Þáttur 13 af 100 - a podcast by RÚV

from 2022-08-28T17:25

:: ::

Bókin Fínir drættir leturfræðinnar eftir svissneska leturfræðinginn Jost Hochuli er ekki löng en þó hefur hún að geyma hafsjó af fróðleik um þá þætti í prentgripum sem skipta mestu máli fyrir læsileika texta. Bókin kom út á þýsku 1987 en var ekki gefin út á íslensku fyrr en vorið 2022. Rætt var við þýðendur bókarinnar, þau Birnu Geirfinnsdóttur, Gunnar Þór Vilhjálmsson og Marteinn Sindri Jónsson um bókin og þær áskoranir sem fylgja þýðingu bókar á svo sérhæfðu sviði.

Further episodes of Orð af orði

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV