Sigurlaug og matarminningar - a podcast by RÚV

from 2020-09-15T08:00

:: ::

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti hefst á ný í dag. Hún fer með okkur til, að núna virðist, fjarlægari tíma, þegar allir voru í útlöndum að upplifa og veita sér vel í mat og drykk. Matarupplifanir í útlöndum eru minningar sem stundum hafa breytt lífinu og eru núna fallegar minningar sem við getum yljað okkur við, í bili. En Sigurlaug segir að við getum gert ýmislegt heima við, við getum sett upp þröngan franskan veitingastað heima og eldað froskalappir. Já þetta er spurningin um að hugsa í lausnum!

Further episodes of Matarspjallið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV