Frá dómkirkjunni ómuðu líkhringingarnar daglega - a podcast by RÚV

from 2018-04-25T12:03

:: ::

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessu þætti les Kolbeinn Óttarsson Proppé alþingismaður úr endurminningum Árna Thorsteinson tónskálds og ljósmyndara sem gefnar voru út árið 1955. Árið 1918 var Árni 48 ára og minnist hann spænsku veikinnar í endurminningum sínum. Þá var hann búsettur á Vesturgötu 41. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Further episodes of R1918

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV