Morgunkaffið - Skjaldborg og Vestfirðir - a podcast by RÚV

from 2019-06-08T09:03

:: ::

Morgunkaffið var í Vestfjarðargír í dag en þátturinn var sendur út frá Stúkuhúsinu á Patreksfirði. Björg Magnúsdóttir var á staðnum ásamt Bergsteini Sigurðssyni, sem leysti Gísla Martein af. Í stúdíóinu í Efstaleitinu var svo Atli Már Steinarsson þúsundþjalasmiður. Viðmælendur tengdust margir heimildamyndahátíðinni Skjaldborg sem fer fram. Margrét Jónasdóttir framleiðandi, Elín Hansdóttir myndlistakona og leikstjóri, Ragnar Ísleifur Bragason kynnir, Þóra Hallgrímsdóttir lögfræðingur og gestur, Ísold Uggadóttir kvikmyndaleikstjóri og stýrur hátíðarinnar Kristín Andrea Þórðardóttir og Helga Rakel Rafnsdóttir. Einnig var rætt við eiganda Stúkuhússins Steinunni Finnbogadóttur og bæjarstjóra Vesturbyggðar Rebekku Hilmarsdóttur. Músík, líf og fjör og að sjálfsögðu vestfirskur uppáhellingur.

Further episodes of Morgunkaffið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV