagsins var því styttri sem því nemur. Þjóðleikhúsið bryddar upp á ýmsum skemmtilegum nýjum verkefnum á með...

Listen
Mannlegi þátturinn
Vigfús Bjarni föstudagsgestur og smákökuspjall from 2020-11-27T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var séra Vigfús Bjarni Albertsson. Hann hefur starfað sem sjúkra­húsprest­ur á Landspítala - Háskólasjúkrahús frá 2005, hann var mannauðsstjóri þjóðk...

Listen
Mannlegi þátturinn
Arna Skúladóttir sérfræðingur um svefn og svefnvandamál from 2020-11-26T11:03

Við hófum þáttinn á því að senda út upphaf upplýsingafunds Almannavarna, eins og við höfum gert undanfarið á mánudögum og fimmtudögum. Þátturinn var því styttri sem því nemur. Sérfræðingur Mannlega...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nýtnivikan, áheitabakstur kvenfélaga og póstkort frá Spáni from 2020-11-25T11:03

Nýtnivikan svokallaða hófst um helgina og stendur fram á næsta sunnudag. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þanni...

Listen
Mannlegi þátturinn
Guðrún Guðlaugsd, Covid sem alheimsverkefni og Óskar á Drangsnesi from 2020-11-24T11:03

Við ræddum við Guðrúnu Guðlaugsdóttur blaðamann og rithöfund en hún var að senda frá sér sína sjöundu bók, nýja skáldsögu, Hús Harmleikja. Guðrún starfaði sem blaðamaður, fyrst hér á RÚV svo á Morg...

Listen
Mannlegi þátturinn
Íslensk vefverslun í Noregi og Halldór lesandi vikunnar from 2020-11-23T11:03

Við hófum þáttinn í dag, eins og alla mánudaga og fimmtudaga undanfarið, á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn er því aðeins styttri, eða sem því nemur. Við hringdum ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sigríður Pétursdóttir föstudagsgestur og konunglegt matarspjall from 2020-11-20T11:03

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Sigríður Pétursdóttir, eða Sigga Pé eins og hún er oftast kölluð. Hún er kvikmyndafræðingur, hefur starfað sem kvikmyndarýnir og dagskrárgerðarkona hér h...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Margrét Eiríksdóttir geðhjúkrunarfræðingur hjá LSH from 2020-11-19T11:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN - FIMMTUDAGUR 19.NÓV 2020 UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Við hófum Mannlega þáttinn í dag á því að senda út upphaf upplýsingafundar Almannavarna, eins og við höf...

Listen
Mannlegi þátturinn
ADHD,Persónupplýsingar á heilbrigðissviði og rusl í klósettum from 2020-11-18T11:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN - MIÐVIKUDAGUR 18.NÓV 2020 UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Elli - Dagur í lífi drengs með ADHD er ný íslensk barnabók gefin út af ADHD samtökunum. Hún er byggð á ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Erfðagjafir, Elínora bakar og Viðar sauðfjárbóndi from 2020-11-17T11:03

Víða í Evrópu er algengt að fólk ánafni hluta af arfi til góðra málefna. Á Íslandi hafa erfðagjafir ekki náð að ryðja sér til rúms að sama marki. En samkvæmt nýlegri könnun er um helmingur Íslendin...

Listen
Mannlegi þátturinn
Brimaldan stríða, orðabókagjöf og Hjalti lesandi vikunnar from 2020-11-16T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og síðustu mánudaga og fimmtudaga á því að senda út upphafið af upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn er því styttri sem því nemur. Við flettum nýútkominni bók um...

Listen
Mannlegi þátturinn
Marentza Poulsen föstudagsgestur og matarspjall from 2020-11-12T21:00

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Marentza Poulsen. Marentza hefur kennt okkur Íslendingum svo ótal marga hluti eins og til dæmis hvernig á að haga sér á jólahlaðborðum. Við forvi...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Steinunn Anna um líðan barna og unglinga from 2020-11-12T11:03

Við hófum þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga og mánudaga, á því að senda út upphaf upplýsingafundar Almannavarna, því er þáttur dagsins styttri sem því nemur. Sérfræðingurinn okkar í dag var Ste...

Listen
Mannlegi þátturinn
Saga Núma, Vísur og skvísur og póstkort frá Spáni from 2020-11-11T11:03

Margir hafa undanfarnar vikur lýst áhyggjum af unga fólkinu á þessum covid tímum, það er að detta úr rútínu og jafnvel að detta úr námi. Við heyrum í ungum manni sem segir okkur frá reynslu sinni a...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nýtt íslenskt nasl, Eiður í Brussel og hrafninn from 2020-11-10T11:03

Rúnar Ómarsson hefur unnið að hugmynd að íslensku nasli úr íslensku hráefni, sem innblásið er af hinum breska þjóðarrétti „fish and chips“. Íslenska útgáfan er hins vegar ekki djúpsteiktur fiskur ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hverfið mitt og Guðrún lesandi vikunnar from 2020-11-09T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og alla mánudaga og fimmtudaga undanfarið, á því að senda út upphafið á upplýsingafundi almannavarna, því var þáttur dagsins styttri sem því nemur. Hugmyndasöfnun f...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgestirnir Björgvin og Edda og séra Bolli og jólakökurnar from 2020-11-06T11:03

Mæðginin og leikararnir Björgvin Frans Gíslason og Edda Björgvinsdóttir voru föstudagsgestir okkar í dag. Við ræddum við þau um lífið og tilveruna, fortíðina og framtíðina, nýjan sjónvarpsþátt þeir...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Þórkatla Aðalsteinsdóttir - vinnustaðasálfræði from 2020-11-05T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga og mánudaga undanfarið, með því að senda út fyrsta hlutann af upplýsingafundi almannavarna, því er þáttur dagsins styttri sem því nemur. Í dag fen...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sólborg og Fávitar, sögur formæðra og gleymda fólkið from 2020-11-04T11:03

Sólborg Guðbrandsdóttir hefur haldið fyrirlestra í skólum um allt land sem hún kallar fávitafræðslu. Í þeim, eins og á Instagram síðunni Fávitar, sem er með rúmlega 30 þúsund fylgjendur, hefur hún ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Stór matargjöf, kindasögur og Sigurður Líndal from 2020-11-03T11:03

Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfyrirtæki þess í matvælaframleiðslu ætla að gefa fólki í erfiðleikum matvöru, sem svarar til 40.000 máltíða, fram til jóla. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjöls...

Listen
Mannlegi þátturinn
Lokaþáttur um osta og Björn lesandi vikunnar from 2020-11-02T11:03

Við byrjuðum þáttinn í dag eins og aðra mánudaga og fimmtudaga undanfarið, með því að senda út upphaf upplýsingafundar Almannavarna. Því var þáttur dagsins styttri sem því nemur. Við fengum að heyr...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sunna föstudagsgestur og matarspjall um slátur og svið from 2020-10-30T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var fréttakonan Sunna Valgerðardóttir. Hún er sem sagt fréttakona hér á RÚV og sagði okkur frá því hvaðan hún er og frá æsku og uppvexti og ferðalagi...

Listen
Mannlegi þátturinn
Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi var Sérfræðingur þáttarins í dag from 2020-10-29T11:03

Í dag var Sérfræðingur Mannlega þáttarins Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi. Hornsteinn hugmyndafræði iðjuþjálfunar er persónumiðuð nálgun í þjónustu. Iðjuþjálfar koma að þjónustu einstakl...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þakklæti, fallegur vinskapur og póstkort frá Spáni from 2020-10-28T11:03

Rannsóknir sýna að þeir sem halda þakklætisdagbók stunda líkamsrækt oftar og af meiri reglusemi, upplifa almennt betri heilsu, þjást af færri líkamsvillum eða óþægindum og líður almennt betur. Guðn...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hugarró, Dagrún þjóðfræðingur og Stefán lesandi vikunnar from 2020-10-27T11:03

Við ræddum við Auði Axelsdóttur framkvæmdastjóra Hugarafls í þættinum í dag. Hugarró, mikilvægt samtal við almenning, er verkefni sem leit fyrst dagsins ljós í fyrra samkomubanni og vildu samtökin ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Katrín Björk minnist snjóflóðsins og Heimur ostanna from 2020-10-26T11:03

Við byrjuðum þáttinn eins og undanfarna mánudaga og fimmtudaga á því að senda út fyrstu mínútur upplýsingafundar Almannavarna, svo hlustendur okkar fái að heyra svona það helsta sem þar kemur fram ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Björk Jakobs og Gunni Helga, bækur og matur from 2020-10-23T11:03

Föstudagsgestirnir í dag voru tveir, eða öllu heldur tvö. Þau eru hjón og eru bæði leikarar, leikstjórar, leikskáld og nú síðast eru þau orðin bæði rithöfundar og þau verða saman með útgáfuteiti á ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara from 2020-10-22T11:03

Við hófum þáttinn á því að senda út upphafsmínúturnar af stöðufundi Almannavarna um COVID-19, því var þátturinn styttri sem því nemur. Og í dag er fimmtudagur og á fimmtudögum fáum við sérfræðing í...

Listen
Mannlegi þátturinn
Kjarnasamfélög, fæðingarótti og sjálfsónæmissjúkdómar from 2020-10-21T11:03

Kjarnasamfélög eru samfélög sem oft leggja áherslu á sjálfbærari lifnaðarhætti. Fólkið í samfélaginu ákveður hvernig hverfið þeirra á að líta út og virka. Í Kjarnasamfélagi eiga allir sitt eigið he...

Listen
Mannlegi þátturinn
Erla Skúladóttir, fæðingarótti og Þorsteinn Sigfússon from 2020-10-20T11:03

Erla Skúladóttir leikkona hefur búið í rúmlega þrjá áratugi í New York borg, nánar tiltekið á Manhattan og er nú hér heima í stuttri heimsókn. Við spurðum hana út í hvernig hún hefur upplifað ástan...

Listen
Mannlegi þátturinn
Heimur ostanna og Birna Anna lesandi vikunnar from 2020-10-19T11:03

Við byrjðuðum þáttinn í dag, eins og undanfarnar tvær vikur á mánudögum og fimmtudögum, á því að senda út uþb. fyrstu 10 mínúturnar af fundi Almannavarna, sem var í beinni útsendingu kl.11. Því var...

Listen
Mannlegi þátturinn
Guðmundur Ingi föstudagsgestur og kleinuspjall from 2020-10-16T11:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn er leikari, tónlistarmaður og leikstjóri, Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Hann hefur unnið að leiklist bæði hér heima og erlendis, hann rak Tjarnarbíó, h...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Dr. Janus Guðlaugsson - Heilsuefling from 2020-10-15T11:03

Sérfræðingurinn okkar þessa vikuna var Dr. Janus Guðlaugsson sem stofnaði Janus-heilsuefling ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri borgara. Fyrirtæki...

Listen
Mannlegi þátturinn
Börn og lífsgildin, handleiðslubók og póstkort frá Spáni from 2020-10-14T11:03

Siðfræðingarnir Elsa Björg Magnúsdóttir og Gunnar Hersveinn hafa undanfarið verið að hugsa um aðferðir til að tala við börn um lífsgildin. Þau hafa bæði komið að viðburðum heimspekikaffis og staðið...

Listen
Mannlegi þátturinn
Lykkjustund, Þórður á Laugarholti og Maríanna lesandi vikunnar from 2020-10-13T11:03

Lykkjustund.is er vefsíða sem Nanna Einarsdóttir rafmagnsverkfræðingur hefur sett upp en hún hefur unnið í hugbúnaðarþróun síðastliðin sjö ár, og prjónað jafnlengi. Lykkjustund sameinar þessar tvæ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Námsglugginn á Bifröst og rauðkýttisostar from 2020-10-12T11:03

Við hófum þáttinn í dag á því að senda út frá upphafi fundi Almannavarna, eins og tvisvar í síðustu viku, því var Mannlegi þátturinn ögn styttri í dag. Háskólinn á Bifröst gefur fólki kost á því a...

Listen
Mannlegi þátturinn
Katrín föstudagsgestur og ferðalög til annarra landa heima from 2020-10-09T11:03

Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra og nú framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hlaut í vikunni spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Bókin er fyrsta skál...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Ólafur Þór geðlæknir from 2020-10-08T11:03

Þátturinn í dag var í styttra lagi því við sendum út af upplýsingafundi Almannavarna í upphafi í rúmar 10 mínútur. En það er fimmtudagur og við fengum sérfræðing í þáttinn í dag til þess að svara s...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ekki missa móðinn, Svefnfiðrildin og fölsk loforð á Heilsuvaktinni from 2020-10-07T11:03

Enn einu sinni eru öll plön farin út um þúfur eða svo gott sem. Slíkt ástand getur vissulega tekið á og hér á eftir ætlum við að varpa fram spurningunni: hvernig fer maður að því að missa ekki móði...

Listen
Mannlegi þátturinn
Geðheilbrigði, Kristjana bardagadvergur og Hrefnu-Konni from 2020-10-06T11:03

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er 10. október ár hvert. Dagurinn var fyrst haldinn 1992 af Alþjóðasamtökum um geðheilsu (World Federation for Mental Health) og markmiðið hefur verið i gegnum árin a...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sorgarmiðstöð, hvítmygluostar og Hrund lesandi vikunnar from 2020-10-05T11:03

Fyrir tveimur árum undrirrituðu fjögur grasrótarfélög á sviði sorgarúrvinnslu viljayfirlýsingu um stofnun Sorgarmiðstöðvar. Félögin eru: Ný dögun, Birta, Ljónshjarta og Gleym mér ei. Fólk var sammá...

Listen
Mannlegi þátturinn
Grétar Örvars föstudagsgestur og Halli og kjötfarsið from 2020-10-02T13:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var tónlistarmaðurinn Grétar Örvarsson. Hann þekkja flestir auðvitað úr hljómsveitinni Stjórninni þar sem hann og Sigga Beinteins hafa sungið sig inn...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingurinn Axel hjartalæknir og póstkort í konfektkassa from 2020-10-01T13:03

Í dag er fimmtudagur og í dag fengum við sérfræðing í Mannlega þáttinn eins og aðra fimmtudaga. Í þetta sinn var það Axel F. Sigurðsson, hjartalæknir. Hann svaraði spurningum sem hlustendur hafa se...

Listen
Mannlegi þátturinn
Á móti straumnum, barnaskýrslur og póstkort frá Spáni from 2020-09-30T13:03

Veiga Grétarsdóttir er fyrsta manneskjan til að róa 2.000 kílómetra í kringum Ísland á móti straumnum. Þetta er talið sambærilegt afrek og að klífa fjallið K2. En hennar persónulega ferð er ekki sí...

Listen
Mannlegi þátturinn
Humarsúpa, Guðný og kýrnar og buxnanotkun kvenna from 2020-09-29T13:03

Heimildarmyndin Lobster Soup, eða Humarsúpa, fjallar um bræðurna Alla og Krilla, sem stofnuðu og ráku veitingastaðinn Bryggjuna á höfninni í Grindavík. Þar framreiddu þeir eina frægustu humarsúpu l...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hundahald, ferskir ostar og Þórarinn lesandi vikunnar from 2020-09-28T13:03

Í því ástandi sem hefur verið undanfarið í COVID-19 og öllu sem því fylgir hefur eftirspurn landsmanna að eignast hund aukist gríðarlega. Það er svipað og gerðist á landinu í kjölfar hrunsins og he...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sirrí Arnar föstudagsgestur og Þuríður í matarspjalli from 2020-09-25T13:03

Kulnun, örmögnun, streita og alvarleg áföll hafa á undanförnum árum gert það að verkum að æ fleiri lenda í ógöngum og hrekjast jafnvel af vinnumarkaði. Og þetta á bæði við um karla og konur. Föstud...

Listen
Mannlegi þátturinn
Raddsérfræðingurinn og bassasöngvaraspjall from 2020-09-24T13:03

Sérfræðingurinn Mannlega þáttarins í dag var Valdís Ingibjörg Jónsdóttir raddfræðingur og talmeinameinafræðingur og áherslan hjá okkur var á röddinni. Hvernig getum við passað uppá röddina? Hvernig...

Listen
Mannlegi þátturinn
Tæring á Hælinu, myndlist á dekkjaverkstæðum og póstkort frá Spáni from 2020-09-23T13:03

Sviðslistaverkið Tæring var frumsýnt um helgina á Hælinu, setri um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Verkið er innblásið af sögu berklasjúklinga sem þar dvöldu á síðustu öld. Verkið er...

Listen
Mannlegi þátturinn
Bleika slaufan, Gestur Pálma og Indriði á Skjaldfönn from 2020-09-22T13:03

Sala á Bleiku slaufunni í ár hefst 1. október. Allur ágóði Bleiku slaufunnar 2020 rennur til krabbameinsrannsókna. Lífslíkur hafa tvöfaldast á síðustu 50 árum og dánartíðni kvenna af völdum krabbam...

Listen
Mannlegi þátturinn
Erfið eftirköst, mjólk og ostar og Lára lesandi vikunnar from 2020-09-21T13:03

„Við fengum COVID-19“ heitir hópur á facebook með um 800 meðlimi, sem eins og nafn hópsins gefur til kynna hafa öll fengið COVID-19. Á síðu hópsins hafa mörg þeirra tjáð sig um erfið eftirköst og a...

Listen
Mannlegi þátturinn
Andri, Anní og Þriðji póllinn og sultur með Alberti og Ólafi Darr from 2020-09-18T13:03

Föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn vou tveir, þau Andri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir. Þau eru leikstjórar myndarinnar Þriðji póllinn, sem er heimildarmynd um geðhvörf. Í henni er ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Heyrnin og sundkýrin Sæunn from 2020-09-17T13:03

Það er fimmtudagur í dag og við héldum áfram með sérfræðinginn í Mannlega þættinum. Í dag kom til okkar Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Við veltum heyrninni fyri...

Listen
Mannlegi þátturinn
Heimildarmyndin Ómar og sagnakaffi Önnu from 2020-09-16T13:03

Heimildarmynd um Ómar Ragnarsson og hans baráttu gegn virkjunarframkvæmdum við Kárahnjúka verður sýnd á RÚV í kvöld, en í dag er dagur íslenskrar náttúru og einnig áttræðisafmælisdagur Ómars Ragnar...

Listen
Mannlegi þátturinn
Nýjasta tækni og vísindi, einmannaleikinn og Rakel á strandveiðum from 2020-09-15T13:03

Þátturinn Nýjasta tækni og vísindi hóf göngu sína á ný í sjónvarpinu í gærkvöldi eftir langa fjarveru af skjáum landsmanna. Efnistökin eru fjölbreytt og fróðleg en í þáttunum verða íslenskar vísind...

Listen
Mannlegi þátturinn
Oleanna, heimur ostanna og Sveinn lesandi vikunnar from 2020-09-14T13:03

Leikritið Oleanna, eftir David Mamet, verður frumsýnt á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Við fórum á rennsli á sýningunni og töluðum svo við leikarana tvo, Völu Kristínu Eiríksdóttur ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Bragi Valdimar og kjötbollur from 2020-09-11T13:03

Föstudagsgesturinn okkar í þetta sinn heitir Bragi Valdimar Skúlason, hann er afkastamikill laga og textahöfundur og svo virðist sem flest lög hans og textar rati beint í sálartetur íslensku þjóðar...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ólafur Már augnlæknir og Sleikur from 2020-09-10T13:03

Sérfræðingurinn var á dagskrá hjá okkur í dag eins og alltaf á fimmtudögum þetta haustið. Ólafur Már Björnsson augnlæknir kom til okkar og svaraði spurningum sem hlustendur hafa sent til okkar und...

Listen
Mannlegi þátturinn
Stelpur filma, MAKEathon og póstkort frá Spáni from 2020-09-09T13:03

Námskeiðið Stelpur filma!, er nú haldið í þriðja sinn en að því koma margir reyndustu handritshöfundar og kvikmyndagerðarmenn landsins. Verkefnið er liður í því að rétta af kynjahallann sem ríkir í...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ábyrgð og sjálfsagi, píanósónötur Beethovens og systur á Melum from 2020-09-08T13:03

Félag áhugafólks um Uppbyggingu ábyrgðar og sjálfsaga var stofnað 2008 en það vinnur að innleiðingu, starfsþjálfun og þróun efnistaka innan fjölmargra grunn- leik- og framhaldsskóla með efni sem þa...

Listen
Mannlegi þátturinn
Beðið eftir Beckett, Salt eldhús og Hulda lesandi vikunnar from 2020-09-07T13:03

Elfar Logi Hannesson leikari hefur starfað lengi sem sviðlistamaður, sett upp hverja leiksýninguna á fætur annarri, í flestum þeirra hefur hann staðið einn á sviðinu og svo stofnsetti hann Act Alon...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hörður Torfa 75 ára og kálbögglar from 2020-09-04T13:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn á einnig stórafmæli í dag, nánar tiltekið er hann 75 ára í dag, Hörður Torfason söngvaskáld og leiksviðslistamaður. Það var um nóg að tala við hann o...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sérfræðingur í öldrunarlækningum og ritlistarnámskeið from 2020-09-03T13:03

Sérfræðingurinn í dag var lyf- og öldrunarlæknirinn Ólafur Þór Gunnarsson. Oft er það svo að eldra fólk fær marga sjúkdóma samtímis, eða glímir við marga langvinna sjúkdóma sem þá safnast í sarpin...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sáttamiðlaraskóli, borholur í Reykjavík og póstkort frá Spáni from 2020-09-02T13:03

Sátt er félag um sáttamiðlun og er sameiginlegur vettvangur þeirra sem vilja stunda sáttamiðlun og afla sér menntunar eða fræðslu á því sviði. Að félaginu stendur bæði áhugafólk um sáttamiðlun og f...

Listen
Mannlegi þátturinn
Spjarasafnið, Söngsteypan og viðhald vita from 2020-09-01T13:03

Spjaraþoni svokölluðu, hugmyndasmiðju Umhverfisstofnunar um textílvandann, lauk fyrir helgi. Hugmyndin Spjarasafnið stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga hugmyndavinnu. Spjarasafnið er einsk...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ljósmyndakonur, kaffibollamyndir og Andrea lesandi vikunnar from 2020-08-31T13:03

Áhugaljósmyndarafélag fyrir konur af Eyjafjarðarsvæðinu, öðru nafni ÁLFkonur, er félagskapur kvenna sem hafa sameiginlegt áhugamál, að festa allt milli himins og jarðar á „filmu“. Hópurinn hefur st...

Listen
Mannlegi þátturinn
Friðrik Erlings föstudagsgestur og matarminningar frá Yemen from 2020-08-28T13:03

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var rithöfundurinn Friðrik Erlingsson. Hann hefur skrifað bækur og þýtt og hann hefur skrifað kvikmynda- og sjónvarpshandrit. Flestir ættu að þekkja ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Jósep svarar spurningum hlustenda og Hugarró heima from 2020-08-27T13:03

Við hófum aftur í dag dagskrárliðinn Sérfræðingurinn. Við munum fá á fimmtudögum sérfræðinga til þess að svara spurningum hlustenda og í dag fengum við lækninn Jósep Blöndal, einn helsta sérfræðing...

Listen
Mannlegi þátturinn
Björninn og maurinn, nýir konfektmolar og póstkort frá Spáni from 2020-08-26T13:03

Bókin,Hvíti björninn og litli maurinn, er nýkomin út. Þetta fallega ævintýri segir frá pínulitlum maur sem finnur sér skjól og hlýju hjá hvítum birni. Hvíti björninn og litli maurinn miðla mikilvæg...

Listen
Mannlegi þátturinn
Landsöfnun Barnaheilla og Jón lærði Guðmundsson from 2020-08-25T13:03

Á Íslandi eru 17 - 36% barna talin vera beitt kynferðisofbeldi eða áreitni fyrir 18 ára aldur. „Hjálpumst að við að vernda börn“ er nafnið á landssöfnun Barnaheilla sem hófst í gær og fer fram um l...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ómeðvituð hlutdrægni, reiðistjórnun og Ólafur lesandi vikunnar from 2020-08-24T13:03

Við fæðumst við mismunandi aðstæður, inn í mismunandi fjölskyldumunstur, ölumst upp við mismunandi efni og aðstæður og svo framvegis. Og allt hefur þetta áhrif á viðhorf okkar til lífsins, hvort se...

Listen
Mannlegi þátturinn
Föstudagsgesturinn Ásgeir Ásgeirsson og matarupplifanir endurgerðar he from 2020-08-21T13:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN - FÖSTUDAGUR 21.ÁGÚST 2020 Umsjón: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, fyrrum bæjarlistamaður Kópa...

Listen
Mannlegi þátturinn
Sjálfbærni, gönguleiðir Reykjaness og Inga Björk og lýran from 2020-08-20T13:03

Nú á tímum hlýnandi loftslags hefur eitt hugtak hljómað oftar en áður, það er sjálfbærni. Sjálfbærnihugtakið hefur þróast með tímanum, það snýst ekki eingöngu um umhverfis- og auðlindanýtingu heldu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Fjarnám, gróðurhús á Lækjartorgi og Póstkort frá Spáni from 2020-08-19T13:03

Kennsluhættir við flesta skóla hefur gjörbreyst vegna COVID-19 og þeirra reglna sem hafa fylgt í kjölfarið. Til dæmis hefur mikið af kennslu farið fram í gegnum netið og má segja að fjarnám hafi fe...

Listen
Mannlegi þátturinn
Bakskólinn, þjóðráð Stefáns og Svanhildur Guðmundsd. from 2020-08-18T13:03

Bakverkir hrjá marga og ekki síst þá sem vinna kyrrsetustörfin og það er auðvelt að gleyma að standa upp á 30 min fresti og hreyfa sig aðeins, það er það sem maður á að gera. Á þessum fordæmalausu ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Steinunn Ása, Hendur í Höfn og Hannes Óli lesandi vikunnar from 2020-08-17T13:03

Hlustendur og landsmenn ættu að þekkja Steinunni Ásu Þorvaldsdóttur, en hún hefur lengi birst á skjám landsmanna í sjónvarpsþáttunum Með okkar augum, en sá þáttur hóf nýlega sína tíundu þáttaröð. S...

Listen
Mannlegi þátturinn
26.06.2020 from 2020-06-26T13:03

Listen
Mannlegi þátturinn
25.06.2020 from 2020-06-25T13:03

Listen
Mannlegi þátturinn
Gigtarlæknirinn svarar spurningum,Grasafræðikennari og Lygasögur út á from 2020-06-24T13:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN Fimmtudagur 24.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Sóldögg, geldingahnappur og brönugrös - blóðberg og holtasóley. Þær eru margaog fallegar plönturnar sem leynas...

Listen
Mannlegi þátturinn
Portrett myndir af Kópavogbúum,Sturlungabardagi og Kynningarbréfið from 2020-06-23T13:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN ÞRIÐJUDAGUR 23.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Við brugðum okkur aftur til Sturlungaaldar hér á eftir og berjumst við hlið Sturlu Sighvatssonar í Örlygsstaðab...

Listen
Mannlegi þátturinn
Hörður Erlingsson,NLFÍ og Svavar Knútur from 2020-06-22T13:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN MÁNUDAGUR 22.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Ferðaskrifstofa Harðar Erlingssonar fagnar 40 ára starfsafmæli ár. Undanfarin 50 ár hefur Hörður Erlingsson skipu...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ólafur Laufdal,Matarspjallið-sólskinsmatur og Sigurlaug Margrét from 2020-06-19T13:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN FIMMTUDAGUR 18.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Matarspjallið að þessu sinni snýst um sólskinsmat, sumsé mat sem framkallar bros á vör, sólskin í hjartað og gl...

Listen
Mannlegi þátturinn
Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar,Takk fyrir að vera til fyrirmyn from 2020-06-18T13:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN ÞRIÐJUDAGUR 18.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Sérfræðingurinn er á dagskrá Mannlega þáttarins í dag. Að þessu sinni er það augnlæknirinn Ólafur Björnsson og...

Listen
Mannlegi þátturinn
Ferilskrá,Menningarsumar á Selfossi og 17.júní from 2020-06-16T13:03

MANNLEGI ÞÁTTURINN 16.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Kontóristinn er komin aftur á dagskrá Mannlega þáttarins. Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumarkaðinn með augum þess sem ætl...

Listen
Mannlegi þátturinn
Skordýraborgarar, flökkutaugin og Ragnhildur lesandi vikunnar from 2020-06-15T13:03

Sjálfbærni er hugtak sem mikið er í umræðunni þessa dagana og er það í fullu samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fyrir allar þjóðir heims fyrir árið 2030. Eitt af því sem þarf að vinna að e...

Listen
Mannlegi þátturinn
Unnur Ösp föstudagsgestur og matgæðingur from 2020-06-12T13:03

Föstudagsgestur okkar í þetta sinn var Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona. Hana ættu hlustendur að þekkja úr fjölmörgum leiksýningum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Framundan hjá Unni eru tvö verk í ...

Listen
Mannlegi þátturinn
Gunnar sjúkraþjálfari, 353 andlit og skordýrin from 2020-06-11T13:03

Í dag var aftur þessi nýi liður í þættinum sem við köllum Sérfræðingurinn. Í síðustu viku svaraði Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir kynlífsráðgjafi spurningum hlustenda og í dag kom til okkar Gunnar Svanb...

Listen