Ég hefi verið atvinnulaus í vetur - a podcast by RÚV

from 2018-02-15T12:03

:: ::

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Gígja Hólmgeirsdóttir, sviðslistamaður og nemi í hagnýtri menningarmiðlun úr bréfi Fjólu Stefánsdóttur til Halldóru Bjarnadóttur. Fjóla var forstöðumaður húsmæðraskólans Ósk á Ísafirði 1912-1917 en Halldóra var skólastjóri barnaskólans á Akureyri. Hún prjónaði flíkur af kappi ásamt öðrum sjálfboðaliðum, auk þess sem hún safnaði klæðum til að gefa efnalitlum börnum árið 1918. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson.

Further episodes of R1918

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV