Bonny Light Horseman, Swamp Dogg ofl. - a podcast by RÚV

from 2020-03-22T16:05

:: ::

Rokkland vikunnar fer víða, hingað og þangað sem vindurinn fer með það. Við heyrum í ensku sveitinni Cornershop - af fyrstu plötunni þeirra í 11 ár. Heyrum í Swamp Dogg sem er 77 ára gamall unglingur frá Ameríku sem var að senda frá sér skemmtileg plötu. Kynnumst Folk súpergrúpunni Bonny Light Horseman og heyrum allskonar nýja músík héðan og þaðan með fólki eins og Helga Björns, Sváfni Sigurðarsyni, Salóme Katrínu frá Ísafirði, Margréti og Láru Rúnarsdætrum, Bono, Daníel Hjálmtýssini, Noruh Jones, John Moreland, Arbouretum ofl. Meiri músík, minna mas.

Further episodes of Rokkland

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV