2. þáttur: Undir rós - a podcast by RÚV

from 2020-02-22T10:15

:: ::

Um ritun minningargreina hafa gilt ýmsar skrifaðar og óskrifaðar reglur. Stærsta breytingin sem hefur átt sér stað í ritun minningargreina felst úr hreyfingunni frá 3. yfir í 2. persónu. Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, segir frá því hvernig reglan um 3. persónuna komst á og Annadís Gréta Rúdolfsdóttir prófessor ræðir kynjun minningargreina. Þá les Sölvi Sveinsson skólastjóri minningargrein sína um mann sem var „ekki allra“.

Further episodes of Minningargreinar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV