Morgunkaffið - Steinunn Sigurðardóttir - a podcast by RÚV

from 2019-11-02T09:03

:: ::

Gísli Marteinn Baldursson og Björg Magnúsdóttir leiða hlustendur inn í nýjan dag með góðri tónlist og spjalli um daginn og veginn. Steinunn Sigurðardóttir skáld kemur í heimsókn og ræðir um Listaskáldin vondu, hlutskipti skáldkvenna á áttunda áratugnum og síðast en ekki síst nýja bók Steinunnar Dimmumót sem fjallar um breytingarnar á jöklunum, hamfarahlýnun og ábyrgð mannfólksins. Bókin er líka með sjálfsævisögulegu ívafi og Steinunn talar um æsku sína og unglingsár.

Further episodes of Morgunkaffið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV