Við getum þó ekki lifað á cementi - a podcast by RÚV

from 2018-05-23T12:03

:: ::

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hallgrímur H. Helgason þýðandi og leikritahöfundur úr bréfi Bjarna Jenssonar, bónda og læknis á Breiðabólsstað, síðar landlæknisritara í Reykjavík til Magnúsar Bjarnasonar prófasts og prests á Prestsbakka. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Further episodes of R1918

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV