Kristín Ýr Gunnarsdóttir - a podcast by RÚV

from 2020-10-07T08:12

:: ::

Sigmar ræðir við Kristínu Ýr Gunnarsdóttir en hún eignaðist dóttur sem er með Williams heilkennið. Það tók tíma að sannfæra sérfræðinga um að eitthvað amaði að og að ekki væri um þreytu eða fæðingarþunglyndi móður að ræða. Kristín upplifði vantraust í garð heilbrigðiskerfisins og segir að það skorti mikið upp á að einingar innan þess tali saman og taki betur utan um foreldra og börn sem eru í þessum sporum.

Further episodes of Okkar á milli - Hlaðvarp

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV