Þáttur 20 af 100 - a podcast by RÚV

from 2022-10-16T17:25

:: ::

Í erindi sem Þorbjörg Þorvaldsdóttir flutti á málþingi um kynhlutlaust mál fjallaði hún um merkingu, málfræði og mannréttindi. Merkingarkjarnar málfræðilegs kyns í íslensku eru tveir. Sá fyrri er lifun og tekur til aðgreiningar á milli lifandi og dauðra. Seinni merkingarkjarninn, sem Þorbjörg nefnir kyn, býr til aðgreiningu milli karla og kvenna, eða karlkynsvera og kvenkynsvera.

Further episodes of Orð af orði

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV