Sérfræðingur þáttarins Breki Karlsson um fjármál - a podcast by RÚV

from 2021-02-04T11:03

:: ::

Í dag er fimmtudagur og eins og aðra fimmtudaga í vetur fengum við sérfræðing til okkar. Í dag veltum við fyrir okkur fjármálum heimilanna og fengum því Breka Karlsson, sem var forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi en er nú formaður Neytendasamtakanna. Við ræddum við hann um fjármálalæsi þjóðarinnar, fórum með honum yfir algengustu vandamál sem fólk lendir í með heimilisbókhaldið og svo svaraði hann spurningum sem hlustendur hafa sent á netfang þáttarins, mannlegi@ruv.is. UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Further episodes of Mannlegi þátturinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV