Podcasts by Okkar á milli - Hlaðvarp

Okkar á milli - Hlaðvarp

Sigmar Guðmundsson fær til sín gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Okkar á milli - Hlaðvarp
Kristín Jónsdóttir from 2021-03-30T19:00

Sigmar ræðir við Kristínu Jónsdóttur sem hefur verið sérstaklega áberandi í fréttum undanfarnar vikur, enda er starf hennar þess eðlis að fólk þyrstir í svör þegar náttúruöflin taka yfir. Kristín s...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Maríanna Csillag from 2021-03-23T19:00

Sigmar ræðir við Maríönnu Csillag sem þekkir það vel hversu óskaplega miklar hörmungar fylgja stríðsátökum og náttúruhamförum. Hún hefur sinnt hjálparstörfum í kjölfar stórra jarðskjálfta í Íran, P...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Bjarni Hafþór Helgason from 2021-03-16T19:00

Sigmar ræðir við Bjarna Hafþór Helgason sem hefur alla tíð skrifað og samið tónlist, en að undanförnu hefur hann gert það á öðrum forsendum en áður. Listin er eitt öflugasta vopnið sem hann á í bar...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Leifur Örn Svavarsson from 2021-03-09T19:00

Sigmar ræðir við Leif Örn Svavarsson sem hefur í tvígang gengið á hæstu fjöll heimsálfanna sjö og á báða pólana og mögulega fyrsti maðurinn í heiminum sem afrekar það. Ferðir á hæstu tinda eru líka...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Björn Hjálmarsson from 2021-03-02T19:00

Sigmar ræðir við Björn Hjálmarsson, sérfræðilækni á BUGL, um sorgina sem hann segir vera margslungið fyrirbæri. Björn missti son sinn með vofeiflegum hættum í Hollandi árið 2002 en hann fannst láti...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Jasmina Vajzovic Crnac from 2021-02-23T19:00

Sigmar ræðir við Jasminu Vajzovic Crnac sem hefur búið á Íslandi frá árinu 1996. Hún flutti hingað sextán ára gömul en þá hafði stríð geysað í heimalandi hennar, Bosníu Hersegóvínu, í nokkur ár. No...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Grímur Atlason from 2021-02-16T19:00

Sigmar ræðir við Grím Atlason sem hefur reynt það á eigin skinni að það hefur miklar og slæmar afleiðingar þegar börn og ungmenni alast upp við mikla drykkju og óreglu á heimilinu. Sálrænar og féla...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Eva Hauksdóttir from 2021-02-09T19:00

Sigmar ræðir við Evu Hauksdóttur sem hikar ekki við að setja fram beittar skoðanir og synda gegn straumnum ef þannig ber undir. Hún hefur kallað sig norn og aðgerðarsinna og var framarlega í flokki...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Sigurður Guðmundsson from 2021-02-02T19:00

Sigmar ræddi við Sigurð Guðmundsson fyrrum landlækni sem gegndi embættinu um tíu ára skeið. Hann telur að þeir sem hafni því að láta bólustetja börnin sín sýni því fólki sem er útsett fyrir alvarle...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
KK - Kristján Kristjánsson from 2020-12-01T19:00

Sigmar ræðir við Kristján Kristjánsson, betur þekktan sem KK en hann er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Flestir sjá í honum eftirsótta kyrrð og yfirvegun enda hefur hann unnið í sér eft...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Egill Fjeldsted from 2020-11-24T19:00

Sigmar ræðir við Egil Fjeldsted sem lamaðist frá brjósti eftir alvarlegt bílslys. Hann tók þá ákvörðun eftir slysið að líta á björtu hliðarnar og vera þakklátur fyrir að vera á lífi. Eftir endurhæf...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Sabine Leskopf from 2020-11-17T19:00

Sigmar ræðir við Sabine Leskopf sem á sér merkilega fjölskyldusögu. Afar hennar og amma létust í seinna stríði og fátæktin í kjölfar þess er kveikjan að því að Sabine nýtir allt sem hægt er að nýta...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Einar Þór Jónsson from 2020-11-10T19:00

Sigmar ræðir við Einar Þór Jónsson sem var fyrsti íslenski homminn sem greindi frá því opinberlega að hann væri HIV smitaður árið 1992. Hann horfði á eftir vinum sínum deyja og beið sjálfur dauðans...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Steinþór Agnarsson from 2020-11-03T19:00

Sigmar ræðir við Steinþór Agnarsson sem greindist með heilbilunarsjúkdóminn Levibody fyrir tveimur árum. Einkennin eru svæsin, miklar ofskynjanir, Parkison, kvíði og alvarlegt þunglyndi og að auki ...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Margrét Kristmannsdóttir from 2020-10-20T20:00

Sigmar ræðir við Margréti Kristmannsdóttur sem stýrir einu elsta fjölskyldufyrirtæki landsins. Hún glímir einnig við stam, sem hún óttaðist í fyrstu að yrði henni fjötur um fót en segir í dag að st...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Vignir Daðason from 2020-10-13T18:00

Sigmar ræðir við Vigni Daðason sem segist vera heppin að vera á lífi eftir stutta en harða baráttu síðustu mánuði við krabbamein. Hann hefur einnig glímt við alkóhólisma og segir að báðir sjúkdómar...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Ragnar Freyr Ingvarsson from 2020-10-07T08:15

Gestur Sigmars stendur í ströngu þessa dagana, en hann lýsir óvæntri vendingu í lífi sínu á þann hátt að hann hafi á fáeinum dögum farið úr því að vera í sóttkví að elda nautarif yfir í að stýra Co...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Steinunn Þóra Árnadóttir from 2020-10-07T08:14

Sigmar Guðmundsson ræðir við Steinunni Þóru Árnadóttur, alþingismann, um stjórnmálin, baráttu hennar við MS sjúkdóminn og óvæntar breytingar í fjölskyldu hennar.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Hermundur Sigmundsson from 2020-10-07T08:13

Gestur Sigmars er Hermundur Sigmundsson, prófessor í sálfræði, sem telur að íslensk börn séu tilraunadýr í menntakerfi sem sé á rangri leið.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Kristín Ýr Gunnarsdóttir from 2020-10-07T08:12

Sigmar ræðir við Kristínu Ýr Gunnarsdóttir en hún eignaðist dóttur sem er með Williams heilkennið. Það tók tíma að sannfæra sérfræðinga um að eitthvað amaði að og að ekki væri um þreytu eða fæðinga...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Tolli from 2020-10-07T08:11

Sigmar Guðmundsson ræðir við Tolla sem segir frá þeim leiðum sem hann hefur notað til að bæta líf sitt á sama tíma og hann hefur barist við tvo illvíga og bannvæna sjúkdóma.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Katrín Tanja Davíðsdóttir from 2020-10-07T08:09

Gestur Sigmars Guðmundssonar er Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit. Hún segir frá ferli sínum og fórnunum sem þarf að færa til að vera í fremstu röð í heiminum.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Falasteen Abu Libdeh from 2020-10-07T08:08

Sigmars Guðmundsson ræðir við Falasteen Abu Libdeh sem flutti til Íslands frá Palestínu 16 ára gömul og þurfti að glíma við ýmsar hindranir til að geta brotist til mennta hér á landi.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Jónas Sigurðsson from 2020-10-07T08:07

Sigmar Guðmundsson ræðir við Jónas Sigurðsson tónlistarmann sem snéri við blaðinu og á nú í sífelldri baráttu við að bæta sig sem manneskju og láta gott af sér leiða.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Guðrún Dröfn Emilsdóttir from 2020-10-07T08:06

Guðrún Dröfn Emilsdóttir uppgötvaði á fullorðinsárum að hún á systur og ættingja í litlum frumbyggjaættbálki í Bandaríkjunum. Í dag berst hún fyrir því að fá inngöngu í ættbálkinn. Sigmar Guðmundss...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir from 2020-10-07T08:05

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir var nýverið valin ein af 100 áhrifamestu konum heims hjá BBC fyrir baráttu sína fyrir réttindum transfólks. Hún er gestur Sigmars Guðmundssonar að þessu sinni.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Erik Figueras Torras from 2020-10-07T08:04

Sigmar Guðmundsson ræðir við Erik Figueras Torras sem hefur búið á Íslandi í 20 ár og þekkir landið, þjóðareinkennin og íslenskuna betur en innfæddir.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Karl Ágúst Úlfsson from 2020-10-07T08:01

Sigmar ræðir við Karl Ágúst Úlfsson sem hlaut ásamt félögum sínum í Spaugstofunni Heiðursverðlaun Eddunnar í ár. Karl Ágúst er ekki einungis leikari heldur líka leikstjóri, þýðandi, höfundur, ljóðs...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Guðjón Valur Sigurðsson from 2020-09-30T15:01

Að vera í fremstu röð í tvo áratugi gerist ekki að sjálfu sér. Guðjón Valur Sigurðsson segir frá lífshlaupi sínu og hugarfarinu sem kom honum í fremstu röð. Hann þakkar fyrst og fremst fjölskyldu s...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Karen Axelsdóttir from 2020-09-30T15:00

Sigmar ræðir við Karen Axelsdóttur afrekskonu í íþróttum. Karen var kyrrsetumanneskja til 27 ára aldurs, þá byrjaði hún að hreyfa sig og hefur síðan þá náð ótrúlegum árangri í þríþraut. Það þykir í...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Logi Pedro Stefánsson from 2020-09-29T19:00

Sigmar ræðir við Loga Pedro Stefánsson sem hefur látið til sín taka í umræðu um rasisma og kynþáttahyggju hér á Íslandi. Þriggja ára gamall flutti hann hingað til lands frá Portúgal með angólskri m...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Sigríður Torfadóttir Tulinius from 2020-09-22T19:00

Sigmar ræðir við Sigríði Torfadóttur Tulinius sem hefur búið í London undanfarin ár og er þar í hringiðu breskra stjórnmála. Hún stundaði nám í listaháskólanum hér heima og lærði myndlist en lífið ...

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Kolbrún Benediktsdóttir from 2020-09-15T18:50

Sigmar Guðmundsson ræðir við Kolbrúnu Benediktsdóttur saksóknara, um skuggahliðar þeirra mála sem hún rannsakar og hvernig hún nýtir sára reynslu til að hjálpa öðrum.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Kolbrún Benediktsdóttir from 2020-09-15T18:50

Sigmar Guðmundsson ræðir við Kolbrúnu Benediktsdóttur saksóknara, um skuggahliðar þeirra mála sem hún rannsakar og hvernig hún nýtir sára reynslu til að hjálpa öðrum.

Listen
Okkar á milli - Hlaðvarp
Kolbrún Benediktsdóttir from 2020-09-15T18:50

Sigmar Guðmundsson ræðir við Kolbrúnu Benediktsdóttur saksóknara, um skuggahliðar þeirra mála sem hún rannsakar og hvernig hún nýtir sára reynslu til að hjálpa öðrum.

Listen