Orð og nýyrði ársins 2018 - a podcast by RÚV

from 2019-01-06T17:25

:: ::

Þáttur um íslenskt mál. Orð og nýyrði ársins 2018 voru gerð heyrinkunnug síðastliðin föstudag. Hlustendum var boðið að senda inn tillögur að orðum og úr þeim voru valin fimm orð og fimm nýyrði sem kosið var um á rúv.is. Í þættinum er fjallað um þau orð og þau nýyrði sem valið stóð um. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir.

Further episodes of Orð af orði

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV