Skýrt frá hag félagsins - a podcast by RÚV

from 2018-06-05T12:03

:: ::

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Guðmundur Viðarsson er menntaður hljóðtæknifræðingur, heimspekingur og menningarmiðlari, ásamt því að vera með kennsluréttindi í framhaldsskólum með heimspeki sem sérgrein. Í þessum þætti les hann úr fundarboði sem Björn M. Ólsen prófessor og fyrsti rektor Háskóla Íslands undirritar fyrir hönd Hins Íslenska Bókmenntafélags. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Further episodes of R1918

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV