09.12.2018 - a podcast by RÚV

from 2018-12-09T17:25

:: ::

Samtalsgreining er ein undirgreina málvísinda, sem fæst við að rannsaka hvernig textar eru saman settir og hvernig talmál virkar. Skoðað er hvernig fólk orðar hlutina, biður um eitthvað eða gerir kröfur um eitthvað svo dæmi sé nefnt. Þórunn Blöndal segir frá samtalsgreiningu í þættinum. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir.

Further episodes of Orð af orði

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV