Lokað. Enginn vinnufær. Ekkert til. - a podcast by RÚV

from 2018-02-23T12:03

:: ::

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Rúnar Lund er tannlæknir að mennt en er hættur að vinna. Hann hefur alla tíð tekið þátt í starfsemi áhugaleikfélaga og kóra og er um þessar mundir í Hinsegin kórnum. Hann las hér úr yfirferð Hjúkrunarnefndar á stöðu í bakaríum og brauðgerðarhúsum í nóvember 1918 en setti Spænska veikin svip sinn á borgarlífið. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Further episodes of R1918

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV