Podcasts by Óli Björn - Alltaf til hægri

Óli Björn - Alltaf til hægri

Stjórnmál, listir og menning, umhverfismál, efnahagsmál, viðskipti og hugmyndafræði. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er alltaf til hægri.

Further podcasts by olibjorn

Podcast on the topic Politik

All episodes

Óli Björn - Alltaf til hægri
Fjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað from 2023-09-24T18:41:59

Áform um sameiningu MA og VMA byggir á miklum misskilningi. Hér er ekki verið að sameina stjórnsýslustofnanir eða eftirlitsstofnanir ríkisins. Ekki einkynja sýslumannsembætti eða dómstóla, ekki ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
„Kerfið er ófreskja“ from 2023-09-13T16:56:58

Hvers vegna er ríkisbáknið orðið ófreskja? Þannig spurði Eyjólfur Konráð Jónsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í erindi sem hann flutti árið 1976. Yfirskriftin var „Embættisvaldið gegn borguru...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ég skal láta ykkur í friði from 2023-09-07T12:49

Fyr­ir síðustu kosn­ing­ar spurðu nokkr­ir fram­halds­skóla­nem­ar mig: „Hvað ætl­ar þú að gera fyr­ir okk­ur?“ Nem­arn­ir höfðu gengið á milli fram­bjóðenda flokk­anna og krafið þá svara. Og fe...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Þegar lögin verða úrelt from 2023-09-05T12:47

Tíminn og tæknin grafa oft undan lögum – gera þau úrelt, tilgangslaus eða það sem verra er, lögin hamla framþróun samfélagsins. Löggjafinn á þá um tvennt að velja. Annars vegar að fella viðkoman...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Rætur samfélags from 2023-09-03T12:04

Hún er í Sam­fylk­ing­unni. Ég í Sjálf­stæðis­flokkn­um. Sam­kvæmt bók­staf stjórnmálafræðinn­ar erum við póli­tísk­ir and­stæðing­ar. Þó er fleira sem sam­ein­ar okkar en sundr­ar. Við eig­um m...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sjálfstæðisstefnan, málamiðlanir og áhrifaleysi from 2023-09-02T12:04:20

Markmið Sjálfstæðisflokksins er að vinna að framgangi hugsjóna og hafa áhrif á framtíð samfélagsins. Hugsjónum er erfitt að hrinda í framkvæmd án þátttöku í samsteypuríkisstjórn enda hafa kjósen...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Upphlaup og stóryrði from 2023-05-21T19:27:47

Réttur þingmanna til að leggja fram vantraust á einstaka ráðherra eða ríkisstjórn í heild sinni, er ótvíræður. Þennan rétt nýttu fjórir stjórnarandstöðuflokkar undir forystu Pírata 30. mars síða...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Erum við öll dauðadæmd? from 2023-05-19T08:41

Ekki var það til að auka bjartsýni mína á framtíðina sem menntskælings að þurfa að lesa bókina „Endimörk vaxtarins“ eftir nokkra vísindamenn sem kölluðu sig Rómarsamtökin. Boðskapurinn var ekki ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Útgjaldaregla er beittasta verkfæri fjármálaráðherra from 2023-05-16T08:36

Það er aldrei einfalt að koma saman fjármálaáætlun til fimm ára en líklega sjaldan flóknara en við ríkjandi aðstæður. Verðbólga er mikil, vextir hafa hækkað verulega, þensla er á flestum sviðum....

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Bölvun þverpólitískrar samstöðu from 2023-05-14T08:29

Einn merkasti fjármálaráðherra Bretlands eftir stríð er fallinn frá. Nigel Lawson var áhrifamesti arkitekt róttækra efnahagsumbóta Margrétar Thatchers á níunda áratug liðinnar aldar. „Vinsæll fj...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Leitin heldur áfram from 2023-05-11T23:01:46

Ég er oft spurður af ungu fólki sem þyrstir í upplýsingar um hugmyndafræði frelsis, hvar þeirra sé helst að leita. Við sem höfum skipað okkur undir fána frjálshyggjunnar, - trúnna á mátt og getu...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ríkið gerir flóruna fátækari from 2023-04-16T21:35:19

Umsvif ríkisins á innlendum fjölmiðlamarkaði gerir sjálfstæðum fjölmiðlum erfitt fyrir – kippir rekstrargrunni undan sumum miðlum og veikir möguleika annarra. Strandhögg erlenda samfélagsmiðla i...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sótt að frelsinu from 2023-02-07T15:45

Hægt og bítandi hafa stjórnvöld víða um heim takmarkað ýmis borgaraleg réttindi á undanförnum árum. Covid-19 heimsfaraldurinn gaf mörgum skjól eða afsökun til að takmarka frelsi borgaranna enn f...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Uppreisn frjálshyggjunnar from 2023-02-05T16:55:07

Fyrir 44 árum kom út bókin Uppreisn frjálshyggjunnar - ritgerðarsafn 15 ungra karla og kvenna sem áttu það sameiginlegt að vera virkir þátttakendur í starfi Sjálfstæðisflokksins. Bókinni var ætl...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Varðmenn kerfisins og hagkvæmni ríkisrekstrar from 2023-01-24T15:37

Talsmenn ríkisrekstrar þola illa að bent sé á mikla aukningu ríkisútgjalda á umliðnum árum. Og fátt virðist fara verr í þá en þegar spurt er hvort almenningur fái betri og tryggari þjónustu í sa...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Innræting eða menntun? from 2023-01-22T15:12:45

Hvernig kennara dettur í hug að setja þekkta hrotta, morðingja og andlýðræðissinna við hlið íslensks stjórnmálamanns er óskiljanlegt nema að tilgangurinn hafi verið sá einn að vekja ákveðin hugr...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Kom blessuð, ljóssins hátíð from 2022-12-24T13:45

Jólin eru hátíð ljóss og friðar, hátíð gleði, fegurðar og hins sanna og góða. Þegar við fögnum komu frelsarans öðlumst við ró hugans. Helgi jólanna stendur okkur öllum til boða ef við opnum hjar...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Að láta sig dreyma og gefast ekki upp from 2022-12-22T13:38:09

Lög­gjaf­inn mót­ar lög­in og þær leik­regl­ur sem eru í gildi á hverj­um tíma. For­rétt­indi Rík­is­út­varps­ins og ójöfn og erfið staða sjálf­stæðra fjölmiðla, er ákvörðun sem nýt­ur stuðnings...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Gríma alræðisstjórnar fellur from 2022-12-03T08:57

Þolinmæði kínversku þjóðarinnar gagnvart hörðum sóttvarnaraðgerðum stjórnvalda í baráttu við Covid-19, virðist á þrotum. Eftir tæp þrjú ár af lokunum sem fylgt hefur verið eftir af hörku af lögr...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
1. desember from 2022-12-01T12:29:15

Íslendingar endurheimtu fullveldi frá Dönum 1. desember 1918 á grunni sambandslagasamningsins sem renna skyldi út árið 1943. Strax árið eftir voru samþykkt lög um Hæstarétt Íslands. En ágreining...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sáttmáli um heilbrigðisþjónustu from 2022-11-20T22:21:30

Berglind Ósk Guðmundsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir þingsályktun þar sem heilbrigðisráðherra var falið að láta Sjúkratryggingar Íslands bjóða út rekstur heilsugæslu á Akureyri....

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sósíalisminn sem hugsjón og veruleiki from 2022-11-10T08:27:15

Árið 1950 skrifaði dr. Ólafur Björnsson grein í Stefni um sósíalisma og hvers vegna hann snýst í andhverfu hugsjóna sinna. Í stað velmegunar, öryggis, jöfnuðar og lýðræðis komi örbirgð, ójöfnuðu...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Frelsi á landsfundi from 2022-11-04T09:01:15

Landsfundir Sjálfstæðisflokksins eru ekki haldnir til að gára vatnið stutta stund heldur til að móta stefnu öflugasta stjórnmálaflokks landsins. Það er einhver ólýsandi kraftur sem leysist úr læ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Styrkur frelsisins from 2022-10-29T11:19:52

Frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um félagafrelsi á vinnumarkaði hefur valdið titringi meðal margra, jafnt stjórnmálamanna sem forystumanna stéttarfélaganna. Kannski var ekki við öðru að b...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Vítahringur Evrópusambandsins from 2022-10-25T08:20

Kórónuveirufaraldurinn en þó einkum innrás Rússa í Úkraínu hafa afhjúpað djúpstæða veikleika í efnahagslífi Evrópu. Sú hætta er fyrir hendi að erfitt verði fyrir ríki Evrópusambandsins [ESB] að ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Eiginleikar stjórnmálamanna from 2022-10-23T17:55:10

Bjarni Benediktsson var einhver áhrifamesti stjórnmálamaður Íslendinga á liðinnni öld. Hann var formaður Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra, utanríkisráðherra, dómsmálaráðherra og borgarstjó...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Reynt að spinna nýjan ESB-þráð from 2022-09-25T16:59:17

Þingmenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata hafa lagt fram þingsályktun um að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um að taka „upp þráðinn í aðildarviðræðum við Evrópusambandið“. Fyrsti flutn...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Gengið gegn félagafrelsi from 2022-09-18T21:12:41

Í 74. grein stjórnarskrárinnar er öllum tryggt félagafrelsi. Allir eiga „rétt til að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Slaufun og bergmálshellar samfélagsmiðla from 2022-09-10T10:12:10

Ég ætla að ræða um tvennt, sem í fyrstu kann að vera alls ótengt en er að minnsta kosti áhyggjuefni fyrir opið og frjáls samfélag. Annars vegar félagslegan þrýsting á að hafa rétta skoðun og hin...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
„Kerfið” vs. nýsköpun from 2022-08-24T07:22:55

Fátt óttast „kerfið“ meira en nýja hugsun, nýjar aðferðir og frumkvöðla sem bjóða hagkvæmari lausnir sem byggja undir betri þjónustu. Frumkvöðlar brjóta niður múra úreltrar hugsunar og skipulagn...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hræðsla og lýðhyggja ná undirtökum from 2022-08-21T16:26

Það er miður hve marg­ir stjórn­mála­menn veigra sér við að tala með stolti um glæsi­leg fyr­ir­tæki sem byggð hafa verið upp af elju og hug­...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Gildir jafnræði bara þegar hentar? from 2022-08-20T16:14

Allir, óháð því hvar þeir eru í litrófi stjórnmálanna, vilja a.m.k. í orði tryggja jafnræði einstaklinga og fyrirtækja. Það gengur hins vegar...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sundrung og félagafrelsi from 2022-08-18T09:51:30

Almennir félagsmenn verkalýðsfélaga sitja áhrifalitlir hjá þegar formenn eru í illdeilum hver við annan. Að einhverju verður launafólk að horfa í eigin barm. Herskáir verkalýðsleiðtogar hafa ekk...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Barnaleg stefna Evrópu í orkumálum from 2022-08-03T09:51

Íslendingar, líkt og allar aðrar frjálsar þjóðir, hafa verið minntir harkalega á hve sameiginlegt öflugt varnarsamstarf NATO er mikilvægt. Værukærð, sakleysi eða rómantískar hugmyndir um vopnley...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ekkert breytist í Reykjavík from 2022-06-24T11:43

Það var skrifað í skýin eftir sveitarstjórnarkosningarnar að Dagur B. Eggertsson héldi áfram sem borgarstjóri, þrátt fyrir að flokkur hans hafi tapað verulegu fylgi og þrátt fyrir að meirihluti ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sérstakt og ekki alltaf áferðafallegt from 2022-06-22T18:43

Þinghaldið var í mörgu sérstakt og ekki alltaf áferðafallegt eða þingheimi til sóma. Heilu vikurnar fóru í innihaldslitar umræður þar sem fá mál þokuðust áfram – allra síst þau sem horfa til fra...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hugmyndafræði skiptir máli í sveitarstjórnum from 2022-05-12T10:36:21

Það er misskilningur að halda því fram að hugmyndafræði skipti engu í sveitarstjórnum. Reynslan sýnir annað. Á meðan einn frambjóðandi berst fyrir lægri álögum gefur hinn loforð um aukin útgjöld...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sundraðar þjóðir sameinast from 2022-03-19T11:22:11

Í skjóli veik­lynd­is og klofn­ings Vest­ur­landa taldi Pútín sér óhætt að leggja til atlögu og ráðast inn í fullvalda ríki.  Þegar frjálsar þjóðir verða efnahagslega og pólitískt háðar landi se...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Frá hungurmörkum til bjargálna, arðsemi og sjálfbærni from 2022-02-17T21:21:42

Með kvóta­kerf­inu var hægt en ör­ugg­lega sagt skilið við kerfi sem var fjár­magnað með lak­ari lífs­kjör­um almenn­ings. Fyr­ir daga kvóta­kerf­is­ins var út­gerðar- og fisk­vinnslu­fyr­ir­tæk...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Löngunin að öðlast stundarfrægð from 2022-02-17T08:51

Um­mæli eld­ast mis­jafn­lega. Sum halda gildi sínu í gegn­um tím­ann en önn­ur hefðu mátt vera ósögð. Í and­rúms­lofti þar sem frægðin í 15 mín­út­ur veg­ur þyngra en inni­haldið verða orðin ód...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Tálsýn from 2022-02-15T17:50:08

Við eigum enn eftir að átta okkur að fullu á þeim félagslega og efnahagslega kostnaði sem almenningur hefur þurft að greiða vegna heimsfaraldursins og þeirra hörðu sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöl...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Frelsið á ekki samleið með óttanum from 2022-01-08T11:06:14

Við getum ekki notað sömu bar­áttuaðferðir og í upp­hafi þegar óvinurinn var lítið þekkt­ur. Við get­um ekki gripið til harka­legri sótt­varna en þegar við vor­um lítt var­in og sent tugi þúsund...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Stjórnlyndi á vaktinni from 2021-11-15T17:51

Stjórnlyndir samfélagsverkfræðingar og ríkisreknar barnfóstrur láta ekki að sér hæða og eru alltaf á vaktinni. En framtakssamir og hugmyndaríkir einstaklingar leggja ekki árar í bát. Þeir finna ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Loftlagskvíði og barneignir from 2021-11-13T17:47

Lækkandi fæðingartíðni hefur fylgt vaxandi velmegun þjóða. Að þessu leyti sker Ísland sig ekki úr, þótt þróunin hafi að nokkru verið hægari hér á landi en í nágrannalöndunum. Vísbendingar eru hi...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Innleiðum samkeppni í grunnskólann from 2021-11-11T17:47:18

Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd að okkur Íslendingum hafa verið mislagðar hendur í mörgu þegar kemur að grunnmenntun barnanna okkar. Grunnskólinn er sá dýrasti á Vesturlöndum en bö...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Gegn eigendum lítilla fyrirtækja from 2021-10-27T10:26

Aðeins fjögur lönd innan OECD leggja á stóreignaskatt / auðlegðarskatt - Noregur, Kólumbía, Spánn og Sviss. Á undanförnum áratugum hafa æ fleiri lönd horfið frá slíkri skattheimtu og horfa fremu...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sjálfstæðir fjölmiðlar í súrefnisvél from 2021-10-25T20:16

Ríkisútvarpið hefur notið þess að faðmur flestra stjórnmálamanna er mjúkur og hlýr. Í hugum þeirra á allt umhverfi frjálsra fjölmiðla að mótast af hagsmunum ríkisrekna fjölmiðlafyrirtækisins. Rí...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Erfið og flókin brúarsmíði from 2021-10-24T23:16:46

Með hliðsjón af úrslitum kosninganna væri fráleitt annað en að forystumenn stjórnarflokkanna láti reyna á það hvort ekki séu forsendur til að halda samstarfinu áfram og það hafa þeir gert síðust...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Af bílslysi og gölluðu frumvarpi from 2021-09-12T22:03:20

Eitt helsta loforð vinstri stjórnarinnar 2009 til 2013 – ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, var að endurskoða lög um stjórn fiskveiða. Í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar sem oftast er ke...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Skattheimtuflokkarnir from 2021-09-05T22:14:28

Lausn vinstri ríkisstjórnarinnar 2009 til 2013 við vanda ríkissjóðs var einföld: Skattar voru hækkaðir og útgjöld til velferðarmála skorin niður.

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænn...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hugmyndafræði öfundar og átaka from 2021-08-30T10:19:33

Baráttan um hylli kjósenda er margbreytileg en ekki síbreytileg – aðeins aðferðirnar breytast í takt við tæknina.

Margir stjórnmálamenn eru sannfærðir um að hægt sé að ná verulegum árangr...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Þolgæði, úthald, kraftur from 2021-08-16T11:17:29

Ein helsta áskorun sem við Íslendingar þurfum að takast á við er að auka framleiðni á öllum sviðum, jafnt í opinbera geiranum sem og í atvinnulífinu öllu. Strangar reglugerðir kæfa samkeppni. Hi...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Háðsádeilur í þjóðfélögum skortsins from 2021-07-29T13:02:49

Kennari spyr nemanda: „Hver er móðir þín og hver er faðir þinn?

Nemandinn: Móðir mín er Rússland en faðir minn Stalín.

„Mjög gott,“ segir kennarinn. „Og hvað langar þig til að verð...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Áskoranir og niðurstaða kosninga from 2021-07-20T15:44:58

Ein forsenda þess að Sjálfstæðisflokkurinn taki þátt í ríkisstjórn er að málefnasamningur og verk ríkisstjórnar, endurspegli skilning á samhengi skatta, ríkisútgjalda, hagvaxtar og velsældar. Að...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Merkingarlausar heitstrengingar from 2021-06-20T12:42

Í ræðu og rit áttu Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon eitt sameiginlegt umfram margt annað; þau voru baráttufólk fyrir beinu lýðræði. Sem stjórnarandstæðingar var aukinn réttur l...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Með vind í seglum og langan verkefnalista from 2021-06-18T11:14:49

Ég hef talið mig skynja að Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn sé með vind í segl­um um allt land. Með öfl­ug­um frambjóðend­um en ekki síður skýrri stefnu og málflutn­ingi eiga sjálf­stæðis­menn mögu­lei...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ástríðan, sann­fær­ing­in og löngunin from 2021-05-29T15:28:27

Það er ekki sjálf­gefið að taka ákvörðun um að sækj­ast eft­ir end­ur­kjöri sem þingmaður. Ástríðan verður að vera fyr­ir hendi. Í stjórn­mál­um verður ár­ang­ur­inn lít­ill án sann­fær­ing­ar o...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Samkeppni, einföldun regluverks og skilvirkt eftirlit from 2021-05-13T13:03:47

Einföldun regluverksins laðar fram samkeppni og auðveldar athafnamönnum að láta til sín taka. Flókið regluverk og frumskógur skatta og gjalda er vörn hinna stóru – draga úr möguleikum framtaksma...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
„Stóra-lausnin" from 2021-04-28T07:58:15

Á sama tíma og Samfylkingin virðist hafa gefist upp á sínu helsta baráttumáli – aðild Íslands að Evrópusambandinu – hefur Viðreisn ákveðið að blása að nýju, eftir nokkurt hlé, í lúðra Brussels. ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Fábreytileiki eða samvinna í heilbrigðisþjónustu from 2021-04-23T23:44:22

Hægt en örugglega er að verða til jarðvegur fyrir tvöfalt heilbrigðiskerfi. Þannig er grafið undan sáttmálanum um að tryggja öllum jafnan aðgang að nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag....

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Baktjaldamakk og hreinsanir from 2021-04-18T17:30:17

Vinstri stjórnin 2009 til 2013, undir forystu Samfylkingarinnar, stundaði baktjaldamakk við umsókn að Evrópusambandinu, ætlaði að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með samningum fyrir luktum dyr...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ólöf Nordal - ástríðustjórnmálamaður from 2021-04-07T18:43:15

Ólöf Nordal leit á það sem hugsjón að vera í stjórnmálum. „Maður gerir það af mikilli innri þrá og þarf að geta einbeitt sér að því,“ sagði Ólöf í viðtali við Morgunblaðið í september 2012 en þá...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Eldhuginn Eykon from 2021-04-01T16:13

Eyjólfur Konráð Jónsson – eða Eykon eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Stykkishólmi árið 1928 en hann lést 1997 þá aðeins tæplega 69 ára. Hann varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands 19...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Staðnað stjórnmálalíf from 2021-03-29T12:12:21

Ármann Sveinsson vakti strax athygli sem rökfastur hugsjónamaður en hann féll frá aðeins 22 ára. Þrátt fyrir ungan aldur hafði hann mikil áhrif meðal jafnaldra sinna en ekki síður á þá eldri í S...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Þegar þjóð er í höftum from 2021-03-28T16:50:53

Eftir að hinni eiginlegu sjálfstæðisbaráttu lauk með stofnun lýðveldisins árið 1944, hafa atvinnufrelsi, réttindi einstaklinga, forræðishyggja og haftakerfi verið þungamiðja í pólitískum átökum ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Flatur tekjuskattur og saga af tíu vinum from 2021-03-24T12:43:09

Ég hef lengi verið sannfærður um að tekjuskattskerfi einstaklinga sé ranglátt og vinni gegn þeim markmiðum sem stjórnmálamenn segjast vilja ná;  að vera tekjujöfnunartæki á sama tíma og tekjur r...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ríkishyggja og fjárhagslegt sjálfstæði from 2021-03-05T17:21:17

Mörg­um finnst það merki um ómerki­leg­an hugsana­gang smá­borg­ar­ans að láta sig dreyma um að launa­fólk geti tekið virk­an þátt í at­vinnu­líf­inu með því að eign­ast í fyr­ir­tækj­um, litl­u...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Að meitla hugsjónir og móta stefnu from 2021-02-13T11:02:52

Allt frá stofnun Sjálfstæðisflokksins árið 1929 hefur það verið styrkur flokksins að hafa á að skipa öflugum hugsjónamönnum, sem höfðu hæfileika og getu til að meitla hugsjónir og þróa stefnuna ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Fræðimaður og stjórnmálamaður: Ólafur Björnsson from 2021-02-08T13:11:10

Ólafur Björnsson, prófessor í hagfræði, sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1956 til 1971. Það var hins vegar ekki sjálfgefið fyrir fræðimanninn að hefja bein afskipti af stjórnmálum. Hann ger...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
„Gildi og beiting samtakamáttarins" from 2021-02-03T08:05:14

Ég sæki oft í kistu Bjarna Benediktssonar eldri. Að þessu sinni í grein sem hann skrifaði árið 1956 þar sem hann fjallaði um mikilvægi félaga og samtaka en um leið hafði hann uppi varnarðarorð u...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hvað á ríkið að gera? from 2021-01-29T14:32:08

Með réttu má segja að ríkið fylgi okkar frá vöggu til grafar. Flestir fæðast á fæðingardeildum sjúkrahúsa sem rekin eru af ríkinu, hljóta menntun sem greidd er úr sameiginlegum sjóði. Nær allir,...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Baráttan gegn hugmyndum Davíðs um dreift eignarhald from 2021-01-22T12:32:52

Í tengslum við væntanlega sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hafa eðlilega orðið umræður um kosti þess og galla að tryggja dreift eignarhald á helstu fjármálafyrirtækjum landsins. Forvitnileg...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Þumalputtaregla á kosningaári from 2021-01-08T17:18:37

Með dyggri aðstoð hag­fræðinga, hætta stjórnmálamenn líklega aldrei að deila um hvernig skyn­sam­leg­ast sé að bregðast við efna­hags­leg­um sam­drætti. Jafn frá­leitt og það hljóm­ar eru marg­i...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Það „besta sem við geymum í okkur; gjafmildi, ástúð og kærleika“ from 2020-12-23T20:35

Ég er af þeirri kynslóð sem naut þeirrar gæfu að alast upp og mótast þegar herra Sigurbjörn Einarsson sat á stóli biskups. Djúpstæð trúarsannfæring einkenndi allt hans mikla starf. Án hroka eða ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Starfsmenn án landamæra - heilbrigðisstarfsmenn from 2020-12-20T11:44

Það hef­ur verið gæfa okk­ar Íslend­inga að eiga fjöl­breytt­an hóp heil­brigðis­starfs­manna sem sótt hef­ur sér­fræðimennt­un, reynslu og þekk­ingu til annarra landa, en snúið aft­ur heim til ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Gegn valdboði og miðstýringu from 2020-12-18T11:27:38

Löng­un­in til að stýra öllu frá 101-Reykja­vík er sterk. Hætta er sú að valdið sog­ist úr heima­byggð til ör­fárra ein­stak­linga sem neita að skilja hvernig hægt er að lifa í sátt við nátt­úr­...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Spurning sem forðast er að svara from 2020-12-17T18:00:22

Síðustu 12 ár hafa skatt­greiðend­ur látið rík­is­miðlin­um í té nær 46 millj­arða króna á föstu verðlagi. Aug­lýs­inga­tekj­ur, kost­un og ann­ar samkeppnisrekstur hef­ur skilað fyr­ir­tæk­inu ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Tug milljarða árleg sóun from 2020-11-22T07:50

Þrátt fyrir yfirlýst markmið um annað hefur regluvæðing atvinnulífsins í mörgum tilfellum dregið úr hagkvæmni, komið niður á virkri samkeppni og gengið gegn hagsmunum neytenda. Frumkvæði er ekki...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Á bjargbrún hins lögmæta from 2020-11-19T19:12:53

Ég hef haft efa­semd­ir um að heil­brigðis­yf­ir­völd geti sótt rök­stuðning í sótt­varna­lög fyr­ir öll­um sín­um aðgerðum – óháð því hversu skyn­sam­leg­ar þær kunna að vera. Í besta falli eru...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Grafið undan hornsteinum lýðræðis from 2020-10-17T13:20

Lýðræðið hvíl­ir á mörg­um horn­stein­um. Mál­frelsi þar sem ólík­ar skoðanir tak­ast á er einn þess­ara steina. Friðsam­leg stjórn­ar­skipti að lokn­um opn­um og frjáls­um kosn­ing­um er ann­ar...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hollywood í klóm ritskoðunar from 2020-10-15T12:42:27

Í ný­legri skýrslu PEN America um áhrif stjórn­valda í Pek­ing á kvik­myndaiðnaðinn er dreg­in upp dökk mynd. Skýrsl­an veit­ir inn­sýn í hvernig kín­versk stjórn­völd hafa með beinni og óbeinni...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hagsmunabandalög og sundraðir skattgreiðendur, neytendur og kjósendur from 2020-10-02T08:41

Félög eða samtök mismunandi hagsmuna er komið á fót ekki aðeins til að gæta almennra hagsmuna félagsmanna  heldur ekki síður til að afla forréttinda eða fyrirgreiðslu frá stjórnvöldum og eru ein...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Stjórnmálamaður „á að vera hugrakkur, vinnusamur og hafa hjartað á réttum stað" from 2020-09-26T11:35:43

Vígfimur baráttumaður, hreinlyndur drengskaparmaður, hjartahlýr og hjálpfús, trygglyndur, hugrakkur stjórnmálamaður og orðheppinn húmoristi. Þannig hefur Ólafi Thors, forsætisráðherra og formann...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Lífið sjálft felur í sér áhættu from 2020-09-20T10:23

Lífið sjálft fel­ur í sér áhættu. Sá sem vill enga áhættu taka hreyf­ir sig aldrei, ger­ir eins lítið og hægt er, held­ur sig heima við, fer ekki út úr húsi, skap­ar ekk­ert, takmark­ar sam­skip...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Heimboð og vegtyllur - Forseti MDE gagnrýndur from 2020-09-16T10:56:32

Róbert Spanó, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu lagði nýlega land undir fót og heimsótti Tyrkland heim, átti fund með Erdógan forseta og þáði heiðurdoktorsnafnbót frá Háskólanum í Istanbúl,  „...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Gölluð lagasetning - aukin áhætta launafólks from 2020-09-08T15:55:01

Alþingi samþykkti 3. september frumvarp félagsmálaráðherra um svokölluð hlutdeildarlán. Óhætt er að segja að stuðningur við málið hafi verið víðtækur og þvert á flokka. Allir þingmenn fyrir utan...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Brostnar forsendur? from 2020-08-09T11:18

Borgarlínan er hluti af sérstökum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem undirritaður var með viðhöfn í Ráðherrabústaðnum í september síðastliðnum, en aðeins hluti. Áætlaður kostnaður er um ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Aukum súrefnið from 2020-08-07T10:47:55

Hægt og bít­andi verður mynd­in skýr­ari. Efna­hags­leg­ar af­leiðing­ar kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins eru for­dæma­laus­ar. Öll stærstu hag­kerfi heims­ins hafa orðið fyr­ir þungu höggi vegna Co...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sjálfstæði fjölmiðla og ríkisstyrkir from 2020-07-20T13:03

Sjálfstæðisfjölmiðlar hafa þurft að sæta því að eiga í sam­keppni við rík­is­fyr­ir­tæki, sem fær þvinguð fram­lög frá skattgreiðend­um en um leið frítt spil á sam­keppn­ismarkaði. Þrátt fyr­ir ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sjálfstæði þjóðar eflist með sjálfstæði einstaklinganna from 2020-07-16T08:58

Það er hollt og nauðsynlegt fyrir alla að þekkja söguna. Stjórnmálamenn samtímans verða að skynja úr hvaða jarðvegi hugmyndir þeirra og hugsjónir eru sprottnar. Fyrir talsmenn frelsis eru skrif ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Frelsismálin kalla oft á þolinmæði from 2020-07-10T08:07

Það er innbyggður hvati fyrir þingmenn að afgreiða lagafrumvörp og ályktanir. Hvatinn er öflugri en virðist við fyrstu sýn. Þetta á einnig við um ráðherra. Það er hreinlega ætlast til þess að hv...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hugmyndasmiður frjálshyggjunnar from 2020-07-08T13:32:56

Friedrich Hayek fæddist í Vínarborg árið 1899 og lauk doktorsprófum í lögfræði og hagfræði frá Vínarháskóla. Þar var hann lærisveinn Ludwigs von Mises, sem var fremstur í hópi austurrísku hagfræ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Níræður unglingur from 2020-06-28T15:08:40

Árangur Sjálfstæðisflokksins allt frá stofnun – við getum sagt lykillinn að árangri er öflug hreyfing ungs fólks, sem setur fram nýjar hugmyndir og er óhrætt að berjast fyrir hugsjónum. Ungir sj...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Varnarbarátta einkarekstrar from 2020-06-21T14:12:40

Ronald Reag­an, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna, hitti nagl­ann á höfuðið þegar hann lýsti hug­mynd­um rík­is­af­skipta­sinna:

„Ef það hreyf­ist, skatt­leggðu það. Ef það held­ur á...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Skattaglaðir útgjaldasinnar og uppskurður from 2020-06-14T10:26:57

Við sem stönd­um and­spæn­is skattaglöðum út­gjalda­sinn­um og vilj­um stíga á út­gjalda­brems­una höf­um átt í vök að verj­ast. Við glím­um við and­stæðinga sem njóta dyggs stuðnings sér­hags­m...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Evruland í tilvistarkreppu from 2020-06-13T12:36:24

Þær þrengingar sem riðið hafa yfir í kjölfar kórónuveirufaraldursins hafa afhjúpað með skýrum hætti hve efnahagsleg staða evrulandanna er misjöfn. Í einfaldleika sínum má segja að löndin í norðr...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Covid-19: Stundum eiga stjórnmálamenn að þegja from 2020-03-16T00:18

Stjórnmálamenn verða að beita sjálfa sig aga og standa þétt við bakið á sérfræðingum sem stjórna baráttunni gegn illvígum vírus. Við sem sitjum á Alþingi getum haft okkar skoðanir á einstökum ák...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Viðskiptafrelsi, sjálfstæði atvinnurekandinn og klípukapítalismi from 2020-03-07T15:30:54

Á meðan stjórnmálamenn (og embættismenn ekki síður) hafa jafnmikil áhrif á efnahagslífið og almennar leikreglur og raun ber vitni verða alltaf til fyrirtæki sem þeir telja „kerfislega mikilvæg“....

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Við erum að gera eitthvað rétt from 2020-02-25T23:02:02

Ísland er fyr­ir­mynd­ar­hag­kerfi í út­tekt Alþjóða efna­hags­ráðsins.

Ísland er ör­ugg­asta og friðsam­asta land heims.

Jafn­rétti kynj­anna er hvergi meira en á Íslandi.

...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Skattar, efnahagslegt frelsi og jafnræði einstaklinga from 2020-02-06T21:13:05

Efnahagslegt frelsi er einn af hornsteinum frjáls samfélags. Einn mikilvægasti þáttur efnahagslegs frelsis er rétturinn til að ráðstafa því sem aflað er. Hið sama á við um réttinn til að ráðstaf...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
„Lifandi" lögskýringar og veikt löggjafarvald from 2020-02-03T08:20:18

Löggjafinn - Alþingi - er fremur veikbyggður gagnvart framkvæmdavaldinu og sumir halda því fram að þingið sé lítið annað en afgreiðslustofnun, þar sem frumvörp ráðherra eru afgreidd á færibandi....

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Við eigum mikið undir from 2020-01-29T08:16:21

Fáar þjóðir eiga meira undir flugi en við Íslendingar. Efnahagslegt mikilvægi flugrekstrar er gríðarlegt - meira en flestir gera sér grein fyrir. Við eigum hins vegar mörg verkefni ókláruð til a...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Blæðandi hjarta íhaldsmanns from 2020-01-22T12:34:22

Jack Kemp var maður drenglyndis í stjórnmálum. Hann taldi sig eiga pólitíska andstæðinga en enga pólitíska óvini. Í hverjum andstæðingi sá hann mögulega bandamenn og var óhræddur við að hrósa de...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Elítan, umræðustjórnar og almenningur from 2020-01-20T09:59:41

Líklegast eru „umræðustjórar“ til í flestum frjálsum samfélögum – fólk sem er sannfært um að það sé best til þess fallið að ákveðna um hvað skuli fjallað, hvað skuli krufið til mergjar í fjölmið...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Samvinna og áskoranir kynslóðanna from 2020-01-18T10:56:11

Breytt aldurssamsetning þjóðarinnar er áskorun sem kynslóðirnar verða að mæta í sameiningu. Góðu fréttirnar eru að við stöndum sterka að vígi efnahagslega, lífeyriskerfið með því öflugasta sem þ...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Grænir skattar: Góð hugmynd? from 2020-01-15T20:30:46

Það hljómar ekki illa að leggja á græna skatta enda allt vænt sem er vel grænt. Umhverfisskattar eru ekki nýtt fyrirbæri en með aukinni vitund um náttúruvernd hefur verið lögð áhersla á að slíki...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Fábreytilegt líf án listar from 2020-01-06T08:59:44

Sag­an kenn­ir okk­ur að póli­tískt sjálf­stæði þjóðar bygg­ist á sögu, tungu og menn­ingu. Glati þjóð arf­leifð sinni, mun hún fyrr frem­ur en síðar missa sjálf­stæði sitt. Sá er þetta skrif­ar...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ef sjálfur ei leggur í sölurnar neitt ... from 2019-12-25T10:14:49

Í sam­fé­lagi nú­tím­ans hef­ur trú­in verið tor­tryggð. Við sem tök­um und­ir með þjóðskáld­inu og trú­um á tvennt í heimi; Guð í al­heims­geimi og Guð í okk­ur sjálf­um, erum sögð ein­feldn­in...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Kerfið er alltaf á vaktinni from 2019-12-22T20:53:51

Kerfið er á vakt­inni yfir eig­in vel­ferð og þegar að því er sótt get­ur það sýnt klærn­ar. Dæm­in eru mörg, misal­var­leg og hafa valdið ein­stak­ling­um og fyr­ir­tækj­um fjár­hagstjóni en ei...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Múr skammarinnar from 2019-12-18T09:08:34

Árið 1989 riðaði sósí­al­ism­inn til falls í Aust­ur-Evr­ópu. Sov­ét­rík­in glímdu við gríðarlega efna­hags­lega erfiðleika og mat­ar­skort. Í Póllandi hafði frels­is­bylgja þegar náð að leika u...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Öflugt tæki til jöfnuðar from 2019-12-15T08:37:08

Það er rannsóknarefni að enn skuli rifist um verkaskiptingu hins opinbera og einkafyrirtækja, hvort heldur á sviði heilbrigðisþjónustu eða menntunar. Íslensk heilbrigðisþjónusta kemst ekki af án...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Ríki barnfóstrunnar from 2019-12-14T14:11:22

„Almenningur er fávís og því þarf að hafa vit fyrir honum og verja gagnvart sjálfum sér."

Auðvitað er þetta aldrei sagt upphátt en er þó grunnstefið í hugmyndafræði stjórnlyndra manna, s...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Bakari, leikari og íhaldsmaður from 2019-11-22T11:05:58

Guðjón Sigurðsson bakarameistari var ekki hár í lofti en samsvaraði sér ágætlega, snaggaralegur og kvikur í hreyfingum, glaðlegur og hressilegur í framkomu, fundvís á spaugilegar hliðar lífsins....

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Sjálfstæði sveitarfélaga from 2019-11-15T08:37:15

Reglu­lega koma fram hug­mynd­ir um að rétt sé og skylt að þvinga fá­menn sveit­ar­fé­lög til að sam­ein­ast öðrum. Lærðir og leikn­ir taka til máls og færa fyr­ir því (mis­jöfn) rök að það sé l...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Leikreglurnar eru skakkar - það er vitlaust gefið from 2019-11-07T23:48:01

Það er eitthvað öfugsnúið við að fjárhagur ríkisfyrirtækis í samkeppnisrekstri vænkist með hverju árinu sem líður á sama tíma og mörg einkafyrirtæki berjast í bökkum. Leikreglurnar eru skakkar –...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Fábreytni og höft - frelsi og tækifæri from 2019-11-02T17:44:36

Fyr­ir yngra fólk sem geng­ur að frels­inu sem vísu og tel­ur góð lífs­kjör sjálf­sögð er erfitt að skilja þjóðfé­lags­bar­átt­una sem oft var ill­víg, fyr­ir og eft­ir síðari heims­styrj­öld. T...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Heilbrigðiskerfið - við erum öll sjúkratryggð from 2019-10-30T10:08:59

Í ein­fald­leika sín­um má halda því fram að út­gjöld rík­is­ins vegna heil­brigðismála séu fjár­mögnuð með iðgjöld­um okk­ar allra – skött­um og gjöld­um. Við höf­um keypt sjúkra­trygg­ing­ar s...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Byggðastefna framtíðarinnar from 2019-10-25T08:18:26

Kannski er ein­fald­ast að lýsa skyn­sam­legri byggðastefnu með eft­ir­far­andi hætti:

Byggðastefna framtíðar­inn­ar felst fyrst og síðast í því að draga úr op­in­ber­um af­skipt­um og á...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Stundum þarf að segja hlutina eins og þeir eru from 2019-10-23T22:09:08

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kemur hreint fram og segir hlutina eins og þeir eru. Hann þolir illa pólitískan réttrúnað. Brynjar er fyrsti gestur minn og við förum yfir víðan...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hófsemd, málamiðlun og samræðustjórnmál from 2019-10-19T13:53:41

Hugmyndin um að hófsemd sé dyggð í baráttu hugmynda er ein birtingarmynd hins pólitíska rétttrúnaðar sem náð hefur að festa rætur í íslensku samfélagi líkt og í öðrumlýðræðisríkjum. Málamiðlun e...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Séreignastefna er frelsisstefna from 2019-10-17T22:32:39

Eignamyndun millistéttarinnar og þeirra sem hafa lægri laun stendur á tveimur meginstoðum. Annars vegar á lífeyrisréttindum og hins vegar á verðmæti eigin húsnæðis. Ekki síst þess vegna er mikil...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Náttúruvernd er arðbær from 2019-10-17T22:28:22

Nátt­úru­vernd get­ur verið ágæt­lega arðbær og því skyn­sam­leg frá sjón­ar­hóli hag­fræðinn­ar. Nýt­ing nátt­úr­unn­ar og vernd henn­ar fara vel sam­an eins og Íslending­ar hafa sýnt fram á me...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Kjarabarátta from 2019-10-07T08:17:13

Ég er sam­mála þeim for­ystu­mönn­um verka­lýðshreyf­ing­ar­inn­ar sem halda því fram að tekjuskattskerfi ein­stak­linga sé rang­látt og að hvat­ar kerf­is­ins séu vitlaus­ir. Launa­fólki er oft...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Stjórnarskrá: Ríkisstjórn laga – ekki manna from 2019-10-06T14:46:55

Stjórn­ar­skrá­in er æðsta rétt­ar­heim­ild Íslands og yfir önn­ur lög haf­in. Grund­vall­ar­rit­um á ekki að breyta nema brýna nauðsyn beri til. Þeim þjóðum vegn­ar best sem um­gang­ast stjórn­...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Klisjur og merkimiðapólitík from 2019-10-06T14:24:14

Ekki verður annað séð en að þeim stjórnmálamönnum fjölgi fremur en fækki sem telja það til árangurs fallið að nota merkimiða á sjálfa sig en ekki síður á pólitíska andstæðinga. Klisjur og merkim...

Listen
Óli Björn - Alltaf til hægri
Hvað er ríkið alltaf að vasast? from 2019-10-04T23:43:46

Ég óttast að skilgreining á ríkisvaldinu og hlutverki þess verði stöðugt óskýrari - fremur þokukennd hugmynd. Fyrir marga hentar það vel. Eftir því sem markmiðin, skyldurnar og verkefnin eru ólj...

Listen