Podcasts by Minningargreinar

Minningargreinar

Hver var fyrsta íslenska minningargreinin? Af hverju skrifa Íslendingar svona persónulega um látið fólk? Eiga greinarnar að vera í 2. eða 3. persónu? Hver skrifar? Um hvern? Má tala um sjálfsvíg? Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar? Eru minningargreinar Moggans í lífshættu? Verða minningargreinar - einn daginn - minningar einar? Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Minningargreinar
4. þáttur: Að vinna við minningargreinar from 2020-03-07T10:15

Í dag fá flestir Íslendingar um sig eftirmæli í Morgunblaðinu. Syrgjendur senda inn hugleiðingar sínar og minningar um hinn látna og búið er um þær af kostgæfni. En hvernig er að vinna við að lesa ...

Listen
Minningargreinar
3. þáttur: Gabríel from 2020-02-29T10:15

„Elsku strákurinn minn, loksins get ég sett mig í sporin þín. Sársaukinn við að missa þig er óbærilegur, alveg eins og sársaukinn þinn síðustu mánuðina. Eini munurinn: hugurinn minn er frískur og é...

Listen
Minningargreinar
2. þáttur: Undir rós from 2020-02-22T10:15

Um ritun minningargreina hafa gilt ýmsar skrifaðar og óskrifaðar reglur. Stærsta breytingin sem hefur átt sér stað í ritun minningargreina felst úr hreyfingunni frá 3. yfir í 2. persónu. Styrmir Gu...

Listen
Minningargreinar
1. þáttur: Einkavæðing minningargreina from 2020-02-15T10:15

Þann 5. Október, 2011 sendi Timothy D. Cook, forstjóri Apple, tölvupóst á starfsmenn fyrirtækisins. „Ég þarf að deila með ykkur einkar sorglegum fréttum,“ skrifaði hann. „Steve lést fyrr í dag.“ In...

Listen
Minningargreinar
1. þáttur: Einkavæðing minningargreina from 2020-02-15T10:15

Þann 5. Október, 2011 sendi Timothy D. Cook, forstjóri Apple, tölvupóst á starfsmenn fyrirtækisins. „Ég þarf að deila með ykkur einkar sorglegum fréttum,“ skrifaði hann. „Steve lést fyrr í dag.“ In...

Listen