Þáttur 14 af 100 - a podcast by RÚV

from 2022-09-04T17:25

:: ::

Hvað er átt við þegar talað er um kynhlutlaust mál? Yfirleitt er átt við þær breytingar í máli þar sem reynt er að hverfa frá karlkyni í hlutleysi. , tilraunir fólks til að færa mál sitt í átt til kynhlutlausara máls á einn eða annan hátt. Rætt var við Guðrúnu Þórhallsdóttur, dósent í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, um kynhlutleysi í máli.

Further episodes of Orð af orði

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV