Albert, Ólafur Darri og sulturnar - a podcast by RÚV

from 2020-09-18T12:00

:: ::

Albert Eiríksson kom til okkar og var með okkur í stað Sigurlaugar Margrétar í matarspjalli dagsins. Hann fræddi okkur um sultur, nú er sultutíð, rabarbarar, rifsberja, bláberja, og fleiri týpur af sultu. Óvæntur gestur kom í matarspjallið, Ólafur Darri Ólafsson leikari, sem bauð sig fram sem sultusmakkara og stóð hann sig afskaplega vel í því hlutverki, eins og öllum hlutverkum sem hann tekur að sér, til dæmis sem ráðherra í samnefndum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína í sjónvarpinu á sunnudag.

Further episodes of Matarspjallið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV