Podcasts by Morgunkaffið

Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini Baldurssyni og Björgu Magnúsdóttur verður á dagskrá alla laugardaga. Þau fá skemmtilega gesti í hljóðver, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu fyrir hádegi. Þau hella líka upp á og fylgjast vel með því sem er að gerast í þjóðfélaginu og eru í góðu sambandi við landsbyggðina.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Morgunkaffið
Morgunkaffið - 12. desember from 2020-12-12T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson spila bestu jólalögin, kynna úrslitin í jólalagakeppni Rásar 2 þar sem Grétar Örvarsson bar sigur úr býtum og Grétar lítur við og segir frá tilurð la...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - 5. desember, bestu jólalögin from 2020-12-05T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson spila BARA bestu jólalögin og fá atbeini hlustenda til að velja þau. Elísabet Jökulsdóttir er á línunni frá Hveragerði.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - 28. nóvember from 2020-11-28T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson spila létt lög af fingrum fram til hressingar fyrir hnuggna þjóð í ljósi fjölgunar smita í samfélaginu.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - 21. nóvember from 2020-11-21T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn leiða hlustendur í gegnum morguninn og fram yfir hádegi með stórkostlegri tónlist sem er innblásin af sjónvarpsþáttunum Krúnunni á Netflix, snemm-áttunni og men...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið 14. nóvember from 2020-11-14T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson spila frábæra tónlist, ræða um lífið og tilveruna og hringja í Auði Övu rithöfund.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - 7. nóvember from 2020-11-07T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson leiða hlustendur í gegnum morguninn, ræða við Katrínu Júlíusdóttur um nýju bókina hennar og spila góða tónlist.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - 31. okt. Fyrsti í samkomubanni, Þóra Karítas á línunni. from 2020-10-31T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson spila lauflétta tónlist, fara yfir stöðuna og halda áfram að heyra í rithöfundi sem er með bók um jólin. Að þessu sinni var það Þóra Karítas, sem er ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Halldór Armand í símanum, kvennafrí! from 2020-10-24T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson fögnuðu kvennafrídeginum með því að spila lög af plötunni Áfram stelpur og önnur kvenfrelsislög. Viðtal við Halldór Armand sem er að gefa út bókina B...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - 17. október from 2020-10-17T10:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn leiða hlustendur í gegnum morguninn með góðri tónlist og léttu spjalli. Auður Jónsdóttir er á línunni vegna nýrrar bókar, 107 Reykjavík.

Listen
Morgunkaffið
1010-2020 - þvílík dagsetning! from 2020-10-10T10:05

Morgunkaffið veltir fyrir sér hvort ástæða sé til að flýta jólunum í ljósi ástandsins. Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn fara yfir víðan völl, spila góða tónlist og opna fyrir símann.

Listen
Morgunkaffið
03.10.2020 from 2020-10-03T10:05

Listen
Morgunkaffið
26.09.2020 from 2020-09-26T10:05

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - frá kl. 10 í fyrsta skipti from 2020-09-19T10:05

Morgunkaffið heilsar á nýjum tíma í fyrsta skipti. Þátturinn er frá kl. 10 til 12:20 en ekki minnkar stuðið við það! Bestu lög sem völ er á á norðurhveli jarðar, umfjöllun um karókí og góðar hugmyn...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - enski boltinn og góð lög from 2020-09-12T09:03

Morgunkaffið var í rokna stuði og lög hljóma sem eru í hópi þess besta sem gerist á hinum Norðurlöndnum. Síminn var opnaður og landsmenn sögðu Björgu og Gísla Marteini hvernig enski boltinn væri a ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - fyrsta hausthelgin from 2020-09-05T09:05

Þátturinn hefst á Verum í sambandi með Sprengjuhöllinni enda er þar sungið um haust og við erum að sigla inn í þann árstíma. Landsleikur Íslands og Englands er í dag og af því tilefni var síminn op...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - síðsumarsstemning from 2020-08-29T09:05

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn spila mörg þeirra laga sem voru vinsæl í sumar á landinu, spjalla um fjólublá ljós, kvikmyndir og ræða um milt veður.

Listen
Morgunkaffið
22.08.2020 from 2020-08-22T09:05

Listen
Morgunkaffið
15.08.2020 from 2020-08-15T09:05

Listen
Morgunkaffið
08.08.2020 from 2020-08-08T09:05

Listen
Morgunkaffið
25.07.2020 from 2020-07-25T09:05

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Fljótavík og fantagóð tónlist from 2020-07-18T09:03

Morgunkaffið var í ólgandi fjöri á hundadögum og heyrði í fólki á Vestfjörðum þar sem er gul viðvörun. Veðrið var að sögn betra en látið er að liggja í fjölmiðlum en þó rétt að fara a öllu með gát....

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - tekið í tólið, bongó í norðausturfjórðungi from 2020-07-11T09:03

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson fóru yfir víðan völl í Morgunkaffinu. Gísli Marteinn var nýkominn úr Borgarfirðinum og þau fóru yfir færð á vegum og veður víða um land. Fólk sem sá ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - símatími og þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna from 2020-07-04T09:03

Ein stærsta ferðahelgi ársins stendur yfir og Björg og Gísli Marteinn heyra í fólki í síma, taka púlsinn á því sem er að gerast, ræða bestu sundlaugar landsins og spila góða tónlist.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - KK og sjómannadagur from 2020-06-06T09:03

Sjómannadagshelgin runnin upp og það skín sól í heiði. Lög sjómanna leikin, sömuleiðis lög afmælisbarnsins Bubba Morthens sem raunar er jafn gamall gesti dagsins, sem er Kristján Kristjánsson sem b...

Listen
Morgunkaffið
23.05.2020 from 2020-05-23T09:03

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - stemning og símatími from 2020-05-16T09:03

Það er ólgandi uppgangur í þjóðfélaginu og Morgunkaffið stakk sér djúpt í samband við þjóðarsálina. Síminn var opnaður og Gísli Marteinn og Björg heyrðu í fólki úr þremur landsþriðjungum. Sundlauga...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - enn meira pepp í samkomubanni, síminn opinn! from 2020-05-09T09:03

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn eru í skínandi skapi þennan laugardag, þegar sólin skín um nær allt land. Síminn var opinn og fjöldi fólks hringdi inn, lögin voru til þess falin að lyfta andan...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - maífuglar, maíblóm og þjóðarsálin from 2020-05-02T09:03

Morgunkaffið var lauf þennan morguninn. Síminn var opnaður og Kiddi vídeófluga hringdi inn og ýmsir fleiri. Góð stemning í landsmönnum. Fuglar dagsins hljómuðu og mikið af nýrri íslenskri tónlist í...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - síðasti þáttur covid-apríls from 2020-04-25T09:03

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson gerðu sitt besta til að létta þjóðinni lundina í fyrsta þætti sumarsins. Sólin skein á höfuðborgarsvæðinu og fyrir austan og sólarlög voru áberandi. ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - meira pepp í samkomubanni og vaðandi íslensk tónlist! from 2020-04-18T09:03

Morgunkaffið var á peppaðari nótunum þennan morguninn. Íslensk tónlist í öndvegi enda tónlistarmenn að gera frábæra hluti. Gestir eru ekki heimilir í hljóðverinu á þessum tímum, þannig að Gísli Mar...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - pepp í samgöngubanni from 2020-04-04T09:03

Morgunkaffið var á peppaðari nótunum þennan morguninn. Íslensk tónlist í öndvegi enda tónlistarmenn að gera frábæra hluti. Gestir eru ekki heimilir í hljóðverinu á þessum tímum, þannig að Gísli Mar...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Uppáskrifað pepp from 2020-03-28T09:03

Þjóðin þarf pepp og Morgunkaffið svarar kallinu með dúndrandi skemmtilegri tónlist úr öllum áttum og spjalli um allt milli himins og jarðar. Ellý Vilhjálms og Bob Dylan stytta okkur stundir ásamt f...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - með gesti í síma from 2020-03-21T09:03

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn eru í laufléttu stuði á vorjafndægrum. Engir gestir eru í húsi vegna samkomubanns og sóttvarna, en þau skötuhjú heyra í Bubba Morthens, Dröfn Ösp Snorradóttur o...

Listen
Morgunkaffið
14.03.2020 from 2020-03-14T09:03

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Saga Sigurðardóttir og Valdimar Guðmundsson from 2020-03-07T09:03

Morgunkaffið er svart og sykurlaust í dag þótt sólin hækki á lofti. Til að lyfta andanum eru spiluð lög sem eru svokallaðar neglur og koma blóðinu á hreyfingu. Listafólkið Saga Sigurðardóttir og Va...

Listen
Morgunkaffið
29.02.2020 from 2020-02-29T09:03

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Pálmi Gestsson og Eydís Blöndal from 2020-02-22T09:03

Morgunkaffið er í góðu helgarstuði þennan laugardaginn, spilar mikið af góðri tónlist, gamalli bland við nýja. Pálmi Gestsson leikari og Eydís Blöndal skáld líta í heimsókn og ræða leikritið Útsend...

Listen
Morgunkaffið
15.02.2020 from 2020-02-15T09:03

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Söngvakeppnin, Tolli Morthens og Andrean Sigurgeirsson from 2020-02-08T09:03

Á fyrsta söngvakeppnislaugardegi ársins vakna Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn í rífandi stuði og spila eingöngu lög sem einhverja tengingu hafa við Söngvakeppnina eða Eurovision. Þar er af nóg...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Gunni og Felix from 2020-01-25T09:03

Morgunkaffið fagnar febrúarbyrjun og ræðir kórónaveiru, brexit og skjálftavirkni. Gunnar Helgason og Felix Bergsson kíkja í kaffi og segja frá aldarfjórðungs ferli sínum. Allir léttir.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Anita Briem og Hilmar Guðjónsson from 2020-01-18T09:03

Síðasti þáttur janúarmánaðar. Nýtt tungl. Vaðandi stemning. Aníta Briem leikkona og Hilmar Guðjónsson leikari komu í heimsókn og ræddu um verkin sem þau hafa verið að vinna í: Ráðherrann, Helgi Þór...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Tyrfingur&Ugla from 2020-01-11T09:03

Morgunkaffið var á sínum stað í dag, 11. janúar. Björg Magnúsdóttir og Helgi Seljan voru á vaktinni að þessu sinni, í fjarveru Gísla Marteins. Gestir þáttarins voru leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsso...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Árni Vilhjálmsson og Ragnar Ísleifur Bragason from 2020-01-04T09:03

Fyrsti þáttur nýs árs. Bestu lög 2019 spiluð. Árni Vilhjálmsson og Ragnar Ísleifur Bragason úr leikhópnum Kriðpleiri litu við og spjölluðu meðal annars um jólaleikrit Rúv sem þeir sömdu og fluttu.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - milli jóla og nýárs. Stefán Jón Hafstein. from 2019-12-28T10:05

Gestastjórnandi þáttarins í fjarveru Bjargar Magnúsdóttur var Hafdís Helga Helgadóttir. Jólalög og stemning. Viðtal við Stefán Jón Hafstein.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Jólastemning á Laugavegi. Pétur Gunnarsson, Ólafur Örn from 2019-12-21T09:03

Þátturinn var í jólaskapi í miðbænum og fékk til sín fjölda góðra gesta sem sögðu okkur frá jólasiðum og stemningu í kringum hátíðirnar. Pétur Gunnarsson rithöfundur sagði okkur frá bók sinni HKL á...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Vigdís Finnbogadóttir og Rán Flygenring from 2019-12-14T09:03

Morgunkaffið var í hátíðarskapi og öll lög þáttarins voru jólalög, nema tvö en þau fjölluðu bæði um Vigdísi Finnbogadóttur sem var einmitt annar gesta þáttarins en hinn var Rán Flygenring sem hefur...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Manuela Ósk&Jón Mýrdal from 2019-12-07T09:03

Morgunkaffi-teymið var með óvæntu sniði í dag, því Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona stóð vaktina í fjarveru Gísla Marteins. Björg var á sínum stað og tóku dömurnar á móti Manuelu Ósk Harðardót...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Páll Baldvin Baldvinsson og Maríanna Clara Lúthersdótti from 2019-11-30T09:03

Á síðasta degi nóvembermánaðar er Morgunkaffið í skammdegisstemningu. Vetrarlög eru spiluð, farið í kringum jólalög einsog köttur í kringum heitan graut en engin slík spiluð. Páll Baldvin Baldvinss...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Guðrún Eva Mínervudóttir og Stefán Jónsson from 2019-11-23T09:03

Gestir þáttarins Guðrún Eva Mínervudóttir og Stefán Jónsson eiga margt sameiginlegt þótt annað þeirra sé alið upp við hliðina á Kaffibarnum og hitt í hinum ýmsu þorpum víðsvegar um landið. Guðrún E...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Dagur íslenskrar tungu, Auður Jónsdóttir, Halldór Halld from 2019-11-16T09:03

Á degi íslenskrar tungu leikur Morgunkaffið eingöngu lög sem sungin eru á íslensku. Gerð er sérstök leit að slíkum lögum sem sungin eru af fólki sem ekki hefur íslensku sem móðurmál, hlustendur sen...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Airwaves stemning from 2019-11-09T09:03

Morgunkaffið í beinni útsendingu frá Slippbarnum við Mýrargötu í Reykjavík. Fjöldi gesta lítur í heimsókn: Hljómsveitirnar Sykur, Between Mountains og Vök. Fannar úr Hipsumhaps leit við og einnig r...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Steinunn Sigurðardóttir from 2019-11-02T09:03

Gísli Marteinn Baldursson og Björg Magnúsdóttir leiða hlustendur inn í nýjan dag með góðri tónlist og spjalli um daginn og veginn. Steinunn Sigurðardóttir skáld kemur í heimsókn og ræðir um Listask...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Donna Cruz og Högni Egilsson from 2019-10-26T09:03

Í þættinum leiða Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson hlustendur inn í nýjan dag og spila skemmtilega tónlist sem hefur tengingar inn í ýmis málefni líðandi stundar. Donna Cruz og Högni ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Júlíana Sara&Ari Bragi from 2019-10-19T09:03

Björg og Gísli Marteinn voru í banastuði á þessum ágæta laugardagsmorgni þegar tveir mánuðir eru til jóla, takk fyrir! Barnahornið datt inn sem og umræður um póstnúmer og ýmislegt fleira æsispennan...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Halldór Armand og Birta Björns from 2019-10-12T09:03

Rithöfundurinn Halldór Armand Ásgeirsson og Birta Björnsdóttir fréttamaður kíktu í morgunkaffi til Bjargar og Gísla Marteins í dag. Halldór býr í Berlín þar sem hann er nú við skriftir á sinni þrið...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Andri Snær og Arndís Hrönn from 2019-10-05T09:03

Björg og Gísli Marteinn voru í geggjuðum gír þrátt fyrir harkalega haustlægð og gula viðvörun víða um landið. Góð tónlist, hugguleg stemning - er hægt að fara fram á meira? Gestir þáttarins voru ri...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Jón&Friðrik Jónssynir from 2019-09-28T09:03

Bræðurnir og tónlistarmennirnir Jón og Friðrik Jónssynir mættu í rjúkandi kaffi til Gísla og Bjargar á þessum ágæta laugardagsmorgni. Auk þess voru haustlög spiluð og lög sem tengdust rauða þræði þ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Auður Ava&Jóhann Kristófer from 2019-09-21T09:03

Gestir Morgunkaffisins í dag voru rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir og útvarps-, tónlistar- og leikaramaðurinn Jóhann Kristófer. Við ræddum bækur, leikhús, óperur, fíkniefni og allskonar við þau...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Steinunn Ólína&Magga Stína from 2019-09-14T09:03

Björg og Gísli Marteinn voru hress og kát mætt í stúdíó 1 Efstaleiti í dag. Smá haustgír í loftinu, þar sem vel er komið inn í september. Gestir dagsins voru sambýlingarnir og listakonurnar Steinun...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Ljósanótt from 2019-09-07T09:03

Morgunkaffið drakk sitt kaffi í Reykjanesbæ í dag í tilefni Ljósanætur. Aðstandendur hátíðarinnar, framkomendur og íbúar á svæðinu kíktu í heimsókn.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Akureyrarvaka from 2019-08-31T09:03

Björg og Gísli lögðu land undir fót og flugu þráðbeint til Akureyrar til þess að vera viðstödd Akureyrarvöku, menningarhátíðina norðan heiða. Gríðarleg stemning var í bænum og gestagangur í stúdíói...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Menningarnótt from 2019-08-24T09:03

Gísli Marteinn var í massífum Menningarnæturgír í þættinum í dag og fékk til sín skemmtilegt fólk í spjall.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið 17.ágúst - Gay Pride! Helga Möller og Emmsjé Gauti from 2019-08-17T09:03

Morgunkaffið er að þessu sinni í umsjón Atla Más Steinarssonar og Ísgerðar Gunnarsdóttur. Við heyrum í göngustjóra Gay Pride Steinu Rún Daníelsdóttur og bjöllum á Seyðisfjörð þar sem Hýr Halarófa f...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Inga Lind&Eiður Smári from 2019-08-10T09:03

Inga Lind Karlsdóttir einn af eigendum Skots og framleiðandi kíkti í morgunkaffi ásamt fótboltaspekingnum og fyrrum atvinnumanninum Eiði Smára Guðjohnsen. Eðlilega var sjónvarpsframleiðsla og knatt...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Verzló special from 2019-08-03T09:03

Björg og Gísli Marteinn voru í banastuði á laugardegi Verzlunarmannahelgarinnar. Fullur trukkur af góðri tónlist, sögur af útihátíðum, gleymdar hátíðir og svo framvegis. Einnig fengu þau nokkra við...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Birna Anna&Sólveig Jóns from 2019-07-27T09:03

Björg og Gísli Marteinn vöknuðu með þjóðinni þennan síðasta laugardag júlímánaðar. Smá rigning í höfuðborginni en þeim mun þurrara Norðanlands. Góð músík, yfirferð yfir menn og málefni og stutt sím...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Friðgeir Einars og Hulda Þóris from 2019-07-20T09:03

Í dag er nákvæmlega hálf öld síðan Appolo 11 lenti giftusamlega á tunglinu og mannkyninu tókst þar með að stíga fæti á mánann. Af því tilefni voru spiluð alls kyns lög sem tengjast tunglinu og himi...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Lóa Björk&Hjörtur Jóhann from 2019-07-13T09:03

Björg og Gísli Marteinn vöknuðu með þjóðinni rétt uppúr klukkan níu, alveg í banastuði. Góð lög spiluð og spjallað um allskyns fólk, fyrirbæri og fréttir. Björg mætti með Cemex kaffivélina sína og ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Sindri&Sonja from 2019-07-06T09:03

Morgunkaffið heilsaði með bros á vör fyrstu stóru sumarhelgi ársins. Sól og blíða um land allt, tja mögulega fyrir utan Glettinginn góða á Austurlandi. Rykið var dustað af Barnahorninu og við heyrð...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Hjörvar Hafliða&Aldís Amah from 2019-06-29T09:03

Síðasti júníþátturinn vetrarins fór lóðbeint í loftið klukkan 9 þennan laugardaginn. Björg og Gísli Marteinn voru í góðum gír, spiluðu skemmtilega tónlist og fóru lauflétt yfir fréttir vikunnar. Hj...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Guðrún Sóley&Rán Flygering from 2019-06-22T09:03

Morgunkaffið var í sumarlegum gír í dag þegar sól skín í heiði á öllu sunnanverðu landinu og rúmlega það. Björg og Gísli Marteinn voru í þrusu-sumargír og drógu fram hvern sumarsmellinn á fætur öðr...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Vala Kristín from 2019-06-15T09:03

Morgunkaffið var í virkilega góðum sumargír í dag, tónlist sem tengjast sól og sumri, grilli og gleði voru áberandi. Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og nú Grímuverðlaunahafi kom í kaffi og spjal...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Skjaldborg og Vestfirðir from 2019-06-08T09:03

Morgunkaffið var í Vestfjarðargír í dag en þátturinn var sendur út frá Stúkuhúsinu á Patreksfirði. Björg Magnúsdóttir var á staðnum ásamt Bergsteini Sigurðssyni, sem leysti Gísla Martein af. Í stúd...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Sigyn&Kalli Sig from 2019-06-01T09:03

Fyrsti þáttur sumarsins, formlega séð allavega, var í dag 1. júní. Gísli Marteinn og Björg voru í sólskinsskapi enda veður gott og landsmenn komnir í góðan gír almennt séð. Sumarsmellir, gamlir og ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Freyr Eyjólfs og Margrét Marteins from 2019-05-25T09:03

Fyrrum útvarpsfólkið Freyr Eyjólfsson og Margrét Marteinsdóttur voru gestir Morgunkaffisins á Rás 2. Þau fóru yfir feril sinn í fjölmiðlum, mikilvægustu úrlausnarefni nútímans, búsetu erlendis og ý...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið í Tel Aviv - Eurovision upphitun from 2019-05-18T09:03

Björg og Gísli Marteinn fengu til sín ýmsa góða gesti í blaðamannahöllina á keppnissvæðinu í Tel Aviv. Dísa Hafliða frá Iceland Music News, Salóme Þorkelsdóttir, upptöku- og útsendingarstjóri íslen...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið í Tel Aviv - Una Sighvats, Baldur Þórhalls&Eurovision from 2019-05-11T09:03

Morgunkaffið var í beinni útsendingu frá Tel Aviv á þessum ágæta laugardagsmorgni þegar þrír dagar eru í fyrri undankeppni Eurovision þar sem Hatari stígur á svið í Expo höllinni í borginni. Það er...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Tómas Guðbjarts, Gunnar Karl, Kristín Svava&Hildur Kn from 2019-04-27T09:03

Gísli Marteinn Baldursson stóð kaffivaktina í dag og fékk til sín góða gesti.

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Hannes Þór&Sigrún Ósk from 2019-04-20T09:03

Morgunkaffið var með örlítið öðruvísi sniði en venjulega. Gestastjórnandi þáttarins var Þórunn Elísabet Bogadóttir fjölmiðlakona í dvala eins og hún lýsti því ásamt Björgu Magnúsdóttur. Páskagírinn...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Fanney Birna&Sólveig Arnars from 2019-04-13T09:03

Björg og Gísli Marteinn buðu góðan daginn á þessum fallega laugardegi þegar styttist í páskana. Barnamenningarhátíð stendur yfir sem var að sjálfsögðu rædd í þaula og barnalag dagsins sett á fóninn...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Egill Eðvarðsson og Eva Sigurbjörnsdóttir from 2019-04-06T09:03

Það var sannarlega hellt upp á gott kaffi í Efstaleitinu á þessum dásamlega laugardagsmorgni þegar sólin skín í Reykjavík. Björg og Gísli Marteinn voru á sínum stað, rúlluðu yfir skandinavísku fram...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Hildur Yeoman&Pavel Ermolinski from 2019-03-30T09:03

Björg og Gísli Marteinn vöknuðu með hlustendum Rásar 2 og helltu upp á kaffi frá klukkan 9. Barnahornið var á sínum stað sem og yfirferð yfir fréttir vikunnar með tali og tónum. Fatahönnuðurinn Hil...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Gunnar Nelson&Auðunn Blöndal from 2019-03-23T09:03

Gunnar Nelson bardagakappi mætti í morgunkaffi á þessum ágæta laugardegi til Gísla Marteins og Bjargar. Hann tók föður sinn Harald Dean Nelson með sér. Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður kom líka við í ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Benedikt&Jón Gnarr, Þórdís Gísla&Fríða Ísberg from 2019-03-16T09:03

Gísli Marteinn stóð vaktina einn í dag og alveg Bjargarlaus. Hann fékk til sín listamennina og Fóstbræðurna Benedikt Erlingsson og Jón Gnarr. Í seinni hluta þáttar komu skáldkonurnar Þórdís Gísladó...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Björn Thors&Bríet from 2019-03-09T09:03

Gísli Marteinn og Björg vöknuðu snemma með þjóðinni á þessum góða degi þar sem sólin skein. Fastir liðir voru á sínum stað sem og gestalistinn! Gestir dagsins voru þau Bríet tónlistarkona, sem hefu...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Eyfi&Sigga Beinteins from 2019-03-02T09:03

Gísli og Björg fengu góða gesti og voru í sannkölluðum Eurovision gír í þætti dagsins enda úrslit Söngvakeppninnar sem ráðast í kvöld. Sigríður Beinteinsdóttir og Eyjólfur Kristjánsson mættu í morg...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - GDRN&Arnmundur Ernst from 2019-02-23T09:03

Arnmundur Ernst Bachmann leikari og söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð eða GDRN tónlistarkona mættu fersk og glöð í morgunkaffi til Gísla og Bjargar. Lokaþáttur Ófærðar er á morgun en þar fer Arnmundur Er...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Sigríður Thorlacius og Sóli Hólm from 2019-02-16T09:03

Í þættinum í dag komu tveir gestir sem eiga það sameiginlegt að vera bæði skemmtikraftar og bæði með ættarnafn! Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín og Sólmundur Hólm uppistandari. Þau fóru yfir...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Ingibjörg Stefáns og Þorsteinn Guð from 2019-02-09T09:03

Morgunkaffið var brakandi fersk þennan laugardaginn. Við vorum í Söngvakeppnisgír enda nokkrir klukkutímar í fyrra undanúrslitakvöldið. Gestir þáttarins voru Ingibjörg Stefánsdóttir, sem fór fyrir ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Aron Mola og Þuríður Blær from 2019-02-02T09:03

Þáttastjórnendur voru í urrandi Söngvakeppnisgír enda er nú nákvæmlega ein vika þar til fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar næstkomandi. Öll fimm lögin á fyrra kvöldinu voru...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - DD Unit&Fannar Sveins from 2019-01-26T09:03

Gísli Marteinn og Björg vöknuðu með hlustendum Rásar 2 og fylgdu þeim út í þennan dásamlega laugardag venju samkvæmt. Fastir liðir voru á sínum stað, góð músík, fréttir vikunnar í tali og tónum og ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Lóa Hlín og Logi Bergmann from 2019-01-19T09:03

Björg Magnúsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir stýrðu þættinum í dag. Fastir liðir voru kirfilega á sínum stað, barnatíminn, morgunkaffi-lagið og fréttir vikunnar í tali og tónlist. Gestir voru ekki...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Snorri Helga og Bergur Ebbi from 2019-01-12T09:03

Í dag var 20. þáttur Morgunkaffisins hér á Rás 2. Gísli Marteinn og Björg fengu sér kaffibolla í tilefni dagsins, fóru yfir fréttir vikunnar í tónum og tali og fengu síðan góða gesti í Efstaleitið....

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Ása Regins&Emil Hallfreðs from 2019-01-05T09:03

Heiðurshjónin og Ítalíubúarnir Ása María Reginsdóttir og Emil Hallfreðsson kíktu í Morgunkaffið í fyrsta þætti ársins 2019. Ýmislegt bar á góma í spjallinu, fótbolti, ólívuolíur, Ítalía, matur, vín...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Katla Margrét og Katrín Halldóra from 2018-12-29T09:03

Björg og Gísli Marteinn voru í áramóta- og uppgjörsgír í þætti dagsins, þegar styttist í gamlárskvöld! Hlustendur hringdu inn og sendu sína tillögu að manneskju ársins. Skaupskonurnar, leikkonur, t...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Ólafur Darri Ólafsson from 2018-12-22T09:03

Gísli Marteinn og Björg voru í þrusu-jólagír í þætti dagsins þegar tveir dagar eru til jóla! Jólalög úr öllum heimshornum léku stórt hlutverk, barnatíminn var á sínum stað og fleira og fleira. Stór...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Brynhildur Guðjóns, Árni Helga&Grétar Theodórs from 2018-12-15T09:03

Jóhann Alfreð Kristinsson leysir Gísla Martein af í þætti dagsins, sem er í aðventuferðalagi. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona og leikstjóri kom í fyrri hluta þáttarins og ræddi við okkur leikhúsi...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Hallgrímur Helga, Kristjana og Gummi Ben from 2018-12-08T09:03

Íþróttafréttamennirnir og fyrrverandi fótboltastjörnurnar Gummi Ben og Kristjana Arnarsdóttir settust í morgunkaffi með Björgu og Gíslamarteini á þessum góða laugardegi. Hallgrímur Helgason, rithöf...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Steindi Jr. Berglind Festival og Bergþór Páls from 2018-12-01T09:03

Bergþór Pálsson stórsöngvari var í drottningarviðtali í Morgunkaffinu í dag en hann hjólaði í Efstaleitið í morgunsárið. Ræddi um sjokkið við það að verða sextugur, dans, söng og lífið sjálft. Berg...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Júlía Margrét, Kamilla og Kári Stef from 2018-11-24T09:03

Júlía Margrét og Kamilla Einarsdætur Kárasonar kíktu í morgunkaffi í Efstaleitinu og ræddu um nýútkomnar bækur sínar Drottningin á Júpíter og Kópavogskróníku. Ýmislegt fleira bar á góma eins og ven...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Halla Oddný&Víkingur, Kata Odds&Villi Naglbítur from 2018-11-17T09:03

Það var nóg um að vera í Efstaleiti í dag þegar hjónin Halla Oddný Magnúsdóttir fjölmiðlakona og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari kíktu í Morgunkaffi. Seinna í þættinum mættu síðan Katrín Odds...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Hrefna Sætran, Ólafur Örn, Logi Pedro og Unnsteinn from 2018-11-10T09:03

Það komu úrvalsgestir í Morgunkaffið í Efstaleitið í dag. Fyrsta gestaparið voru matreiðslusnillingarnir, veitingamennirnir og kokkarnir Hrefna Sætran og Ólafur Örn Ólafsson. Matur, djúsí hamborgar...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Diddú, JóiPé&Króli from 2018-11-03T09:03

Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, söngkona Íslands kom í Morgunkaffið og spjallaði um Spilverkstímann, næmni og spádóma, sönginn og fjölskyldulífið. Rapppiltarnir JóiPé&Króli gerðu sér líka ferð í Efst...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Ólafur Ragnar, Viktoría Hermanns og Baldvin Z. from 2018-10-27T09:03

Fyrrverandi forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson kom í morgunkaffi alla leið úr Mosfellsbæ þar sem hann býr. Ólafur ræddi gamla Íslands, nýja Ísland, loftslagsbreytingar og hundinn sinn og Dorrit...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Auður, Dóri DNA og Lay Low from 2018-10-20T09:03

Systrabörnin Auður Jónsdóttir og Halldór Laxness Halldórsson, listamenn og barnabörn Laxness kíktu í Morgunkaffi og sögðu skemmtisögur af uppvexti í Mosfellsdal. Við fórum einnig yfir verkefni sem ...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Salka Sól, Arnar Freyr og Þórarinn Eldjárn from 2018-10-13T09:03

Músíkalska parið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason skelltu sér í morgunkaffi í Efstaleitinu með Gísla Marteini og Björgu. Tónlist, rapp, leikhús, bónorð og margt fleira bar á góma. Þórarinn...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Unnur Ösp, Ilmur og Bubbi Morthens from 2018-10-06T09:03

Tvær af ástsælustu leikkonum íslensku þjóðarinnar komu í morgunkaffi þennan laugardaginn, þær Unnur Ösp Stefánsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir. Ræddum leiklist, fjölskyldulíf, sjónvarpsseríurnar Fa...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Duna, Dagur Hjartar og Steiney from 2018-09-29T09:03

Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður, dóttir skáldsins og móðir rapparans, keyrði alla leið úr Mosfellsdalnum til að drekka morgunkaffi með Björgu og Gísla Marteini. Steiney Skúladóttir tónli...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Anna Svava, Ari og Óli Stef from 2018-09-22T09:03

Anna Svava Knútsdóttir leikkona og Ari Eldjárn uppistandari komu við í Efstaleitinu og drukku heiðarlegan uppáhelling með Gísla Marteini og Björgu. Bæði eru þau á kafi í skemmtilegum verkefnum og l...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Sjón, Saga og Dóra from 2018-09-15T09:03

Leikkonurnar, grínistarnir og handritshöfundarnir Dóra Jóhannsdóttir og Saga Garðarsdóttir drukku morgunkaffi með Björgu og Gísla í dag. Einnig rak rithöfundurinn, pönkarinn og súrrealistinn Sjón i...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Eva María, Valur Freyr og Björgvin Halldórs (BÓ) from 2018-09-08T09:03

Eva María Jónsdóttir fjölmiðlakona og starfsmaður Árnastofnunar og leikarinn Valur Freyr Einarsson drukku morgunkaffi með okkur og við spjölluðum um heima og geima. Drottning þáttarins var Björgvin...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Einar Kára, Þóra Tómas og Þórdís Kolbrún from 2018-09-01T09:03

Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona og Einar Kárason rithöfundur kíktu í morgunkaffi til okkar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar settist líka hjá okkur. Við...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Einar Kára, Þóra Tómas og Þórdís Kolbrún from 2018-09-01T09:03

Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona og Einar Kárason rithöfundur kíktu í morgunkaffi til okkar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar settist líka hjá okkur. Við...

Listen
Morgunkaffið
Morgunkaffið - Einar Kára, Þóra Tómas og Þórdís Kolbrún from 2018-09-01T09:03

Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona og Einar Kárason rithöfundur kíktu í morgunkaffi til okkar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar settist líka hjá okkur. Við...

Listen