40. Hvernig held ég dampi með þrautseigjuna að vopni? - a podcast by Eva og Sylvia

from 2019-12-27T05:00:48

:: ::

Skoðum þetta og SLÆDUM ÞRAUTSEIG INN Í 2020. Hvernig getum við haldið góðu tempói inn í nýtt ár og haldið áfram þannig að við stöndum við markmiðin og loforðin sem við gefum okkur sjálfum? Hvað gæti stoppað okkur og hvernig getum við tæklað áskoranir? Þrautseigja er eitthvað sem ALLIR geta þjálfað sig í. Stundum vantar […]

Further episodes of Normið

Further podcasts by Eva og Sylvia

Website of Eva og Sylvia