Mjólkin verður borguð út vikulega - a podcast by RÚV

from 2018-02-26T12:03

:: ::

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Renaud Durville úr bréfi sem Jón Kristjánsson, fyrsti framkvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur og Þorlákur Vilhjálmsson undirrituðu fyrir hönd Mjólkurfélagins en viðtakandinn var Einar Helgason garðyrkjufræðingur og ráðunautur. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Further episodes of R1918

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV