Podcasts by R1918

R1918

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína daglega í Ríkisútvarpinu kl. 12:00 frá janúar til júní. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

R1918
Setja bæklaðan mann í markið from 2018-06-09T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, úr lýsingu knattspyrnuleiks milli Va...

Listen
R1918
Það var svo mikið grín from 2018-06-08T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Erna Sóley Ásgrímsdóttir er 18 ára nemandi á málabraut við Menntaskólann í Reykjavík og starfar...

Listen
R1918
Gagnsemi sem nætursími getur haft í för með sér from 2018-06-07T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Helga Ferdinandsdóttir bókmenntafræðingur úr frétt sem birtist í dagblaðinu ...

Listen
R1918
Hún er nú í þorn-um from 2018-06-06T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Juan Camilo Roman Estrada úr bréfi Jóns Ófeigssonar Cand. Mag. og menntaskól...

Listen
R1918
Skýrt frá hag félagsins from 2018-06-05T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Guðmundur Viðarsson er menntaður hljóðtæknifræðingur, heimspekingur og menningarmiðlari, ásamt ...

Listen
R1918
Allt eigulegir munir. Engin núll! from 2018-06-04T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hilda Bríet Bates Gústavsdóttir, nemandi í Íþróttagrunnskólanum NÚ, auglýsin...

Listen
R1918
Lobescows og gullasch og margt fleira from 2018-06-03T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Nathalía Druzin Halldórsdóttir söngkona og markaðsstjóri Íslensku óperunnar ...

Listen
R1918
Þú ræður þar öllu um, en ég engu from 2018-06-02T12:03

beinfingurbjargir, stúfa-sirtsi Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sigurður Högni Jónsson úr bréfi Þorsteins Vi...

Listen
R1918
Hundrað og þrjátíu tegundir af úrvalsfallegu veggfóðri from 2018-06-01T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les María Kristín Jörgensen tvær auglýsingar sem birtust í dagblaðinu Vísi í jún...

Listen
R1918
Vinna barna og unglinga er ódýr from 2018-05-31T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Bryndís Jóhannsdóttir er þriðju kynslóðar Reykvíkingur. Hún býr núna á Öldugötunni með sínu fól...

Listen
R1918
Guð veit nú hvað er framundan from 2018-05-30T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Hilma Gunnarsdóttir starfar á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Hún er fædd og uppalin...

Listen
R1918
Hörtvinni, beinfingurbjargir, stúfa-sirtsi from 2018-05-29T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Viðar Hafsteinn Eiríksson, verkefnastjóri hjá Rauða Krossinum í Reykjavík, a...

Listen
R1918
Trúboðsfélagið gefur honum fínan vindlakassa from 2018-05-28T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Ingunn Jónsdóttir er safnafræðingur og starfar sem sviðsstjóri miðlunar á Þjóðminjasafni Ísland...

Listen
R1918
Þarf ekki að efast um að húsið verði troðfullt from 2018-05-27T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Vera Ósk Valgarðsdóttir skólastýra fréttir úr bæjarlífinu sem birtust í Vísi...

Listen
R1918
Við verðum að bauka út af fyrir okkur from 2018-05-26T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, sáttamiðlari og leikari, úr bréfi Guðmundar M...

Listen
R1918
Þeir sem ætla að senda heillaóskaskeyti from 2018-05-25T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Ingunn Sif Isorena Þórðardóttir er 12 ára nemandi í Kársnesskóla. Hún stundar jafnframt blokkfl...

Listen
R1918
Einhleypur maður óskar eftir að fá 6 ára gamlan munaðarlausan dreng from 2018-05-24T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Ynda Gestsson er sjálfstætt starfandi fræðimanneskja og stundakennari við Háskóla Íslands. Í þe...

Listen
R1918
Við getum þó ekki lifað á cementi from 2018-05-23T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hallgrímur H. Helgason þýðandi og leikritahöfundur úr bréfi Bjarna Jenssonar...

Listen
R1918
Mjög misjafnlega geðjast mér að þingmönnunum from 2018-05-22T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jóhann Bjarni Pálmason ljósahönnuður úr bréfi Sigurjóns Friðjónssonar, skáld...

Listen
R1918
Þetta er nú ein vitfirringin from 2018-05-21T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Eðvald Einar Stefánsson uppeldisfræðingur hefur mikinn áhuga á tónlist, hann syngur í kór og sp...

Listen
R1918
Svo verður dansað from 2018-05-20T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Þórunn Guðjónsdóttir syngur með Hinsegin kórnum og hefur gaman að tónlist, söng, leikhúsi, kvik...

Listen
R1918
Ekki mögulegt að fá nokkurn vagnhest from 2018-05-19T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Árni Grétar Jóhannsson leikstjóri og leiðsögumaður í Reykjavík úr dagbók Ei...

Listen
R1918
Ein tunna af bensíni til sölu from 2018-05-18T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Steinunn Hildur Pétursdóttir er 10 ára nemi í Langholtsskóla. Hún hefur áhuga á dansi, söng, pí...

Listen
R1918
Hið aumasta þing sem nokkru sinni hefur hér verið from 2018-05-17T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Örn Sigurðsson er alinn upp í Smáíbúðahverfinu. Hann lærði skósmíði en starfaði lengstum við st...

Listen
R1918
Við fáum gesti alla daga og nú er hveitið búið og sykurinn from 2018-05-16T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessu þætti les Ágústa Björnsdóttir úr bréfi Guðrúnar Björnsdóttur til móður sinnar Kristrún...

Listen
R1918
Langar nú upp til þín from 2018-05-15T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Markús Þ. Þórhallsson er sagnfræðingur að mennt og stjórnar um þessar mundir morgunútvarpi á út...

Listen
R1918
Tóbaks- og sælgætisbúðir fá enga undanþágu from 2018-05-14T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Sólrún Jensdóttir sagnfræðingur var um árabil skrifstofustjóri í mennta-og menningarmálaráðuney...

Listen
R1918
Það er orðið dýrt að klæða sig nú from 2018-05-13T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Úlfur Ragnarsson er fyrrverandi olíubílstjóri, bifvélavirki og tæknimaður sem hefur einnig feng...

Listen
R1918
Aldrei verðum við svo gömul að við ekki syrgjum þetta barn from 2018-05-12T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Gunnhildur Sveinsdóttir er hjúkrunarfræðingur og kennari, hún starfar hjá Fræðslumiðstöð atvinn...

Listen
R1918
Dans, hlutaveltur, átveislur from 2018-05-11T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Guðmundur Steingrímsson tilkynningu sem Frantz Håkanson, bakarameistari og f...

Listen
R1918
Ykkar Dóri from 2018-05-10T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Rökkvi Sigurður Ólafsson er 16 ára, hann er mikill áhugamaður um sirkuslistir og æfir með Æskus...

Listen
R1918
Kvenmaður óskast yfir lengri eða skemmri tíma from 2018-05-09T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Ása Jónsdóttir er fyrrverandi bankastarfsmaður en starfar um þessar mundir á hjúkrunarheimili. ...

Listen
R1918
Nefndur Brandur skilaði skóhlífunum aftur from 2018-05-08T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri í Reykjavík, úr vasabók Páls Árnaso...

Listen
R1918
Ég ávarpa þig kæri from 2018-05-07T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Ása Björk Snorradóttir myndmenntakennari og leiðsögumaður úr bréfi sem Krist...

Listen
R1918
Landsbókasafn: Útlán frá klukkan 1-3 from 2018-05-06T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sveina María Másdóttir tilkynningu um afgreiðslutíma ýmissa stofnana og fyri...

Listen
R1918
Fyrirlestur er snertir unga og gamla from 2018-05-05T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Árni Steingrímsson, starfsmaður hjá N1 Ártúnshöfða, auglýsingu sem birtist í...

Listen
R1918
Þessa skemtun ættu bæjarbúar að sækja vel from 2018-05-04T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Anna Eyvör Ragnarsdóttir starfaði lengst af sem enskukennari í efstu bekkjum grunnskóla en er n...

Listen
R1918
Ég er sátt við heiminn og alla menn from 2018-05-03T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Nanna Katrín Hannesdóttir, BA nemi í heimspeki, úr bréfi sem Þórunn Ástríður...

Listen
R1918
Botnía er væntanleg hingað í kvöld from 2018-05-02T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Þórður Ingi Guðjónsson er íslenskufræðingur og starfar sem ritstjóri Íslenzkra fornrita. Í þess...

Listen
R1918
Lítið brúkuð dragt til sölu af sérstökum ástæðum from 2018-05-01T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hrafnhildur Þórólfsdóttir kennari nokkrar auglýsingar og tilkynningar sem bi...

Listen
R1918
Það er nú ekki frítt við að mér hafi leiðst í kvöld from 2018-04-30T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Júlía Jakobsdóttir, nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík, úr bréfi sem Sigrí...

Listen
R1918
Hún var vanfær; hinn 11. aborteraði hún from 2018-04-29T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Ársæll Hjálmarsson er tómstunda- og félagsmálafræðingur að mennt. Hann er að auki virkur í leik...

Listen
R1918
Ekki dugar að láta fólkið sitja í kulda from 2018-04-28T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Magni Hjálmarsson er kennari á eftirlaunum. Um þessar mundir kennir hann hælisleitendum íslensk...

Listen
R1918
Símaskráin fyrir 1918 er komin út from 2018-04-27T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Gabríella Sif Beck er upplýsingafulltrúi hjá Höfuðborgarstofu og landsliðskona í roller derby. ...

Listen
R1918
Heilar götur eru vatnslausar from 2018-04-26T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Auður Styrkársdóttir er eftirlaunaþegi en hún stundar nám í ritlist og ritstörf. Í þessum þætti...

Listen
R1918
Frá dómkirkjunni ómuðu líkhringingarnar daglega from 2018-04-25T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessu þætti les Kolbeinn Óttarsson Proppé alþingismaður úr endurminningum Árna Thorsteinson t...

Listen
R1918
Fimm-króna seðli týndi fátækur drengur á götu í gær from 2018-04-24T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Gísli Þór Ingólfsson þrjár tilkynningar sem birtust í Morgunblaðinu árið 191...

Listen
R1918
Samferða urðu til sigurhæða from 2018-04-23T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Rakel Emma Róbertsdóttir er 12 ára og elskar að takast á við nýjar áskoranir. Í þessum þætti le...

Listen
R1918
Settur verði ofn í lestrarsal Landsbókasafnsins from 2018-04-22T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Dofri Örn Guðlaugsson rekur í þessum þætti samskipti Stjórnarráðs Íslands og Jóns Jacobsen land...

Listen
R1918
Á almannafæri má enginn fleygja hræjum from 2018-04-21T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Joanna Marcinkowska er sérfræðingur í málefnum innflytjenda hjá Mannréttindastofu Reykjavíkur. ...

Listen
R1918
Aðgöngumiða má vitja í búð Jóns Brynjólfssonar from 2018-04-20T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Kolbeinn Óli Baldursson, 11 ára nemandi í Grandaskóla, tvær auglýsingar úr d...

Listen
R1918
Skáldastyrkurinn from 2018-04-19T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Kristín G. Ísfeld starfaði við kennslu í yfir 40 ár í Hvassaleitisskóla en hún hefur nú látið a...

Listen
R1918
Eigi má skjóta af byssum, skammbyssum, lyklabyssum... from 2018-04-18T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Stefan Erlendur Ívarsson er 11 ára, hann spilar á kornett í lúðrasveit og spilar fótbolta í frí...

Listen
R1918
Eigi má ríða eða aka um gangstéttir bæjarins from 2018-04-17T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sigurgeir Finnsson, bókasafns - og upplýsingafræðingur úr uppkasti að lögreg...

Listen
R1918
Var ég lengi svo slæm í augunum að ég gat ekki lesið from 2018-04-16T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona og skáld úr bréfi Steinunnar Hjartardó...

Listen
R1918
Nægilega mörg mígildi from 2018-04-15T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Andrés Bragason matreiðslumeistari úr uppkasti að lögreglusamþykkt fyrir Rey...

Listen
R1918
Og bréfin brenndi ég from 2018-04-14T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jón Óskar Arason ,leiklistarnemi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, úr bréfi Jó...

Listen
R1918
Mikið úrval af hári from 2018-04-13T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar starfar sem bókasafns- og upplýsingafræðingur á Landsbókasaf...

Listen
R1918
Þessir tveir bílar voru engan veginn fullnægjandi from 2018-04-12T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Harpa Sigfúsdóttir rekur gistiheimili í Hlíðunum og vinnur auk þess á bílaleigu. Í þessum þætti...

Listen
R1918
Af því að þú ert svo þögull from 2018-04-11T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Hafþór Ragnarsson er íslenskufræðingur sem starfar á Hljóðbókasafni Íslands Í þessum þætti les ...

Listen
R1918
Hve gott í Jesú ástarörmum from 2018-04-10T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Guðrún Marta Sigurðardóttir er eldri borgari og hefur mikinn áhuga á málum sem snúa að öldruðum...

Listen
R1918
Nú legg ég af stað, út í lífið from 2018-04-09T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Ágústa Ýr Jóhannesdóttir, 11 ára nemandi í Hörðuvallaskóla í Kópavogi, kvæði...

Listen
R1918
Búið, étið, skitið og drepist - Punktum finale! from 2018-04-08T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Valdimar Árnason flugvirkjanemi í Reykjavík, úr bréfi Jóhanns Jónssonar skál...

Listen
R1918
Sykurseðlalaus from 2018-04-07T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir leggur stund á nám við Sjónlistadeild Myndlistaskólans í Reykjav...

Listen
R1918
Er nú spurt hvaðan sprúttið hafi komið from 2018-04-06T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Erna Stefánsdóttir snyrtifræðingur tilkynningu úr tímaritinu Templar sem bi...

Listen
R1918
Þetta er leyndarmál sem stendur... from 2018-04-05T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sigurður Ingólfsson skáld og doktor í frönskum bókmenntum úr bréfi Guðmundar...

Listen
R1918
Saga sem hét Skátinn from 2018-04-04T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Freydís Helgadóttir, 11 ára nemandi í Fossvogsskóla, færslu úr fundagerðabó...

Listen
R1918
Nú sem stendur er ég að lesa Cellufræði from 2018-04-03T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Sverrir Arnórsson stundar nám í sellóleik við Menntaskóla í tónlist. Hér les hann úr bréfi sem ...

Listen
R1918
Húsfyllir á hverju sunnudagskveldi from 2018-04-02T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sigrún Tinna Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur og fræðslustjóri AFS á Íslandi...

Listen
R1918
Nú er blessað yndis sólskin from 2018-04-01T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Kristín Ólafsdóttir, fræðslufulltrúi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, úr bréfi ...

Listen
R1918
Fjúkandi, fjúkandi lauf from 2018-03-31T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Matthías Tryggvi Haraldsson úr bréfi Jóhanns Jónssonar skálds til Arnfinns J...

Listen
R1918
Greinilega fundust bæði höfuðin from 2018-03-30T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Anna Bjarnadóttir, umsjónarmaður félagsstarfsins í Árskógum, úr fæðingabók Þ...

Listen
R1918
Ég þakka meðtekna kæfu from 2018-03-29T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sveinn Guðmundsson, rafmagnstæknifræðingur og fyrrum viðskiptastjóri hjá Nýh...

Listen
R1918
Ég sendi heim nærfötin mín from 2018-03-28T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jakob Rúnarsson, doktor í heimspeki úr bréfi Péturs Eyvindssonar trésmiðs á ...

Listen
R1918
Botnía bíður betra veðurs from 2018-03-27T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Katrín Björgvinsdóttir starfar í Norska sendiráðinu. Í þessum þætti les hún úr skipafréttum sem...

Listen
R1918
Ég borgaði inn á reikningslánið from 2018-03-26T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Viðar Ingason markaðsstjóri úr bréfi Sigmars Elíssonar verslunarmanns til Ma...

Listen
R1918
Flatarmálsfræði og fleira vitleysu röfl from 2018-03-25T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Fanney Viktoría Kristjánsdóttir er sjúkraliðamenntuð og stundar um þessar mundir nám í hjúkruna...

Listen
R1918
Launakjör allra kennara landsins þurfa að breytast from 2018-03-24T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Njörður Sigurjónsson háskólakennari úr grein sem birtist í tímaritinu Verði ...

Listen
R1918
Tekið á móti pöntunum á hári from 2018-03-23T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Renata Paciejewska, heilbrigðisritari hjá Landsspítala Háskólasjúkrahúsi aug...

Listen
R1918
Þetta sem altaf er látið klingra þar í sölunum from 2018-03-22T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Teitur Atlason, fulltrúi hjá Neytendastofu, úr bréfi Jóns Helgasonar biskups...

Listen
R1918
Vinn á Landssímaskrifstofunni from 2018-03-21T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Kamma Thordarson, ferðaráðgjafi, úr skýrslu Kristjönu Blöndahl vegna ritunar...

Listen
R1918
Bið ég yður að láta mig vita sem fyrst hvern kostinn þér viljið taka from 2018-03-20T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Einar Logi Einarsson úr bréfi Ágústs Flygenring skipstjóra, útgerðarmanns, a...

Listen
R1918
Hjartahljóð voru ekki góð from 2018-03-19T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Kristín Björg Þorsteinsdóttir starfar á Samgöngustofu við skráningar samgönguatvika. Í þessum þ...

Listen
R1918
Um málefni það er þér skrifið um eru hér mjög skiftar skoðanir from 2018-03-18T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Páll Ingi Stefánsson úr bréfi Thors Jensen til Jóns Dúasonar hagfræðings. R...

Listen
R1918
Kryddað þorskalýsi með fosforefnum from 2018-03-17T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Elías Rúnar Elíasson málarameistari og fyrrverandi verkstjóri flutninga og v...

Listen
R1918
Um almenningseldhús urðu umræður nokkrar from 2018-03-16T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Sigríður Þorvaldsdóttir er eldri borgari sem nýtur lífsins, ferðast og dansar Zumba. Hún vann m...

Listen
R1918
Ykkur hlýtur að vera óhætt að skrifa manni? from 2018-03-15T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack stundar nám í Tækniskólanum og fæst að auki við tónlist. Í þessum...

Listen
R1918
Það vantar tilfinnanlega mæður og annað kvenfólk from 2018-03-14T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sólveig Gabriela Brodman, 10 ára nemandi í Laugarnesskóla, úr grein sem birt...

Listen
R1918
Aðhlynningu alla ættu þeir að hafa um þennan tíma from 2018-03-13T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Þröstur Helgason dagskrárstjóri Rásar 1 úr bréfi Einars Helgasonar garðyrkj...

Listen
R1918
Nú loks er fenginn friðurinn from 2018-03-12T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hrönn Ingólfsdóttir sölufulltrúi og nemi til fasteigna- og skipasölu úr gam...

Listen
R1918
Hún hafði aldrei séð nokkurn hlut jafn fagran from 2018-03-11T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Tómas Oddur Guðnason er 11 ára nemandi í Melaskóla. Í þessum þætti les hann úr grein sem birtis...

Listen
R1918
Ég hefi ekki talað við ókunnuga manneskju í allan vetur from 2018-03-10T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Ásdís Sif Þórarinsdóttir handritshöfundur og leikstjóri úr bréfi Þóru Guðmu...

Listen
R1918
Á Reykjavíkurhöfn var og dálítið síldarhlaup from 2018-03-09T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson starfar sem stuðningsfulltrúi á sambýli en einnig sem leikstjóri í...

Listen
R1918
Fórum við út saman að gamni okkar from 2018-03-08T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jóhanna Bjarnarson, þjónustustjóri ræstingafyrirtækisins Sólar úr bréfi Bjar...

Listen
R1918
Látið ekki bregðast að gleðja litlu Barnahælisbörnin from 2018-03-07T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Ásdís Gunnarsdóttir, 10 ára nemandi í Varmárskóla, úr grein sem birtist í Mo...

Listen
R1918
Stjórnarráðið hefir enga stöðu handa yður hjer from 2018-03-06T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Ævar Unnsteinn Egilsson úr bréfi Péturs Jónssonar, sem hann skrifaði fyrir h...

Listen
R1918
Skrifaðu nú meira sjálf from 2018-03-05T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Björg Kristjana Sigurðardóttir stjórnmálafræðingur starfar sem þjónustufulltrúi í Reykjavík. Í ...

Listen
R1918
Þriðja seðlaúthlutun fer fram í ágúst from 2018-03-04T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, las úr bréfi Hallgríms Kristi...

Listen
R1918
Nú eru jafnvel ræningjar farnir að ráðast á fólk from 2018-03-03T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Laksmi Björt Þuríðardóttir Jacob er 18 ára stúlka í Reykjavík með áhuga á dansi og listum. Í þe...

Listen
R1918
Vjer lifum trú jeg tímamót from 2018-03-02T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Anna Sigríður Guðfinnsdóttir íslenskufræðingur gamanvísu eftir Gunnþórunni H...

Listen
R1918
Þú hefir alt of lítið birt um dagana from 2018-03-01T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri á Hótel Eyvindará og hóptímakennari í Reebo...

Listen
R1918
Dívanar finnst mér vera ókaupandi hér from 2018-02-28T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Anthony Guðnason úr bréfi Jóns Guðmundssonar ríkisendurskoðanda og síðar skr...

Listen
R1918
Rektu burt hjegómann, hálfvelgjuna og hugleysið from 2018-02-27T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Snædís Björnsdóttir, nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð úr dagbók Þorbjarga...

Listen
R1918
Mjólkin verður borguð út vikulega from 2018-02-26T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Renaud Durville úr bréfi sem Jón Kristjánsson, fyrsti framkvæmdastjóri Mjólk...

Listen
R1918
45 krónur á mánuði from 2018-02-25T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Pálmi Þór Másson, lögmaður, les bréf Einars Arnórssonar, prófessors og ráðherra sem sent var fy...

Listen
R1918
Dimmir voru þeir dagarnir from 2018-02-24T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Birna María Ásgeirsdóttir er safnafræðingur og vinnur á Borgarsögusafni Reykjavíkur. Hún les hé...

Listen
R1918
Lokað. Enginn vinnufær. Ekkert til. from 2018-02-23T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Rúnar Lund er tannlæknir að mennt en er hættur að vinna. Hann hefur alla tíð tekið þátt í starf...

Listen
R1918
Pólítískt logn hefir verið hér um hríð from 2018-02-22T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Þorvaldur Sigurbjörn Helgason meistaranemi úr bréfi sem Jón Guðmundsson ríki...

Listen
R1918
Hamingjan góða ef ég á nú að sitja hjá miss Ólave og Bubbu from 2018-02-21T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Diljá Sigurðardóttir félagsfræðingur í Reykjavík úr bréfi Ástríðar Guðnadótt...

Listen
R1918
Elsku bróðir þú fyrirgefur þessar línur from 2018-02-20T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Karl Ágúst Ipsen, verkefnastjóri í Reykjavík úr bréfi Aðalsteins Kristinsson...

Listen
R1918
Vinur Erlendur! from 2018-02-19T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson úr bréfi Péturs Zóphóníassonar til Erlendar Gu...

Listen
R1918
Ekkert hart brauð from 2018-02-18T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Signý Pálsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála hjá Reykjavíkurborg úr skýr...

Listen
R1918
Svo er æfisagan from 2018-02-17T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Unnar Geir Unnarsson, menningarstjóri frá Egilsstöðum, búsettur í Kópavogi,...

Listen
R1918
Í gær var hópur af erfiðismönnum að keyra peningaskáp from 2018-02-16T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Hrafnkell Á. Proppé er skipulagsfræðingur og starfar sem svæðisskipulagsstjóri á höfuðborgarsvæ...

Listen
R1918
Ég hefi verið atvinnulaus í vetur from 2018-02-15T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Gígja Hólmgeirsdóttir, sviðslistamaður og nemi í hagnýtri menningarmiðlun úr...

Listen
R1918
Íslenska, reikningur, náttúrufræði og söngur from 2018-02-14T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Orri Elíasen, 11 ára nemandi í 6. bekk Laugarnesskóla og áhugamaður um sirku...

Listen
R1918
Megum við ekki framvegis segja þú hvort við annan from 2018-02-13T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jóhann Helgi Ísfjörð, tónlistarmaður í Reykjavík, úr bréfi Sigurðar Nordal t...

Listen
R1918
Mórinn verður ábyggilega góður from 2018-02-12T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Ingi Hrafn Pálsson er aðstoðarforstöðumaður frístundaheimilis, tón- og leiklistaráhugamaður í B...

Listen
R1918
Fimleikar fyrir konur from 2018-02-11T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Bergþóra Linda Ægisdóttir, söngkona í Reykjavík, auglýsingu Þórunnar Thorste...

Listen
R1918
Ísbirnir ganga á land og eru sumir skotnir from 2018-02-10T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Guðmundur Þorlákur Ragnarsson, eldri borgari og viðskiptafræðingur í Reykjav...

Listen
R1918
Ég verð að fá mig leystan undan þessari kvöð from 2018-02-09T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Kári Waage tónlistar- og fjölmiðlamaður í Reykjavík úr bréfi sem Jón Jónsson...

Listen
R1918
Leiðinda stríðið lamar alt það góða from 2018-02-08T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Vélaug Steinsdóttir, fyrrum fulltrúi hjá Veðurstofu Íslands, úr bréfi Þorbja...

Listen
R1918
Stigið yfir járnbrautarspor heimsins from 2018-02-07T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Eiríkur Hjálmarsson úr bréfi Vilhjálms Ingvarssonar trésmiðs sem hann skrifa...

Listen
R1918
Afsakið flaustrið á skriftinni from 2018-02-06T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Bragi Þorgrímur Ólafsson sagnfræðingur í Reykjavík úr bréfi sem Þorvarður Þo...

Listen
R1918
Umsækjendur þurfa að vera fullra 17 ára from 2018-02-05T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Kristján Ólafur Eðvarðsson netsérfræðingur í Reykjavík auglýsingu sem Norðma...

Listen
R1918
Danskur stíll, kristinfræði, reikningur from 2018-02-04T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Tinna Diljá Kala Söndrudóttir, 14 ára nemandi í Hagaskóla stundatöflu Birnu ...

Listen
R1918
Nærfötin voru orðin á 7 krónur from 2018-02-03T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Guðný S. Bjarnadóttir, nemi í myndlistaskóla Reykjavíkur í kvikmyndasögu og ...

Listen
R1918
Alþýðufræðslunefnd gerir grein fyrir störfum sínum from 2018-02-02T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Arnar Freyr Kristinsson listfræði- og ritlistarnemi tilkynningu frá Stúdent...

Listen
R1918
Nú eru þrír af drengjum mínum komnir í stríðið from 2018-02-01T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Stefán Halldórsson er rekstrarhagfræðingur og félagsfræðingur að mennt en fæst við verkefnastjó...

Listen
R1918
Venjulega sést hér ekki rjúpa í grennd from 2018-01-31T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Aladin Abdelali Laaguid stuðningsfulltrúi og aukaleikari í Reykjavík úr dag...

Listen
R1918
Víxillinn greiðist í Íslandsbanka from 2018-01-30T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Haraldur Björn Sverrisson myndlistarnemi orðsendingu Páls Jónssonar til Helg...

Listen
R1918
Hjer á heimilinu lágu ellefu í einu from 2018-01-29T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti brá Rafn Winther Ísaksson, 15 ára grunnskólanemi, dansari og trommari sér í hlut...

Listen
R1918
Ingen Feber i Dag from 2018-01-28T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Ása Fanney Gestsdóttir, söngkona símskeyti til Helga Jónssonar frá Geithellu...

Listen
R1918
En þú ert nokkuð feiminn from 2018-01-27T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Kristófer Þór Pétursson kvikmyndagerðarmaður orðsendingu Páls Kolbeinssonar ...

Listen
R1918
Enda allt reyktóbak hjer af skornum skamti from 2018-01-26T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Gunnar Már Hauksson, fyrrverandi bankastarfsmaður úr bréfi Sigurbjarnar Á. G...

Listen
R1918
Fyrirgefðu þetta leiðinlega brjef from 2018-01-25T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Kristín Gunnarsdóttir myndlistarkona úr bréfi Auðar Gísladóttur prestsekkju ...

Listen
R1918
Guð og gæfan krýni þig og alla ástvini þína alla daga from 2018-01-24T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Stefanía Stefánsdóttir textílhönnuður og myndmenntakennar úr bréfi Kristbjar...

Listen
R1918
Allir geta rjett sóttveikum svaladrykk from 2018-01-23T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Steinar M. Skúlason, tæknilegur ráðgjafi úr Kópavogi hvatningu Lárusar H. B...

Listen
R1918
Nokkur orð um vondan félagsskap from 2018-01-22T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Salka Snæbrá Hrannarsdóttir, 14 ára nemandi í Hlíðaskóla úr fundargerð barna...

Listen
R1918
Gleður oss jafnan góðvin að sjá from 2018-01-21T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hrafn Karlsson fyrrverandi veðurþulur og veðurathugunarmaður kvæði sem nokkr...

Listen
R1918
Ullin sem þér senduð í vor from 2018-01-20T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Anton Helgi Jónsson, rithöfundur og áhugamaður um álfa og huldufólk orðsendi...

Listen
R1918
Til Gavn og Velsignelse from 2018-01-19T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Martha Clara Björnsson garðyrkjufræðingur úr þakkarbréfi til séra Bjarna Jón...

Listen
R1918
Síðast var sungið eins og venjulegt er from 2018-01-18T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Lilja Jónasdóttir, hjúkrunarfræðingur, úr 185. fundargerð Hvítabandsins sem ...

Listen
R1918
Biðst afsökunar á "servettu" ráninu!!! from 2018-01-17T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sturla Sigurðarson, tónlistarmaður, starfsmaður hjá Bíóparadís og aðstoðarma...

Listen
R1918
Þessi ómuna grimmdar gaddur from 2018-01-16T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Unnur Guttormsdóttir barnasjúkraþjálfari og stofnfélagi og leikskáld Leikfél...

Listen
R1918
Einhleyp kona. Vantar hjálp. from 2018-01-15T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Einar Sigurmundsson handbókahöfundur hjá Völku ehf í Reykjavík úr gögnum Hjú...

Listen
R1918
Hugurinn hvarflaði að ófærum og öldugangi lífsins from 2018-01-14T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hrund Jóhannesdóttir myndlistarkona í Reykjavík las úr bréfi Theodóru Thorod...

Listen
R1918
Vona að alt sé í góðu gangi heima from 2018-01-13T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jökull Smári Jakobsson 22 ára Reykvíkingur úr bréfi Þorláks Einarsson til fö...

Listen
R1918
Hér með er yður til vitundar gefið from 2018-01-12T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jón Björnsson, verkefnastjóri í Reykjavík úr bréfi Jóns Helgasonar biskups t...

Listen
R1918
Pappír og prentun dýr á þessum tímum from 2018-01-11T12:03

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Þóra Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Safnaráðs úr fundargerð Kvenréttind...

Listen