Áhrif íslenskra þjóðlaga - a podcast by RÚV

from 2020-12-06T17:25

:: ::

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir. Áhrif íslenskra þjóðlaga og kynning á þeim verður til umræðu í þætti dagsins, þá annars vegar hvernig Jón Leifs tónskáld kynnti sér þau og nýtti í tónsköpun sinni, og hins vegar danska söngkonan Gagga Lund sem kynnti íslensk þjóðlög víða um lönd og söng á alls sautján tungumálum.

Further episodes of Orð af orði

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV