Umhverfisvitund. - a podcast by RÚV

from 2019-01-28T21:00

:: ::

Hópurinn Endurhugsa er gestur þáttarins í dag, en hann samanstendur af þeim Ágústu Gunnarsdóttur, Jóhönnu Ásgeirsdóttur og Vigdísi Bergsdóttur og við ræðum umhverfisvitund og verkefni þeirra saman í skapandi sumarstörfum í Kópavogi síðastliðin tvö sumur. Við veltum því fyrir okkur hvað þægindi séu í nútímasamfélagi og hvað við þurfum í raun og veru til þess að lifa af. Einnig ræðum við hversu mikil breyting hefur verið frá því að við vorum í leik- og grunnskóla og hvernig umhverfis-uppeldið er að byrja nú fyrr en áður.

Further episodes of Náttúrulaus

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV