21.ágúst - a podcast by RÚV

from 2018-08-21T07:00

:: ::

Geir Finnsson fer eins og venjulega yfir kvikmyndir, tölvuleiki og sjónvarpsþáttafréttir vikunnar, í dag eru það hryllingsmyndir sem að hann ætlar að ræða við okkur. Rapparinn Birnir gaf á mánudag út sína fyrstu plötu, hann og Arnar Ingi, pródúser, kíktu til okkar, ræddu plötuna og framhaldið. Svo kom Sölvi Kolbeinsson til okkar en hann er ungur saxófónleikari og mun ásamt jazzbandi sínu halda tónleika í Norræna húsinu á miðvikudag.

Further episodes of Núllið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV