Podcasts by Matarspjallið

Matarspjallið

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Matarspjallið
Matarspjall við Knút í Friðheimum um tómata from 2022-02-18T14:00

Í matarspjalli dagsins kom Knútur Rafn Ármann búfræðingur frá Hólum, en hann rekur ásamt eiginkonu sinni, Helenu Hermundardóttur garðyrkjufræðings frá Reykjum og fimm börnum sínum tómataræktina í F...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall um Beef Bourguignon from 2022-02-11T14:00

Í Matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag töluðum við um góða rétti í potti og þá aðallega Beef Bourguignon, sem er tilvalið að elda á köldum febrúardögum. Hægeldun í góðum potti jafnvel með góðum...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall á Kaffi Ilmi á Akureyri from 2022-02-04T14:00

Matarspjall dagsins í Mannlega þættimm var norður á Akureyri í dag. Við veltum fyrir okkur þjóðlegum og norðlenskum bakstri með tveimur kjarnakonum sem hafa rekið Kaffi Ilm á Akureyri undanfarin 10...

Listen
Matarspjallið
Diljá, ömmumatur og svunturnar from 2022-01-28T14:00

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum var Diljá Ámundadóttir Zöega gestur Sigurlaugar Margrétar. Þar var umræðuefnið gamaldags íslenskur matur, stundum kallaður ömmumatur. Hryggur, læri, kjöt-...

Listen
Matarspjallið
Karlamatur og þorramatur á bóndadaginn from 2022-01-21T14:00

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum töluðum við um karlamat og þorramat, í tilefni bóndadagsins. Hvort að það sé í rauninni eitthvað sem hægt sé að kalla því nafni og hvað þá er það? Í það m...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall með Villa Neto from 2022-01-14T14:00

Sigurlaug Margrét kom svo að sjálfsögðu til okkar í dag í matarspjall dagsins. Við fengum Villa Neto, föstudagsgest Mannlega þáttarins, til að sitja áfram með okkur og ræða við okkur um mat. Þar va...

Listen
Matarspjallið
Matarjólaspjall með Heru Björk from 2021-12-17T14:00

Þar sem föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag , Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, er annálaður áhugakokkur því var borðleggjandi að fá hana til að sitja áfram með okkur í matarspjallinu með Si...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall með Jóa Sig. - ítalskur matur og jólamaturinn from 2021-12-10T14:00

Í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag fékk Sigurlaug Margrét föstudagsgest þáttarins Jóhann Sigurðarson til þess að sitja áfram og tala við okkur um mat. Hann er listakokkur og bjó til dæmis í...

Listen
Matarspjallið
Kristín Gunnlaugs, klaustursmatur, Knorr og blúndubuxur from 2021-12-03T14:00

Í matarspjallinu í Mannlega þættinum sat Kristín Gunnlaugsdóttir, föstudagsgestur þáttarins, áfram með okkur Sigurlaugu Margréti. Þar ræddum við um matinn sem hún fékk í dvöl sinni í nunnuklaustrin...

Listen
Matarspjallið
Dagur B. í matarspjallinu from 2021-11-26T14:00

Í matarspjalli dagsins, fengum við föstudagsgest Mannlega þáttarins, Dag B. Eggertsson borgarstjóra, til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í e...

Listen
Matarspjallið
Kristín Helga var send til læknis af því hún vildi ekki borða kjöt from 2021-11-19T14:00

Matarspjallið var auðvitað á sínum stað í Mannlega þættinum í dag og við fengum Kristínu Helgu, föstudagsgest þáttarins, til að sitja áfram með okkur. Hún sagði okkur frá því hvað það þótti skrýtið...

Listen
Matarspjallið
Hvað borðar Hallgrímur í sóttkví? from 2021-11-05T14:00

Í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag hringdum við í Hallgrím Helgason sem er innilokaður í sóttkví, enda smitaðist hann af Covid-19 í síðustu viku eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum....

Listen
Matarspjallið
Albert, föstudagskaffi og hnísan from 2021-10-29T14:00

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað í þættinum í dag. Sigurlaug Margrét hringdi í góðkunningja þáttarins, Albert Eiríksson og fékk góð ráð í sambandi við að undirbúa veislu og ha...

Listen
Matarspjallið
Lasagna og hvíta sósan from 2021-10-22T14:00

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum ræddum við um lasagna, þennan frábæra ítalska rétt sem allir þekkja. Allir eiga sína útgáfu af lasagna, þar vorum við ekki undanskilin, Sigurlaug Margrét,...

Listen
Matarspjallið
Sveinn Einarsson og maturinn í París from 2021-10-15T14:00

Í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag fengum við Svein Einarsson, föstudagsgest þáttarins, til að segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, matnum og veitingahúsunum á námsárunum í París, síldabollu...

Listen
Matarspjallið
Matarsendingar af himnum ofan from 2021-10-08T14:00

Í matarspjallinu í Mannlega þættinum i?dag veltum við fyrir okkur matarsendingum af veitingastöðum sem nú hafa fengið vængi því nú hefur AHA tekið í notkun nokkra dróna í þeim tilgangi að koma matn...

Listen
Matarspjallið
Katalónskur matur og lifur from 2021-10-01T14:00

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum fengum við Sigurlaug Margrét föstudagsgestinn Reyni Lyngdal til að sitja áfram og ræða við okkur um mat. Hann sagði okkur frá matnum sem hann fékk á námsá...

Listen
Matarspjallið
Ommelettuspjall from 2021-09-24T14:00

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum var talað um ommelettur. Sem sagt franskar ommelettur, spænskar ommelettur og jafnvel veltum við því fyrir okkur hvort það sé til séríslensk ommelletta? H...

Listen
Matarspjallið
Gamlar matreiðslubækur, borðsiðir og lifur from 2021-09-17T14:00

Í matarspjallinu í Mannlegi þættinum í dag hringdum við í Sigurlaugu Margréti sem að þessu sinni situr norður í landi og flettir matreiðslubókum sem hún finnur í eldhúshillum þar. Það spunnust meða...

Listen
Matarspjallið
Er hægt að borða bara eina kókosbollu? from 2021-09-10T14:00

Flestir Íslendingar elska kókosbollur og það gerum við auðvitað líka. Sigurlaug Margrét bauð uppá kókosbolluspjall í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum. Þar fór hún meðal annars yfir sögu kók...

Listen
Matarspjallið
Páll Ásgeir og útilegumatarspjall from 2021-09-03T14:00

Í matarspjalli dagsins ræddi Sigurlaug Margrét við Pál Ásgeir Pálsson útivistargarp um matinn á fjöllum og matinn í bakpokanum. Hvað er hægt að elda á einni gashellu? Og svo sagði hann frá hjónaba...

Listen
Matarspjallið
Matarbækur Karoline from 2021-06-25T14:00

Matarspjallið var í góðum höndum í dag enda kom Sigurlaug Margrét aftur í þáttinn eftir tveggja vikna fjarveru. Í þetta sinn fletti hún í gegnum bækurnar Karolines Kökken og Karolines Kögebog. Sigu...

Listen
Matarspjallið
Færeyskt matarspjall from 2021-06-24T09:00

Það lá beint við að fá föstudagsgesti Mannlega þáttarins, þá félaga, Friðrik Ómar og Jogvan til að sitja áfram með okkur í matarspjallinu. Jogvan er mikill ástríðukokkur og kann ýmislegt fyrir sér ...

Listen
Matarspjallið
Bröns / Dögurður from 2021-06-23T08:10

Matarspjallið í Mannlega þættinum var áskorun fyrir Guðrúnu og Gunnar í dag í fjarveru Sigurlaugar Margrétar sem er komin í sumarfrí og því þurftu þau að afgreiða matarspjallið sjálf. Sá sérréttur ...

Listen
Matarspjallið
Bergsteinn og Lostæti með lítilli fyrirhöfn from 2021-06-23T08:09

Matarspjallið var á sínum stað í Mannlega þættinum og í dag kom Sigurlaug Margrét með góðan gest með sér. Bergsteinn Sigurðsson umsjónarmaður Menningarinnar í sjónvarpinu. Hann sagði okkur frá uppá...

Listen
Matarspjallið
Hvernig björgum við brenndri steik? from 2021-06-23T08:08

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum ræddi Sigurlaug Margrét um það hvað við eigum að gera þegar steikin brennur, sósan misheppnast og gestir á leiðinni til okkar? Hvernig er hægt að bjarga ...

Listen
Matarspjallið
Hvað er eðla? from 2021-06-23T08:07

Í matarspjalli dagsins var Eurovision þema þar sem lögð var megináherslan á ídýfur, eins og til dæmis ein útfærslan sem jafnan er kölluð því sérstaka nafni eðla. Sigurlaug Margrét hafði aldrei heyr...

Listen
Matarspjallið
Eva Laufey og skúffukakan from 2021-06-23T08:06

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum var vegur skúffukökunnar í hávegum hafður. Hvernig er besta skúffukakan, hvernig er besta kremið og hvað segir fólk um kókósmjöl? Við fengum sérstakan sí...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall við Eddu Björgu from 2021-06-23T08:05

Í fjarveru Guðrúnar og Sigurlaugar lá beinast við að fá Eddu Björgu, föstudagsgest þáttarins, til að sitja áfram í matarspjallinu. Edda Björg er listakokkur, hvað finnst henni skemmtilegast að elda...

Listen
Matarspjallið
Bjúguspjall og sumarmatur from 2021-04-23T14:00

Í matarspjalli dagsins ræddi Sigurlaug Margrét um grjúpán, eða sperðla, sem eru kannski betur þekkt sem bjúgu. Af hverju eru þau svona góð? Hvernig bjúgu eru í uppáhaldi hjá henni og hvað er best a...

Listen
Matarspjallið
Sósuspjall from 2021-04-16T14:00

Sósur voru undir smásjánni hjá okkur í Matarspjallinu með Sigurlaugu Margréti í dag og ef ykkur finnst þið ómöguleg í sósugerðinni þá væri tilvalið að hlusta á yfirferð okkar yfir landslag góðra, h...

Listen
Matarspjallið
Áslaug og Undir 1000 fyrir tvo from 2021-04-09T14:00

Í matarspjalli dagsins spjölluðum við um ódýran og góðan mat sem auðvelt er að rétta. Nýverið kom út bókin Undir 1000 fyrir tvo eftir Áslaugu Björgu Harðardóttur. Hún segist hafa tekið upp á því að...

Listen
Matarspjallið
Snorri Ásmunds ristar brauð í skóginum from 2021-03-26T14:00

Í matarspjalli dagsins ákvað besti vinur bragðlaukanna, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, að heyra í Snorra Ásmundssyni, listamanni. Hann hefur verið að passa hús og ketti í sænskum skógi nálægt landa...

Listen
Matarspjallið
Steinunn Birna óperustjóri í matarspjalli from 2021-03-19T14:00

Sigurlaug Margrét var auðvitað á sínum stað með matarspjallið í þættinum. Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri var gestur hennar í dag. Hún kom færandi hendi, kalda tómatsúpu að katalónskum hæ...

Listen
Matarspjallið
Ólafur Kjartan og söngmatarspjall from 2021-03-12T14:00

Matarspjallið var auðvitað á sínum stað í Mannlega þættinum. Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna kom til okkar og var á söngmatarnótum í þetta sinn. Hvað borða almennilegir óperusöngvarar?...

Listen
Matarspjallið
Franskar súkkulaðikökur og napóleonskökur from 2021-03-05T14:00

Í matarspjalli dagsins með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna sagði hún okkur frá frönskum súkkulaðikökum og napóleonskökum. Sem sagt gómsætt og gott matarspjall í dag.

Listen
Matarspjallið
Jarðskjálfta- og hamfaramatur from 2021-02-26T14:00

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað og við veltum fyrir okkur hvaða matur flokkast sem ?jarðskjálftamatur?? Hvað getum við gert ef rafmagnið fer til dæmis? Jón Ólafsson, föstudag...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall með Sigrúnu Eddu Björnsdóttur from 2021-02-19T14:00

Sigrún Edda Björnsdóttir, föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag, sat áfram hjá okkur Sigurlaugu Margréti í matarspjalli dagsins. Við fengum að vita hver er hennar uppáhaldsmatur og hvað henni þy...

Listen
Matarspjallið
Skíðanesti from 2021-02-12T14:00

Í matarspjalli dagsins hringdum við í Sigurlaugu Margréti, besta vin bragðlaukanna, þar sem hún er stödd norður í landi. Hún talaði við okkur um nesti í skíðaferðir fyrr og nú og við ræddum ýmsar s...

Listen
Matarspjallið
Heitir brauðréttir from 2021-02-05T14:00

Í matarspjalli dagsins í þetta sinn héldum við okkur við mat af gamla skólanum, heita brauðréttir. Þeir eru auðvitað ómissandi hluti af hlaðborði í veislum þessa lands, fermingarveislur, skírnarvei...

Listen
Matarspjallið
Karl Örvarsson og kjöt í karrý from 2021-01-29T14:00

Kjöt í karrí var málið í Matarspjallinu okkar í dag en Sigurlaug Margrét fékk til sín góðan gest, tónlistarmann sem hefur sérstakt dálæti á þessum vinsæla rétti, Karl Örvarsson var gestur Matarspja...

Listen
Matarspjallið
Albert og pönnukökurnar from 2021-01-22T14:00

Eftir matarspjallið í síðustu viku, þar sem Sigurður Pálmason sagði okkur sögu af pönnukökubakstri og upp kom umræða um pönnukökuuppskriftir, þá fengum við fjöldann allan af tölvupóstum og skilaboð...

Listen
Matarspjallið
Sigurður Helgi í matarspjalli from 2021-01-15T14:00

Í dag kom Sigurlaug Margrét auðvitað líka til okkar í matarspjall og við fengum föstudagsgestinn okkar, Sigurð Helga Pálmason, til að sitja áfram hjá okkur og segja frá sínum uppáhaldsmat og hverni...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall með lækninum í eldhúsinu from 2020-12-18T14:03

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Ragnar Freyr Ingvarsson sérfræðingur í gigtar- og lyflækningum og umsjónarlæknir COVID19-göngudeildar Landspítala en hann er kannski best þekktur sem læ...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall með Björgvini Halldórssyni from 2020-12-18T12:00

Björgvin Halldórsson, föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn sat áfram með okkur í matarspjallinu ásamt Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna. Þá fengum við að vita hvað eru uppáha...

Listen
Matarspjallið
Vegankonfekt og smákökur from 2020-12-11T12:00

Við töluðum um smákökur í síðasta matarspjalli enda aðventan gengin í garð og við lögðum áherslu á þessar gömlu góðu uppskriftir en í dag lögðum við áherslu á hvað er hægt að baka þegar maður er ve...

Listen
Matarspjallið
Smákökumatarspjall from 2020-12-04T12:00

Í matarspjalli dagsins töluðum við um smákökur og sögu þeirra á Íslandi. Við sögðum frá nokkrum einföldum smákökuuppskriftum og gáfum góð ráð fyrir smákökubaksturinn.

Listen
Matarspjallið
Konunglegt matarspjall með Sigríði Pétursdóttur from 2020-11-27T12:00

Sigríður Pétursdóttir var föstudagsgestur þáttarins í þetta sinn og af því að Sigga er einnig annálaður matgæðingur fengum við hana til að vera með okkur áfram í matarspjallinu hjá Sigurlaugu Marg...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall með Marentzu Poulsen from 2020-11-06T12:00

Í dag er föstudagur og þá er auðvitað matarspjall með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna og eðlilega stóðumst við ekki mátið, þar sem Marentza Poulsen var föstudagsgestur okkar, að fá ha...

Listen
Matarspjallið
Bolla-kökur og rúsínur from 2020-10-30T12:00

Jólakakan og marmarakakan fengu sinn skerf af Mannlega þættinum í dag því í matarspjallinu hringdum við í prestinn Bolla Pétur Bollason og fengum hann til að segja okkur frá því að baka jólaköku. F...

Listen
Matarspjallið
Björk og Gunni í matarspjallinu from 2020-10-23T12:00

Föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn þau Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason, sátu með okkur áfram í matarspjallinu, í fjarveru Sigurlaugar Margrétar. Þau sögðu frá uppáhaldsmat hvors ...

Listen
Matarspjallið
Kleinur og ástarpungar from 2020-10-16T12:00

Í matarspjalli dagsins talaði Sigurlaug Margrét um kleinur og ástarpunga og hún hringdi í Ingunni Þráinsdóttur á Egilsstöðum, sem hefur í nokkur ár safnað kleinuupskriftum með það í huga að gefa þæ...

Listen
Matarspjallið
Ferðumst til annarra landa heima hjá okkur from 2020-10-09T12:00

Við veltum upp nokkrum hugmyndum að skemmtilegu fjölskyldukvöldi í matarspjalli dagsins, svona fyrir helgina. Guðrún, Gunnar og Sigurlaug komu með hugmynd sem er kannski stolin og ekkert sérlega fr...

Listen
Matarspjallið
Hallgrímur Ólafs og kjötfarsið - lokakafli? from 2020-10-02T12:00

Í matarspjalli dagsins, líklega í síðasta sinn í bili, fjölluðum við um kjötfars. Við fengum svo mikil viðbrögð við því um daginn frá hlustendum að við getum ekki hætt og til þess að leiða okkur í ...

Listen
Matarspjallið
Matarspall með Þuríði Sig. - matarpakkar fyrir fólk í sóttkví from 2020-09-25T12:00

Í matarspjalli dagsins töluðum við um matarpakka eða matargjafir sem er t.d. fallegt að færa fólki í sóttkví. Hvað er sniðugt að setja í slíka pakka? Sumir hafa verið svo hugulsamir að skilja efti...

Listen
Matarspjallið
Albert, Ólafur Darri og sulturnar from 2020-09-18T12:00

Albert Eiríksson kom til okkar og var með okkur í stað Sigurlaugar Margrétar í matarspjalli dagsins. Hann fræddi okkur um sultur, nú er sultutíð, rabarbarar, rifsberja, bláberja, og fleiri týpur af...

Listen
Matarspjallið
Sigurlaug og meira kjörfars from 2020-09-15T08:03

Matarspjallið var aðuvitað á sínum stað í dag. Sigurlaug Margrét kom til okkar og í síðasta matarspjalli töluðum við um kjötfars og þá aðallega kálböggla, en í dag voru það blessuðu steiktu kjötbol...

Listen
Matarspjallið
Sigurlaug og kjötfarsið from 2020-09-15T08:02

Í matarspjalli dagsins sagði Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, okkur frá kálbögglum, eða bleikum kjötbollum. Hvar á maður að kaupa kjötfarsið? Á maður að búa það til sjálfur...

Listen
Matarspjallið
Sigurlaug og Vera og matarminningar frá Yemen from 2020-09-15T08:01

Í matarspjalli dagsins kom Sigurlaug Margrét með góðan gest, Veru Illugadóttur, útvarpskonu og samstarfsfélaga okkar hér á Rás 1. Þær fóru í áhugaverða ferð til Yemen árið 2007 sem þær ætla að rifj...

Listen
Matarspjallið
Sigurlaug og matarminningar from 2020-09-15T08:00

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti hefst á ný í dag. Hún fer með okkur til, að núna virðist, fjarlægari tíma, þegar allir voru í útlöndum að upplifa og veita sér vel í mat og drykk. Matarupplifa...

Listen
Matarspjallið
Matarspjall með Guðmundi Andra from 2020-06-05T14:00

Við fengum góðan gest í Matarspjallið í dag, rithöfundinn og alþingismanninn Guðmundur Andri Thorsson. Hann rifjaði upp hvað var á matarborðinu í æsku hans, en móðir hans, Margrét Indriðadóttir, fy...

Listen
Matarspjallið
Pasta, pasta, pasta! from 2020-05-29T14:00

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað og í dag sat Kristján Jóhannsson, föstudagsgestur þáttarins, áfram og það var spjallað um ítalskan mat, pasta, pasta og meira pasta!

Listen
Matarspjallið
KEA skyr, norðlenskt góðgæti og lundi from 2020-05-25T09:07

Matarspjall dagsins í dag var landshornanna á milli, Sigurlaug Margrét var í hljóðveri RÚVAK fyrir norðan, Guðrún var stödd í Efstaleitinu og Gunnar var um borð í Herjólfi á leiðinni til Eyja. Rætt...

Listen
Matarspjallið
Gamlar matreiðslubækur from 2020-05-15T09:11

Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, var í símanum að norðan í matarspjalli dagsins. Í þetta sinn sagði hún okkur frá gömlum uppskriftarbókum, handskrifuðum af húsmæðrum þessa lands.

Listen
Matarspjallið
Lautarferðarkarfan from 2020-05-15T09:07

Í matarspjalli dagsins dustaði Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, rykið af „pikknikk“ körfunni, gerði samlokur, skrúfupasta, hellti upp á kaffi og setti í brúsa. Mjólkin fór ...

Listen
Matarspjallið
Kolkrabbar og smokkfiskar from 2020-04-24T16:00

Sigurlaug Margrét var með matarspjallið á þessum föstudegi eins og yfirleitt og í dag var það hafið sem kallar. Hver getur ekki fundið hjá sér fallega minningu um sjávarfang í suðrænni borg, veiti...

Listen
Matarspjallið
Djúpt Sesarsalat from 2020-04-17T16:00

Í matarspjalli dagsins fengum við Þórhildi Ólafsdóttur, kollega okkar hér á Rás 1 úr Samfélaginu. Hún sagði okkur stórskemmtilega reynslusögu frá því þegar hún bjó til Sesarsalat fyrir fjölskylduna...

Listen
Matarspjallið
Páskamaturinn, lamb og súkkulaði from 2020-04-08T16:00

Matarspjallið var á dagskrá í dag því Mannlegi þátturinn fer í páskafrí eftir daginn í dag og fram á þriðjudag. Sigurlaug Margrét var með páskalegt matarspjall að þessu sinni. Súkkulaði og Lambak...

Listen
Matarspjallið
Jón Kristinn Snæhólm brauðtertumeistari from 2020-02-28T16:00

Það styttist í fermingarnar og ómissandi á veisluborðinu er brauðtertan gamla og góða og hún nýtur enn mikilla vinsælda og á facebook hafa sprottið upp nokkrar síður henni til heiðurs auk þess sem ...

Listen
Matarspjallið
Kjúklingur from 2020-02-07T13:00

Kjúklingur er afar vinsælt hráefni í matargerð. Reyndir matreiðslumenn segja að maður geti eldað hvað sem er með kjúkling óteljandi leiðir til að gera matinn spennandi, læri, leggur, bringa, ótelja...

Listen
Matarspjallið
Ítölsk matargerð from 2020-02-04T10:00

Rætt um matargerð eins og hún tíðkast í Dolomite fjöllunum á landamærum Ítalíu og Austurríkis þar sem siðir þessara tveggja landa mætast á sérstakan hátt.

Listen
Matarspjallið
Ítölsk matargerð from 2020-02-04T10:00

Rætt um matargerð eins og hún tíðkast í Dolomite fjöllunum á landamærum Ítalíu og Austurríkis þar sem siðir þessara tveggja landa mætast á sérstakan hátt.

Listen
Matarspjallið
Ítölsk matargerð from 2020-02-04T10:00

Rætt um matargerð eins og hún tíðkast í Dolomite fjöllunum á landamærum Ítalíu og Austurríkis þar sem siðir þessara tveggja landa mætast á sérstakan hátt.

Listen