Podcasts by Náttúrulaus

Náttúrulaus

Náttúrulaus er sex þátta sería í umsjón Sigrúnar Eirar sem fjallar um hinar ýmsu hliðar umhverfismála þar sem rauði þráðurinn er umhverfisvitund og einstaklingurinn. Hver þáttur hefur ákveðið þema og gestir deila sinni reynslu og vandamálum sem koma upp þegar leitast er eftir umhverfisvænum leiðum í daglegu lífi. Ekki er leitast við að svara heimsins stærstu spurningum en í staðinn er því velt upp hvað einstaklingurinn getur lagt af mörkum í hinu stóra samhengi. Einnig verða birtar greinar á netsíðu RÚV Núll þar sem hægt er að skoða heimildir þegar fjallað er um greinar, vísindalegar rannsóknir og athuganir. Þar verður einnig hægt að finna tengla á verkefni eða forvitnilegar greinar sem snúa að umhverfismálum.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Náttúrulaus
Neysla from 2019-02-11T21:00

Dögg Patricia Gunnarsdóttir er gestur þáttarins en hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í fyrra sem fatahönnuður. Við ræddum BA ritgerðina hennar þar sem hún skrifaði um mögulega framtíð í tex...

Listen
Náttúrulaus
Plast from 2019-02-04T21:00

Í þættinum ræði ég við Elfi Sunnu Baldursdóttur, myndlistarnema, en hún búsett í Amsterdam, við ræðum plastneyslu og hún deilir með okkur þeim leiðum sem hún fer til þess að lifa umhverfisvænna líf...

Listen
Náttúrulaus
Umhverfisvitund. from 2019-01-28T21:00

Hópurinn Endurhugsa er gestur þáttarins í dag, en hann samanstendur af þeim Ágústu Gunnarsdóttur, Jóhönnu Ásgeirsdóttur og Vigdísi Bergsdóttur og við ræðum umhverfisvitund og verkefni þeirra saman ...

Listen
Náttúrulaus
Veganismi from 2019-01-14T21:00

Eyja Orradóttir er gestur þáttarins og við pælum í veganisma út frá umhverfinu. Þá veltum við fyrir okkur stöðu veganisma á Íslandi sem og vegan fatnaði þar sem að hann er gjarnan búinn til úr gerv...

Listen
Náttúrulaus
Veganismi from 2019-01-14T21:00

Eyja Orradóttir er gestur þáttarins og við pælum í veganisma út frá umhverfinu. Þá veltum við fyrir okkur stöðu veganisma á Íslandi sem og vegan fatnaði þar sem að hann er gjarnan búinn til úr gerv...

Listen
Náttúrulaus
Veganismi from 2019-01-14T21:00

Eyja Orradóttir er gestur þáttarins og við pælum í veganisma út frá umhverfinu. Þá veltum við fyrir okkur stöðu veganisma á Íslandi sem og vegan fatnaði þar sem að hann er gjarnan búinn til úr gerv...

Listen