Podcasts by Núllið

Núllið

Núllið færir þér daglega allt það sem er efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Hvort sem það eru friðarviðræður í Norður Kóreu eða nýjasta Gucci beltið, þá munt þú heyra það fyrst í Núllinu með Jafet Mána og Helgu Margréti.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Núllið
27.september from 2018-09-27T07:00

Geir Finnsson ræðir Bill Cosby, Star Wars og samsæriskenningar varðandi Fan Bingbing í vikulegu innslagi sínu og við heyrum brot úr síðasta þætti Hve glötuð er vor æska? þar sem Þorvaldur Sigurbjör...

Listen
Núllið
26.september from 2018-09-26T07:00

Daníel og Vala úr verkefnastjórn Gulleggsins kíktu til okkar og spjölluðu um það sem er helst að frétta í nýsköpun, við heyrum líka brot af plötu vikunnar á Rás2 og Pétur Marteinn útskýrir fyrir ok...

Listen
Núllið
25.september from 2018-09-25T07:00

Haukur Harðarson ræðir ótrúlega endurkomu Tiger Woods um helgina og Brynja Hjálmsdóttir segir okkur allt um RIFF. Síðan heyrum við pistil úr Lestinni sem að fjallar um hagkerfi hinna heimakæru.

Listen
Núllið
24.september from 2018-09-24T07:00

Karen Björg Þorsteinsdóttir ræðir fatamerkið Ralph Lauren í tískuhorni dagsins og Logi Pedro er mándudagsgestur vikunnar en fyrir helgi gaf hann út tvö lög undir plötuheitinu Fagri blakkur.

Listen
Núllið
21.september from 2018-09-21T07:00

Við ræðum stöðu ungs fólks á vinnumarkaðnum við fulltrúa frá ASÍ og Sólmundur Hólm fer yfir fréttir vikunnar. Egill Spegill segir okkur svo hvað er að gerast um helgina.

Listen
Núllið
20. september from 2018-09-20T07:00

Sesselía Ólafdóttir og Karen Björg Þorsteindóttir segja frá stuttmyndinni Umskipti sem frumsýnd verður á kvikmyndahátíðinni Riff. Þorkell Gunnar fór yfir íþróttafréttir vikunnar og Kristín Hulda Gí...

Listen
Núllið
19. september from 2018-09-19T07:00

Kormákur Marðarson og Árni Halldórsson mynda hljómsveitina Stjörnustrákar sem nýverið gaf út sína fyrstu plötu. Pétur Marteinn segir frá baskamorðunum á vestfjörðum árið 1615 og Breki Karlsson fors...

Listen
Núllið
18. september from 2018-09-18T07:00

Geir Finnsson fer yfir nýjustu fréttir í sjónvarps-, kvikmynda- og tölvuleikjaheimingum. Steinunn og Orri úr hljómsveitinni asdfhg segja frá væntanlegri flötu og frumflytja nýtt lag. Erna og Otho s...

Listen
Núllið
17. september from 2018-09-17T07:00

Vera Illugadóttir var mánudagsgetur og Karen Björg ræddi húðflúr í tískuhorninu.

Listen
Núllið
14. september from 2018-09-14T07:00

Egill Spegill fer yfir helgina. Steinunn Ólína Hafliðadóttir og Sóla Þorsteinsdóttir segja frá Flóru ný veftímariti. Hafdís Helga Helgadóttir fer yfir fréttir vikunnar.

Listen
Núllið
13. september from 2018-09-13T07:00

Menntamaskína er með verkefni á vegum nýsköpunarmiðstöðarinnar og MND félagsins. Rætt var við Guðjón Sigurðsson formann MND félagsins, Þóra Óskarsdóttir verkefnastjóri hjá FabLab og Hafliði Ásgeirs...

Listen
Núllið
12. september from 2018-09-12T07:00

Pétur Marteinn fyrir yfir ný afstaðnar þingkosningar í Svíþjóð, Saga Kjartansdóttir þýðandi og Sigga Dögg kynfræðingur ræða nýja bók sem ber heitið Gleðin að neðan og erum píkur. Einnig segir Guðmu...

Listen
Núllið
11. september from 2018-09-11T07:00

Geir Finnsson ræðir nýjustu tíðindi í tölvuleikjaheimum, Auður Ómarsdóttir segir frá sýningu sinni Stöngin inn í Kling&Bang og Helga Arnardóttir ræðir núvitund.

Listen
Núllið
10. september from 2018-09-10T07:00

Mánudagsgetur vikunnar er Álaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona. Einnig mætir Karen Björg og ræðir muninn á amerískri og franskri tísku.

Listen
Núllið
7.september from 2018-09-07T07:00

Við förum yfir skemmtilegar og skrítnar fréttir vikunnar með Guðmundi Felixsyni og Egill Spegill fer yfir það sem er að gerast um helgina. Svo heyrum við brot af plötu vikunnar á Rás2.

Listen
Núllið
6.september from 2018-09-06T07:00

Elín Sif Halldórsdóttir og Eyrún Björk Jakobsdóttir leika aðalhlutverkin í íslensku kvikmyndinni Lof mér að falla sem frumsýnd verður í vikunni, þær spjölluðu við okkur um ferlið, neyslu og margt f...

Listen
Núllið
5.september from 2018-09-05T07:00

Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir kíkir til okkar og peppar okkur í gang fyrir Októberfest sem að hefst annað kvöld. Pétur Marteinn ræðir bólusetningar leikskólabarna sem að hafa mikið verið í umræðunni u...

Listen
Núllið
4. september from 2018-09-04T07:00

Júlía Margrét Einarsdóttir segir frá fyrstu skáldsögu sinni Drottningin á Júpíter. Þau Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet og Gunnar Ágústsson meðlimir í Ungmennaráði Barnaheilla segja frá starfse...

Listen
Núllið
3. september from 2018-09-03T07:00

Jófríður Ákadóttir er mánudagsgestur og Karen Björg Þorsteinsdóttir fer yfir ræktartísku í tískuhorninu.

Listen
Núllið
31. ágúst from 2018-08-31T07:00

Elísabet Brynjarsdóttir forseti stúdentaráðs fer yfir starfsemi stúdentaráðs og það sem framundan er hjá háskólanum. Elínborg Harpa Önundardóttir tekur á móti Núllinu í Andrými. Egill Spegill fer y...

Listen
Núllið
30.ágúst from 2018-08-30T07:00

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður, fer yfir helstu og markverðustu fréttir vikunnar, þar er það sérstaklega landsleikur Íslands og Þýskalands í umspili fyrir HM sem er framundan. Pé...

Listen
Núllið
29.ágúst from 2018-08-29T07:00

Pétur Marteinn er á sínum stað í dag og að þessu sinni ætlar hann að segja okkur söguna af því þegar borðtennis breytti heiminum, eða svona um það bil. Við heyrum líka í Elsu Þóreyju hjá Plastlausu...

Listen
Núllið
28.ágúst from 2018-08-28T07:00

Geir Finnsson er að sjálfsöðgu á sínum stað og í dag ræðir hann umdeildan boxbardaga tveggja YouTubera sem að fram fór í Manchester um helgina. Arnar Logi Hákonarson gaf út sín fyrstu lög nú á dögu...

Listen
Núllið
27.ágúst from 2018-08-27T07:00

Tónlistarmaðurinn Helgi Kristjánsson mun í vikunni gefa út sína fyrstu plötu, Skýjabönd, hann kíkti til okkar og sagði okkur sína sögu. Mánudagsgestur vikunnar er enginn annar en Högni Egilsson, of...

Listen
Núllið
24.ágúst from 2018-08-24T07:00

Egill Spegill er á sínum stað eins og aðra föstudaga og fer yfir allt það helsta sem er að gerast um helgina. Söngkonan Bríet kíkir líka í heimsókn en hún gaf í dag út lag ásamt Aroni Can. Svo fræð...

Listen
Núllið
23.ágúst from 2018-08-23T07:00

Við förum yfir íþróttafréttir vikunnar með Hauki Harðarsyni, Pepsi-deildina og væntanlegan landsleik kvennalandslisðins í fótbolta. Vera Illugadóttir hefur snúið aftur með Í ljósi sögunnar eftir þa...

Listen
Núllið
22.ágúst from 2018-08-22T07:00

Brynhildur Karlsdóttir og Tómas Gauti Jóhannsson frumsýna í dag sýninguna Allt sem er fallegt í lífinu, þau ræddu ferlið, karlmennskuna og samskipti kynjanna. Pétur Marteinn er á sínum stað og umræ...

Listen
Núllið
21.ágúst from 2018-08-21T07:00

Geir Finnsson fer eins og venjulega yfir kvikmyndir, tölvuleiki og sjónvarpsþáttafréttir vikunnar, í dag eru það hryllingsmyndir sem að hann ætlar að ræða við okkur. Rapparinn Birnir gaf á mánudag ...

Listen
Núllið
20.ágúst from 2018-08-20T07:00

Rapparinn GKR og pródúserinn Pálmi Ragnar kíktu til okkar með nýjasta lagið sitt, Kúl. Karen Björg Þorsteinsdóttir var á sínum stað með tískuhornið og að þessu sinni fórum við yfir hausttískuna end...

Listen
Núllið
17.ágúst from 2018-08-17T07:00

Ungskáldið Magnús Jochum Pálsson gaf nýverið út örsagnasafnið Óbreytt ástand, Magnús kíkti til okkar, sagði okkur frá skrifunum og las fyrir okkur tvær stuttar sögur. Egill Spegill er á sínum stað ...

Listen
Núllið
16.ágúst from 2018-08-16T07:00

Við kynnumst Improv Ísland örlítið og Búi Aðalsteinsson segir okkur frá spunamaraþoni hópsins sem að mun fara fram á menningarnótt. Tónlistarkonan GDRN kíkir líka í heimsókn með nýju plötuna sína s...

Listen
Núllið
15.ágúst from 2018-08-15T07:00

Inga Steinunn Henningsdóttir og Mikael Emil Kaaber munu ferðast um landið ásamt leiðsögumanni í nýjum þáttum sem væntanlegir eru á RÚVnúll, krakkarnir kíktu til okkar og sögðu okkur frá því markver...

Listen
Núllið
14. ágúst from 2018-08-14T07:00

Strákarnir á bakvið Hiphop hátíð menningarnætur, Jason Daði og Snorri Ástráðsson kíkja til okkar og segja okkur frá hátíðinni sem að hefur stækkað með hverju árinu. Geir Finnsson er á sínum stað ei...

Listen
Núllið
13. ágúst from 2018-08-13T07:00

Söngkonan Matthildur kíkir til okkar með nýja og fyrsta lagið sitt, Wonder. Mánudagsgestur vikunnar er svo engin önnur en Sonja Valdin. Við ræðum samfélagsmiðlana, leiklistina, Áttuna og Eurovision...

Listen
Núllið
10. ágúst from 2018-08-10T07:00

Í vikunni bárust fréttir af því að hlutfall þeirra sem eru að kaupa sér sína fyrstu íbúð hefur aldrei verið hærra, við ræðum við Jón Bjarka Bentsson, hagfræðing, um stöðu fasteignamarkaðarins fyrir...

Listen
Núllið
9. ágúst from 2018-08-09T07:00

Við hringjum í Ingu Björg Margrétar-Bjarnadóttur sem er stödd í Borgarnesi og er einn af skipuleggjendum listahátíðarinnar Plan-B, hún segir okkur betur frá hátíðinni sem að fer fram um helgina. He...

Listen
Núllið
8. ágúst from 2018-08-08T07:00

Í þætti dagsins gerum við upp Verslunarmannahelgina og heyrum viðtöl sem tekin voru í Vestmannaeyjum á meðan þjóðhátíð stóð. Svo hringjum við í Torfa Fannar Gunnarsson, fatahönnuð, sem mun næstu vi...

Listen
Núllið
7. ágúst from 2018-08-07T07:00

Það eru margir sem ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, þeirra á meðal eru vinirnir Aron Már Ólafsson, Sigurbjartur Sturla Atlason og Pétur Kiernan, við hringdum í Pétur og heyrðum aðeins hve...

Listen
Núllið
3. ágúst from 2018-08-03T07:00

Egill Spegill mætir og fer yfir alla þær fjölmörgu hátíðir sem að fara fram um helgina og við fáum að heyra brot úr þættinum Hve glötuð er vor æska? þar sem Þorvaldur Sigurbjörn Helgason ræðir við ...

Listen
Núllið
2. ágúst from 2018-08-02T07:00

Við rennum yfir það heitasta í þjóðhátíðartískunni með Karen Björg Þorsteinsdóttur, bestu pollagallana og nauðsynlega aukahluti. Svo koma þau til okkar meðleigjendurnir Brynhildur Karlsdóttir og Ad...

Listen
Núllið
31. júlí from 2018-07-31T07:00

Geir Finnsson er á sínum stað eins og alla þriðjudaga, að þessu sinni ræddi hann meðal annars stórar fréttir úr Star Wars heiminum. Við fræddumst líka aðeins um pönk á Íslandi en sagnfræðingurinn U...

Listen
Núllið
30. júlí from 2018-07-30T07:00

Mánudagsgestur vikunnar er enginn annar er rapparinn Arnar Freyr Frostason eða Arnar Úlfur. Hann ræddi Sauðárkrók, rappið og viðskiptafræði svo eitthvað sé nefnt og leyfði okkur að heyra lag af væn...

Listen
Núllið
27. júlí from 2018-07-27T07:00

Eins og aðra föstudaga fer Egill Spegill yfir helgina með okkur, hvað er að gerast og hvar? Á laugardaginn verða haldnir tónleikar í Trékyllisvík en það eru þeir Sigurbjartur Sturla Atlasson, eða S...

Listen
Núllið
26. júlí from 2018-07-26T07:00

Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakona fór á Opna breska meistaramótið í golfi um síðustu helgi, hún ræddi það og íþróttafréttir vikunnar hjá okkur í dag. Það hefur verið mikil ólga innan stjórna...

Listen
Núllið
25. júlí from 2018-07-25T07:00

Pétur Marteinn fer yfir hátíðarfundin umdeilda sem haldinn var á Þingvöllum í síðustu viku í tilefni 100 ára fullveldisafmæli Íslands í ár. Við fáum líka til okkar Gabríel Ólafsson en hann er aðein...

Listen
Núllið
24. júlí from 2018-07-24T08:00

Eins og alla aðra þriðjudaga mætti Geir Finnsson til okkar og ræddi það helsta sem er að frétta úr heimi tölvuleikja, kvikmynda og sjónvarpsþátta. Eva Sigurðardóttir kom svo til okkar og ræddi allt...

Listen
Núllið
23. júlí from 2018-07-23T08:00

Mánudagsgestur vikunnar að þessu sinni er leikkonan og rapparinn Þuríður Blær Jóhannsdóttir og ræddi við okkur meðal annars Austurbæjarskóla, japönsku og söngleiki. Karen Björg Þorsteinsdóttir og t...

Listen
Núllið
20. júlí from 2018-07-20T07:00

Eins og venjulega á föstudögum kemur Egill Spegill til okkar og fer yfir það skemmtilegasta sem er að gerast um helgina. Við fáum líka tónlistarmanninn Davíð Ólafsson, eða David44, til okkar en það...

Listen
Núllið
19. júlí from 2018-07-19T07:00

Við höldum áfram að fylgjast með LungA, listahátíð ungs fólks á Seyðisfirði og í dag heyrum við í Birnu Schram sem er stödd á hátíðinni. Hún er ásamt fleirum að byggja nektarsaunu sem að verður tek...

Listen
Núllið
18. júlí from 2018-07-18T07:00

Lunga, listahátíð ungs fólks hófst á Seyðisfirði síðastliðinn sunnudag. Hátíðinn stendur yfir í heila viku og heilmikil dagskrá er í boði alla vikuna. Við hringdum í Björt Sigfinnsdóttur framkvæmda...

Listen
Núllið
17. júlí from 2018-07-17T07:00

Ísak er kominn aftur eftir stutt frí, Geir Finnsson kemur og ræðir hugsanlega kvikmynd um hetjulegu björgunina á tælensku drengjunum sem fastir voru í helli. HM Hákon gerir upp mótið í heild sinni,...

Listen
Núllið
16. júlí from 2018-07-16T07:00

Söngkonan Hildur er mánudagsgestur vikunnar, við komumst að því hvað hún er búin að vera að gera undanfarið og fáum meðal annars að vita afhverju hún kann japönsku. Karen Björg er á sínum stað með ...

Listen
Núllið
13. júlí from 2018-07-13T07:00

Eins og alla aðra föstudaga keyrum við okkur í gang með Agli Spegil og hann segir okkur hvar fjörið verður um helgina. Við fræðumst líka örlítið um föstudaginn 13. sem að er jú í dag og HM Hákon ke...

Listen
Núllið
12. júlí from 2018-07-12T07:00

Við erum á landsbyggðarnótum í þætti dagsins og hringjum bæði á Sauðárkrók og á Neskaupsstað. Pálína Ósk Hraundal er stödd á Sauðárkróki þar sem að Landsmót UMFÍ fer fram um helgina og Hákon Hildib...

Listen
Núllið
11. júlí from 2018-07-11T07:00

Pétur Marteinn fer yfir nýja tilnefningu Donalds Trump til hæstaréttardómara og útskýrir fyrir okkur í leiðinni hvað hæstaréttardómari gerir í Bandaríkjunum. Tónlistamaðurinn Huginn kíkti svo til o...

Listen
Núllið
10. júlí from 2018-07-10T07:00

Geir Finnsson breytir aðeins út af vananum þennan þriðjudaginn og talar um kvikmyndir í staðinn fyrir tölvuleiki, þar ber helst að nefna drama í Star Wars heiminum. Kristín Hulda Gísladóttir formað...

Listen
Núllið
9. júlí from 2018-07-09T07:00

Engin önnur en Salka Sól er mánudagsgestur þessarar viku en hún hefur heldur betur í nógu að snúast. Karen Björg Þorsteinsdóttir er svo að sjálfsögðu á sínum stað með tískuhornið og þessa vikuna æt...

Listen
Núllið
6. júlí from 2018-07-06T07:00

Við keyrum okkur heldur betur í gang fyrir helgina í þætti dagsins, Jakob Birgisson, góðvinur þáttarins, var að gefa út sumarsmell sumarsins og mætti að sjálfsögðu til okkar og ræddi um hann. Egill...

Listen
Núllið
5. júlí from 2018-07-05T07:00

Það er íþróttastemming í þætti dagsins, HM Hákon er kominn til landsins og mætti til þess að spá í spilin fyrir 8-liða úrslit helgarinnar. Edda Sif Pálsdóttir fór yfir það helsta sem er að frétta ú...

Listen
Núllið
4. júlí from 2018-07-04T07:00

Elín Sif Halldórsdóttir og Reynir Snær Magnússon eru kærustupar og samstarfsfólk, þau voru að gefa út sitt fyrsta lag saman og komu og sögðu okkur aðeins frá því. Hlökk Þrastardóttir og Margrét Erl...

Listen
Núllið
3. júlí from 2018-07-03T07:00

Við sláum á þráðinn til Atla Más Steinarssonar, umsjónarmanns Rabbabara, en fyrsti þátturinn í vefseríunni verður frumsýndur í kvöld á Prikinu. Geir Finnsson var á sínum stað með það helsta úr tölv...

Listen
Núllið
2. júlí from 2018-07-02T07:00

Albert Guðmundsson er nýlentur frá Rússlandi og er mánudagsgestur þessarar viku. Karen Björg er á sínum stað með tískuhornið, að þessu sinni ræðum við hvernig skal klæða sig í brúðkaupi. Síðan rædd...

Listen
Núllið
29. júní from 2018-06-29T07:00

Strákarnir í ClubDub eiga vinsælasta lag landsins um þessar mundir, þeir mættu og ræddu nýfengna frægð ásamt því að frumflytja splunkunýtt lag. Egill Spegill er á sínum stað eins og alla föstudaga ...

Listen
Núllið
28. júní from 2018-06-28T07:00

Runólfur Trausti Þórhallsson íþróttafréttamaður fór yfir allt það helsta sem er að frétta úr íþróttunum, fyrir utan heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Það sá HM-Hákon um, en hann spáði í spilin fyri...

Listen
Núllið
27. júní from 2018-06-27T07:00

Pétur Marteinn er á sínum stað eins og aðra miðvikudaga og að þessu sinni útskýrir hann fyrir okkur flóttamenn og hinn meinta flóttamanna vanda. Við hlustum á brot úr Síðdegisútvarpinu á RÁS 2 þar ...

Listen
Núllið
26. júní from 2018-06-26T07:00

Geir Finnsson var á sínum stað með tölvuleikjahornið og ræddi að þessu sinni meðal annars stríð milli Nintendo og Microsoft annars vegar og Sony hins vegar. HM Hákon talaði í beinni frá Spáni og sp...

Listen
Núllið
25. júní from 2018-06-25T07:00

Bergur Ebbi er mánudagsgestur þessarar viku og við fórum saman yfir ævi hans og störf í bland við heimspekilegar umræður. Karen Björg var líka á sínum stað með tískuhornið og að þessu sinni ræddum ...

Listen
Núllið
22. júní from 2018-06-22T07:00

GKR og JóiPé gáfu út nýtt lag í gær og GKR og Starri, pródúser lagsins, kíktu til okkar og spjölluðu um það. Margrét Erla Maack og Gógó Starr frá Reykjavík Kabarett sögðu okkur frá lopapeysustrippi...

Listen
Núllið
20. júní from 2018-06-20T07:00

Við hlustum á pistil úr Lestinni þar sem farið er yfir áhrif Janelle Monáe og heyrðum viðtal og lög frá tónlistarkonunni GDRN. Jón Bjarni Steinsson einn skipuleggjandi Secret Solstice ræddi hátíðin...

Listen
Núllið
19. júní from 2018-06-19T07:00

Geir Finnson var á sínum stað með allt það heitasta úr tölvuleikja og tækniheiminum, Auður Viðarsdóttir frá Stelpur rokka kom og sagði frá Synth Babes hátíðinni sem að fer fram um þar næstu helgi o...

Listen
Núllið
18. júní from 2018-06-18T07:00

Baltasar Kormákur er mánudagsgesturinn að þessu sinni og fór ítarlega yfir ferilinn með okkur. Karen Björg Þorsteinsdóttir er á sínum stað með tískuhornið og fer yfir tískuna á Secret Solstice sem ...

Listen
Núllið
15. júní from 2018-06-15T07:00

Við hringdum í Borghildi Indriðadóttur, listamanninn á bak við gjörninginn og ljósmyndasýninguna Demoncrazy sem að fólst meðal annars í berbrjósta konum og hefur verið mikið í umræðunni undanfarið....

Listen
Núllið
14. júní from 2018-06-14T07:00

Snorri Hallgrímsson, tónlistarmaður, mætti og ræddi um nýju plötuna sína Orbit, en hún er jafnframt fyrsta platan hans. Við töluðum við Hjalta Ásgeirsson og kynntum okkur Akureyri Dance Festival se...

Listen
Núllið
13. júní from 2018-06-13T07:00

Pétur Marteinn Urbancic Tómasson var á sínum stað með stjórnmálahornið og ræddi að þessu sinni nýjan meirihluta í Reykjavík. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Guðmundur Björn Þorbjörnsson komu og rædd...

Listen
Núllið
12. júní from 2018-06-12T07:00

Við hringdum í Hauk Harðarson sem er staddur í Rússlandi með íslenska landsliðinu, hann sagði okkur hvernig ferðalagið var og hver stemmarinn er hjá liðinu. Við hlustuðum líka á brot úr Lestinni þa...

Listen
Núllið
11. júní from 2018-06-11T07:00

Birgitta Haukdal var mánudagsgesturinn þennan daginn og stiklaði á stóru um lífið sitt og ferilinn. Karen Björg var á sínum stað með tískuhornið og ræddi það sem nauðsynlegt er að eiga í fataskápnu...

Listen
Núllið
8. júní from 2018-06-08T07:00

Emmsjé Gauti er við það að klára 13 daga tónleikaferð sína um landið þannig að við hringdum og heyrðum hvernig hljóðið var í mönnum. Egill Spegill var á sínum stað og sagði okkur hvað er að gerast ...

Listen
Núllið
7. júní from 2018-06-07T07:00

Við hringdum í Kára Viðarsson, eiganda og listrænan stjórnanda Frystiklefans á Rifi, og spjölluðum um dagskránna hjá þeim í sumar. Edda Sif Pálsdóttir fór yfir það sem er framundan í íþróttunum og ...

Listen
Núllið
6. júní from 2018-06-06T07:00

Pétur Marteinn, stjórnmálaspekingur þáttarins, útskýrði nýja persónuverndarlöggjöf í stuttu máli og Karl Liljendal Hólmgeirsson, yngsti þingmaður Íslandssögunnar, sagði frá fyrstu dögunum á Alþingi...

Listen
Núllið
5. júní from 2018-06-05T07:00

Guðrún Veturliðadóttir frá Stelpur rokka kom og ræddi um það sem er framundan hjá þeim og Elli Egilsson myndlistarmaður ræddi listina og sýningu sem að hann opnaði nýlega í Norr 11. Geir Finnsson v...

Listen
Núllið
4. júní from 2018-06-04T07:00

Við hringdum í Kristínu Jónu Skúladóttur sem að útskrifaðist nýlega sem húsasmiður og Lovísa Rut Kristjánsdóttir sem er þáttarstjórnandi hlaðvarpsþáttarins Örbylgjuofninn kíkti til okkar. Tískuhorn...

Listen
Núllið
1. júní from 2018-06-01T07:00

Við hringdum í Emmsjé Gauta þar sem hann var á leiðinni úr Herjólfi, 13 daga Íslandstúrinn hans hófst á miðvikudaginn og fer vel af stað. Egill Spegill plötusnúður sagði okkur hvað er að gerast um ...

Listen
Núllið
31. maí from 2018-05-31T07:00

Haukur Harðarson fór yfir það sem er helst að frétta úr heimi íþróttanna og við hringdum í Kristborgu Bóel rithöfund og ræddum ástarsorg. Gréta María Birgisdóttir ljósmóðir kom og sagði okkur frá s...

Listen
Núllið
30.05.2018 from 2018-05-30T07:00

Listen
Núllið
29. maí from 2018-05-29T07:00

Við ræddum við Björn Berg fræðslustjóra Íslandsbanka sem að stendur fyrir fræðslukvöldi fyrir ungt fólk í þeim hugleiðingum að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Sindri Ástmarsson dagskrárstjóri Iceland A...

Listen
Núllið
27. maí from 2018-05-28T07:00

Pétur Marteinn Urbancic Tómasson fór stuttlega yfir niðurstöður sveitarstjórnarkosningana. Emmsjé Gauti fór yfir ferilinn í mánudagsviðtalinu og Karen Björg Þorsteinsdóttir kenndi okkur að versla n...

Listen
Núllið
25. maí from 2018-05-25T07:00

Við hringjum í Gunnlaug Hans, Gettu betur stjörnu og útskriftarnema og ræðum um það hvernig er að standa á þessum tímamótum og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjunkt í Sálfræði fjallar um frásagnir af...

Listen
Núllið
24. maí from 2018-05-24T07:00

Við töluðum um veðrið við Elínu Björk Jónasdóttur og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sagði frá því helsta sem er að frétta úr heimi íþróttanna. Við ræðum við yfirbruggara Malbygg brugghúss, Berg Gunn...

Listen
Núllið
23. maí from 2018-05-23T07:00

Sara Þöll Finnbogadóttir frá Hinu húsinu sagði frá pólitísku partýi sem fer þar fram og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson stjórnmálaspekingur þáttarins ræddi framboðin í Reykjavík fyrir komandi borg...

Listen
Núllið
22. maí from 2018-05-22T07:00

Geir Finnson er á sínum stað með tölvuleiki og tækni, Guðmundur Kristján Jónsson skipulagsfræðingur útskýrir hugtökin Borgarlína og Miklabraut í stokk og Alexandra Ýr van Erven formaður Ungmennaráð...

Listen
Núllið
18. maí from 2018-05-18T07:00

Viðmælendur: Jakob Birgisson MR-ingur í prófum - Heimildarmynd: Söngur Kanemu - Egill Spegill fer yfir helgina - Logi Pedro með nýja plötu - Gunnar Helgason með bókina Ísland á HM.

Listen
Núllið
17. maí from 2018-05-17T07:00

Viðmælendur: Reykjavíkurdæturnar Steiney Skúladóttir og Ragga Hólm - Stuttmyndin Hann, Daði Freyr um þáttöku Íslands í Eurovision - María Thelma leikkona nýlent frá Cannes, Haukur Harðarson fer yfi...

Listen
Núllið
17. maí from 2018-05-17T07:00

Viðmælendur: Reykjavíkurdæturnar Steiney Skúladóttir og Ragga Hólm - Stuttmyndin Hann, Daði Freyr um þáttöku Íslands í Eurovision - María Thelma leikkona nýlent frá Cannes, Haukur Harðarson fer yfi...

Listen
Núllið
17. maí from 2018-05-17T07:00

Viðmælendur: Reykjavíkurdæturnar Steiney Skúladóttir og Ragga Hólm - Stuttmyndin Hann, Daði Freyr um þáttöku Íslands í Eurovision - María Thelma leikkona nýlent frá Cannes, Haukur Harðarson fer yfi...

Listen