Morgunkaffið - Verzló special - a podcast by RÚV

from 2019-08-03T09:03

:: ::

Björg og Gísli Marteinn voru í banastuði á laugardegi Verzlunarmannahelgarinnar. Fullur trukkur af góðri tónlist, sögur af útihátíðum, gleymdar hátíðir og svo framvegis. Einnig fengu þau nokkra viðmælendur á línuna, Rúnar Freyr Gíslason leikari var á Neistaflugi á Neskaupsstað, Lóa Björk Björnsdóttir uppistandari og útvarpskona var að klifra í Öræfasveit, Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi var stödd á fjölskylduskemmtun á Akureyri og Árni Helgason lögmaður var fulltrúi Morgunkaffisins á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Geggjaður gír um allt land, gleði og gaman!

Further episodes of Morgunkaffið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV