Náttúruvernd er arðbær - a podcast by olibjorn

from 2019-10-17T22:28:22

:: ::

Nátt­úru­vernd get­ur verið ágæt­lega arðbær og því skyn­sam­leg frá sjón­ar­hóli hag­fræðinn­ar. Nýt­ing nátt­úr­unn­ar og vernd henn­ar fara vel sam­an eins og Íslending­ar hafa sýnt fram á með fisk­veiðistjórn­un­ar­kerf­inu. Þar tvinn­ast nátt­úru­vernd og arðbær nýt­ing í eitt. Íslensk ferðaþjón­usta á allt sitt und­ir náttúruvernd. Hreint vatn og heil­næm mat­væli verða aldrei að fullu met­in til fjár, en eru ein und­ir­staða góðra lífs­kjara.

Further episodes of Óli Björn - Alltaf til hægri

Further podcasts by olibjorn

Website of olibjorn